
Lagt til að fasteignir á Skjaldarvík verði auglýstar sem fyrst til leigu
Fyrir liggur minnisblað um Skjaldarvík og var fjallað um framtíðaráformin varðandi Skjaldarvík á fundi Umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Fyrir liggur minnisblað um Skjaldarvík og var fjallað um framtíðaráformin varðandi Skjaldarvík á fundi Umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Vísbendingar um að geðheilsu barna fari hrakandi
Framsýn Stéttarfélag hefur óskað eftir fundi með stjórnendum Kjarnafæðis Norðlenska þegar í stað
Anna Júlíusdóttir formaður Einingar Iðju skrifar
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á Trjágöngu um Akureyri á morgun, fimmtudag
Frestur er nýlega runninn út og segir Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar að erfitt sé að segja á þessari stundu hver næstu skref verði.
Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna aðalskipulagsbreytingar í suðurbæ Húsavíkur, nýtt deiliskipulag í Aksturslág og breytingu deiliskipulags Stórhóls - Hjarðarholts. En til stendur að þar rísi nýr verslunarkjarni á vegum Samkaupa.
Þegar fólki langar í afþreyingu og ævintýri sem kemur blóðinu af stað, þá er hægt að treysta á Björn Rúnar Agnarsson og Eddu Lóu Philips en þau stofnuðu ásamt félaga sínum, Eggerti Finnbogasyni seint síðasta sumar, ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á skemmtiferðir á sæþotum, Húsavík Jetski sem hefur slegið í gegn.
Segir Hrafnhildur Ólafsdóttir arkitekt og framkvæmdastjóri JCL Ltd, arkitektastofu
Boðað hefur verið til starfsmannafundar vegna viðskiptanna klukkan 11:30 í dag.
Undirbúa nýtt þjónustuúrræði fyrir karla með fíknivanda og geðraskanir
Samkvæmt ábyggilegum heimildum var s.l föstudagskvöld gengið frá kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á hlut Búsældar og Kjarnafæðisbræðra þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssonar í Kjarnafæði Norðlenska .
Skúta strandaði í Eyjafirði síðdegis í dag. Tveir voru um borð og amaði ekki neitt að þeim. Skútan varð laus um 19.30 og sigldi fyrir eigin vélarafli á næsta áfangastað.
Samningur um hönnun nýbygginga við Sjúkrahúsið á Akureyri undirritaður
Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift
Háskólinn á Akureyri óskar eftir að reisa bráðabirgðahúsnæði
Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin afhentu fyrir helgi styrk að upphæð 1.000.000kr til Grófin - Geðrækt
Vísindaskólinn að komast á táningsaldur
Í Kjarnaskógi er nú hægt að skella sér í lestrarratleikinn „Að lesa í skógi og lesa í skóginn“
Vikar Mar Valsson opnar myndlistasýningu í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík á laugardag klukkan 14.
,,Eðlilegast er að ríkið kaupi þetta húsnæði. Með því verður til varanleg lausn til framtíðar,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Heimavist er rekin við skólann í þremur húsum, tvö þeirra eru í eigu ríkisins en eitt, Tröllasteinn í einkaeigu og rennur leigusamningur út nú um komandi mánaðamót. Að jafnaði stunda ríflega 100 nemendur nám við skólann á hverju ári.
Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að vísa tillögu um byggingu nýs leikskóla á Húsavík til frekari umfjöllunar í sveitarstjórn. Tillagan felur í sér að byggður verði leikskóli fyrir 4-6 ára gömul börn á lóð við hlið Framhaldsskólans að Stóragarði.
Kæru Akureyringar,
Sem formaður Einingar-Iðju sé ég mig knúna til að vekja athygli á alvarlegu máli. Nýlega voru samþykktar breytingar á leikskólagjöldum sem munu hafa veruleg áhrif á fjárhag margra barnafjölskyldna á Akureyri, sérstaklega þeirra tekjulægstu. Breytingarnar munu taka gildi frá og með 1. september næstkomandi.
Skipulagsráð hefur frestað afgreiðslu erindis frá Félagi stúdenta við Háskólann á Akureyri sem óskaði eftir að breyta deiliskipulagi fyrir Skarðshlíð 46. Breytingin sem óskað var eftir að gera felst í því að búa til nýjan byggingareit fyrir nýtt hús á austurhlið lóðarinnar.
Um 10% samdráttur var á júní umferð um göngin miðað við árið í fyrra. Meðalumferð um göngin var 2.129 ferðir á dag. Hlutfall umferðar um göngin af heildarumferð er 73% sem er 3% aukning frá því í fyrra þegar 70% umferðar fór göngin.
Markmiðið með þessari tilfærslu er að efla þjónustu og samfellu í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni á Norður- og Austurlandi undir hatti HSN.