
Mikil uppbygging á félagssvæði Þórs í pípunum
Eins fram hefur komið á vef Vikublaðsins héldu Þórsarar afmælisboð í tilefni 109 ára afmælis félagsins s.l fimmtudag. Í frásögn af samsætinu segir á heimasíðu Þórs að Nói Björnsson formaður félagsins hafi ávarpað samkomuna og er óhætt að segja að ræða hans hafi heldur betur boðað miklar breytingar á félagssvæði Þórs á næstu árum.
Hér fer á eftir bein tilvitnun í orð Nóa fengin af áður nefndri heimasíðu: