
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrenni og Ferðafélag Akureyrar Leið til að njóta náttúru og samveru
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Ferðafélag Akureyrar ætlar að bjóða upp á tvær göngur í maí og júní. Göngurnar eru fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur.