
Bernskuminningar Hrefnu Hjálmarsdóttur
Á björtum og fallegum sunnudegi fór ég í heimsókn til Hrefnu Hjálmarsdóttur og ræddi við hana um hátíðar bernskuminningar hennar. Hrefna, sem fædd er árið 1943, ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík.
Á björtum og fallegum sunnudegi fór ég í heimsókn til Hrefnu Hjálmarsdóttur og ræddi við hana um hátíðar bernskuminningar hennar. Hrefna, sem fædd er árið 1943, ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík.
Það er komið að því. Undanfarnar vikur höfum við leyft okkur að undirbúa jólin, og undirbúa okkur sjálf undir jólin. Einhver okkar hafa látið jólalögin koma sér í rétta skapið, eða lagt sig fram um að umbera þau. Ég og fleiri tókum þátt í Whamageddon, reyndum að lifa aðventuna af án þess að heyra Last Christmas með gæðadrengjunum í Wham. Ég tórði ekki lengi en það er í lagi, þeir eru ágætir.
Með þessum skemmtilegu myndum sem teknar voru á jólatrésskemmtun Skógræktarfélags Eyjafjarðar um liðna helgi sendir starfsfólk Vikublaðsins sínar bestu óskir til lesenda um gleðileg jól!
Fyrir nokkrum árum kom fram hugtakið núvitund. Líkt og Íslendinga er siður helltum við okkur á kaf í málið og núvitund varð nýjasti plásturinn. Bjargráðið við óhófinu sem við höfum tileinkað okkur og kapphlaupinu um allt og ekkert. Óhóf kostar mikla peninga sem kalla á óhóflega vinnu og óhóf leiðir af sér heilsubrest, ekki síst andlega. Núvitund var lausnin við vanlíðan okkar svo við skelltum henni ofaná allt hitt.
Skárum ekkert niður og héldum keppninni áfram.
Jólin er hátíð sem margir þekkja og margir hafa sínar hefðir um jólin. Í guðspjöllunum kemur fram að María og Jósef fæddu barn sem var talið barn Guðs.
Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi út tilkynningu fyrir skömmu og varar þar við veðri sem skella mun á okkur seinna í dag og standa fram á nótt.
Ungur og framsækinn rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar er Gabríel Ingimarsson, 25 ára Hríseyingur sem fluttist aftur á bernskustöðvarnar til þess að taka við rekstri verslunarinnar,
Laufabrauð hefur verið hátíðarmatur íslendinga í áranna raðir. Talið er að elsta heimildin um laufabrauð sé frá 1772. Þá hélt Bjarni Pálsson landlæknir veislu heima hjá sér þar sem meðal annars var borið fram laufabrauð.
Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands
Mikill mannfjöldi var saman kominn á Kaupvangstorgi á Akureyri í dag þegar kirkjutröppurnar 112 voru formlega opnaðar að nýju eftir að hafa verið endurbyggðar, lagðar granítflísum með hita í öllum þrepum og stigapöllum og með nýrri lýsingu í handriði og hliðarpóstum.
Togarinn Björg EA 7 kom til Akureyrar í morgun með um 90 tonn eftir tveggja sólarhringa veiðar. Aflinn fer til vinnslu í húsum Samherja á Dalvík og Akureyri, en unnið er þar dag.
Á morgun sunnudag kl ca 16 dönsum við í kring um jólatréð á Birkivelli í Kjarnaskógi. Súlusveinarnir Kjötkrókur og Hurðaskellir báðu sérstaklega um að fá að vera með eins og undanfarin ár, þeir hitta víst hvergi betri börn eða foreldra!
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni sem opinverður frá kl 11:30 og er gengið út frá því að opið verði til klukkan 21 eða jafnvel til kl 22:00 eftir atvikum
Námsfyrirkomulagið í MA hefur breyst á þann hátt að nemendur hafa nú aukinn sveigjanleika í námstíma og geta lengt í námsferlinum t.d. um eina eða tvær annir.
Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brautskráð 256 nemendur á þessu almanaksári því 140 nemendur voru útskrifaðir í maí sl.
Jólin er tími samveru og góðra stunda með þínum nánustu. Oftar en ekki sest fjölskyldan saman fyrir framan sjónvarpið og horfir á góða jólamynd. Þessar jólamyndir geta verið alls konar og án efa velja allir einhverja, allavega eina, jólamynd sem þeir horfa á á hverju ári. Ef ekki, þá mæli ég sterklega með því að byrja með þá jólahefð að horfa saman öll fjölskyldan á allavega eina jólamynd yfir hátíðirnar.
Kirkjutröppurnar á Akureyri verða opnaðar formlega á ný sunnudaginn 22. desember kl. 16. Þá opnar Akureyrarkirkja dyr sínar til að samfagna endurbótunum á þessum mikilvæga hluta af ásýnd Akureyrar. Klukkan níu um kvöldið verða svo jólatónleikar Hymnodiu sem hafa verið fastur liður um árabil í Akureyrarkirkju daginn fyrir Þorláksmessu.
Það var fjölmenni sem mætti á matsal ÚA í gær þegar þess var minnst að 50 ár voru liðin frá því að Kaldbakur EA 301 sigldi til heimahafnar nýsmíðaður frá Spáni. Við þetta tilefni voru afhjúpuð líkön af Kaldbak/Harðbak og einnig Sólbak sem var fyrsti skuttogari ÚA. Það eru fyrrum sjómenn ÚA undir forgöngu Sigfúsar Ólafs Helgassonar sem voru hvatamenn að þessum smíðum.
SÍMEY brautskráði í gær sex nemendur á námsbrautinni Færni á vinnumarkaði en upp á þessa námsbraut var í fyrsta skipti boðið núna á haustönn í öllum símenntunarmiðstöðvum landsins. Í það heila ljúka um sjötíu nemendur þessu námi um allt land núna í desember og eftir áramót
Í dag fórum um 30 manns í ljósastyrktargöngu upp í Fálkafell til styrktar Velferðasjóðs Eyjafjarðasvæðisins. Hópurinn fékk hið besta veður, logn, frost og frábært gönguveður
Sigurður H. Ringsted kom færandi hendi til okkar í Rauða krossinn við Eyjafjörð með afrakstur af sölu dagatala sem hann hannaði og seldi í samstarfi með konunni sinni Bryndísi Kristjánsdóttur.
Það kom upp hugmynd um að hafa styrktargöngu upp í Fálkafell fyrir jólin og var ákveðið að skella í eina slíka. Tilvalið að mæta með rauðar húfur eða jólahúfur.
Óskaplega getur verið erfitt að vera samkvæmur sjálfum sér. Tökum dæmi. Forðum var ég ekki sáttur við hugmyndir verktaka um Tónatröðina og hafði hátt um að auglýsa bæri lóðina aftur. Einfaldlega vegna þess að gjörbreyta átti skipulagi hennar.
Það er óásættanlegt að ganga þurfi svo langt og sýnir að bærinn hefur misst tökin á þessum málum segir Sunna Hlín Jóhannesdóttir bæjarfullrúi í grein sinni.
Jói Pé og Króli munu skrifa nýjan söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar sem verður frumsýndur 2027