Unglingar á Húsavík læra um fiskeldi

Fiskeldisskóli unga fólksins fór fram í síðustu viku á Húsavík í tengslum við vinnuskólann fyrir krakka í 8. og 9. bekk.

Lesa meira

Hrútaþukl tekið hátíðlega á Húsavík

Mærudagar á Húsavík verða haldnir um komandi helgi en hátíðin er 30 ára að þessu sinni. Í tilefni tímamótanna má eiga von á sérlega fjölbreyttri dagskrá sem ætti að henta fólki á öllum aldri.

Lesa meira

Birta upplýsingar um merktar gönguleiðir

Í gegnum tíðina hefur Ferðafélag Akureyrar staðið fyrir því að stika nokkrar gönguleiðir. Gönguleiðanefnd félagsins hefur séð um þessa vinnu auk þess að halda þessum leiðum við. 

Lesa meira

Uppáhalds... gönguleiðin mín Hermann Gunnar Jónsson skrifar

Þegar ég hugsa hver gæti verið uppáhalds gönguleiðin mín þá koma strax í huga minn all margar leiðir. Bæði eru þær í byggð og einnig út á skaganum okkar Gjögraskaga/Flateyjarskaga. Leið sem ég kalla Svínárdalshringinn getur þó með góðu móti vermt toppsætið hjá mér. Eins og heiti leiðarinnar ber með sér þá inniheldur hún fjallstindana sem umlykja Svínárdal sem er sunnarlega í Látrastrandarfjöllunum, upp af eyðibýlinu Svínárnesi, norðan Kaldbaks.

Lesa meira

Samningur milli Norðurorku og TDK um nýtingu á glatvarma undirritaður

Í vikunni var skrifað undir samning á milli Norðurorku hf. og aflþynnuverksmiðju TDK við Krossanes um nýtingu glatvarma frá verksmiðjunni. Samningurinn byggir á viljayfirlýsingu sem sömu aðilar gerðu sín á milli í mars á síðasta ári. Glatvarmi er ónýttur varmi eða orka sem hægt er að fanga og virkja í stað þess að hann streymi frá fyrirtækjum. Glatvarminn frá TDK verður nýttur til upphitunar á bakrásarvatni úr kerfum Norðurorku.

Lesa meira

Regnbogabraut á Húsavík formlega opnuð í dag

Húsavíkingar fá sína eigin göngugötu en ákvörðun var tekin um það í sveitarstjórn fyrir skemmstu að hluti Garðarsbrautar yrði við sérstök tilefni lokað fyrir bílaumferð til að skapa skemmtilega stemningu og auðga mannlífið

Lesa meira

Tonnatak og Drengurinn Fengurinn í samstarf

Út er komin þriggja laga platan Tímalaus snilld sem er samstarfsverkefni rokksveitarinnar Tonnataks og listamannsins sem kallar sig Drengurinn Fengurinn

Lesa meira

Efna til nafnasamkeppni um nýtt stjórnsýsluhús

Í haust tekur Þingeyjarsveit í notkun nýtt stjórnsýsluhús á Laugum. Húsið hýsti áður Litlulaugaskóla og síðar Seiglu

Lesa meira

Lokahátíð Listasumars á laugardag

Boðið verður upp á karnivalstemningu með alls kyns uppákomum

Lesa meira

Hilda Jana með hlaðvarpsþætti um byggðamál

Þættirnir heita Rígurinn: frá brothættum byggðum til borga.

Lesa meira

Taka undir mikilvægi þess að standa vörð um þjónustu í heimabyggð

Geðþjónusta við börn og ungmenni færist frá SAk til HSN

Lesa meira

Jakob Gunnar til liðs við KR

Jakob gerir 3ja ára samning við KR en mun klára leiktímabilið með  Völsungi á láni.

Lesa meira

Hákarlar í návígi á Skjálfanda

Farþegar á rib bátum Gentle Giants hvalaferða á Húsavík fengu heldur betur óvæntan glaðning þegar þeir voru í hvalaskoðun á Skjálfanda í vikunni. Eftir að hafa skoðað hnúfubaka lungað úr ferðinni fengu farþegarnir óvænta hákarlaskoðun í kaupbæti

Lesa meira

Kvíga í sjálfheldu í Svarfaðardal

Björgunarsveitir um allt land eiga í nógu að snúast yfir sumarið við að aðstoða og bjarga ferðafólki í sjálfheldu en verkefnin eru misjöfn 

Lesa meira

Hitað upp fyrir Mannfólkið breytist í slím

Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpackers

Lesa meira

Popp og rokk á mysingi

Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One

Lesa meira

Bætt aðstaða við Húsavíkurhöfn

Í síðustu viku var malbikaður göngustígur meðfram grjótgarðinum á landfyllingunni í Norðurhöfn á Húsavík

Lesa meira

Íbúar á Norðurlandi eystra almennt ánægðir

Íbúar á Norðurlandi eystra virðast heilt yfir ánægðir að því er fram kemur í könnun sem gerð var í landshlutunum

Lesa meira

Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli

Lesa meira

Kanna áhrif kvikmyndaverkefna á ferðaþjónustu

Í júlímánuði stendur yfir rannsóknarvinna í verkefni  þar sem verið er að leggja viðhorfskönnun fyrir erlenda ferðamenn.

Lesa meira

Heillaðist af íslenska landslaginu, fossum og gljúfrum

Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi

Lesa meira

Fresta álagningu dagsekta vegna tiltektar

Heilbrigðisnefnd Eyjafjarðar hefur samþykkt að fresta frekari álagningu dagsekta sem lagaðar voru á eigenda hússins númer 15 við Hamragerði 

Lesa meira

Fljótasta amma landsins

-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel

Lesa meira

Kvennaathvarf á Akureyri missir húsnæði um áramót og óskar liðsinnis bæjarins við leit að nýju

Leigusamningi við Kvennaathvarfið á Akureyri hefur verið sagt upp og athvarfið verður því húsnæðislaust frá og með 1. janúar 2025. Samtök um Kvennaathvarf hafa leitað til  bæjarráðs Akureyrarbæjar um að koma til samstarfs til þess að tryggja athvarfinu öruggt húsnæði

Lesa meira

Komu heim með bikar eftir frábæran árangur

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival

Lesa meira

Skoða allar leiðir til að nýta rými betur

Aukin eftirspurn eftir herbergjum og minna húsnæði hjá stúdentum

Lesa meira

Bangsímon kemur á Mærudaga

Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon á Mærudögum á Húsavík í sumar. Sýningin verður sunnudaginn 28. júlí kl 13:00 í Skrúðgarðinum á Húsavík.

Lesa meira