
Kona stórslösuð eftir árás Rottweiler hunds Axlarbrotin, sinar og vöðvar í sundur
„Þetta er eitt það skelfilegast sem ég hef lent í,“ segir kona sem varð fyrir árás hunds í Naustahverfi nýverið. Hundurinn er af tegundinni Rottweiler. Hundurinn var í taumi þegar hann réðst að konunni fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis.