
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu um verslunarmannahelgina
Bæjarhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hátíðin verður glæsileg, líkt og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Bæjarhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hátíðin verður glæsileg, líkt og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu mældist mikið á Akureyri í morgun en hefur minnkað eftir því sem líður á daginn. Vegna þessa voru krakkar í Vinnuskólanum á Akureyri sendir aftur heim þegar þeir mættu til vinnu í morgun.
Mikil loftmengun hefur verið í firðinum okkar fagra frá því í gærkvöldi og allar tölum um loftgæði eldrauðar. Fagfólki ber reyndar ekki saman um það hvort hér sé um að ræða mengun frá eldgosinu á Suðurnesjum eða hvort þetta sé loft sem ættað er frá Evrópu.
Útgáfa nýs hlutafjár í Samherja fiskeldi ehf. vegna Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar fyrir lax á Reykjanesi, hefur verið stækkuð í 210 milljónir evra úr 125 milljónum evra vegna aukinnar eftirspurnar fjárfesta.
Mokveiði hefur verið hjá strandveiðibátum við Grímsey frá því veiðarnar hófust í byrjun maí.
Landsvirkjun og Landsnet hafa veitt Brunavörnum Þingeyjarsveitar styrk til kaupa á One-7 slökkvikerfi í tvær bifreiðar í eigu slökkviliðsins. Slökkvikerfið sjöfaldar slökkvimátt þess vatns sem er notað auk þess sem það dregur verulega úr mengun vegna slökkvistarfa frá því sem áður var.
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“. Verkefnið er leitt af Sigríði Árdal og Mariku Alavere í samstarfi við nemendur í 8.–10. bekk, og í september mun hópurinn taka á móti tíu ungmennum og kennurum þeirra frá Eistlandi.
Ragnheiður Gunnarsdóttir sem rekið hefur Kisukot á heimili sínu var ekki alls kostar sátt við að framlag Akureyrarbæjar til Kisukots yrði ein greiðsla upp á hálfa milljón króna
Norðurorka getur að svo stöddu ekki orðið við óskum um bakhjarlastyrki eða samninga. Stjórnar- og bakhjarlastyrkir voru til umræðu á fundi stjórnar Norðurorku á dögunum þar sem farið var yfir umsóknir sem höfðu borist. Norðurorka veiti styrki til verkefna sem styðja við jákvæða þróun samfélagsins innan veitusvæðisins.
Menningarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer fram 17. - 19. júlí á Akureyri en hátíðin er kennd við listakollektífið MBS
Við Íslendingar búum við gott heilbrigðiskerfi og erum flest sammála um að þar eigi jafnt yfir alla að ganga óháð til dæmis efnahag. Í flestum tilfellum þurfum við að greiða lágmarks gjöld fyrir komu á heilsugæslu og svo eru lyfin okkar líka niðurgreidd.
Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur í fjarveru bæjarstjórnar samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir Grænhól, athafnasvæði. Þar verður afmörkum 3.600 m2 lóð þar sem gert er frá fyrir að reisa allt að fimm smáhýsi fyrir heimilislausa með fjölþættan vanda. Reiturinn sem um ræðir er nú opið grastún með malarbílastæði og gömlum útihúsum.
-Markmiðið er að skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum Ísland og vekja athygli á söfnun fyrir Bryndísarhlíð
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Júlí Ósk Antonsdóttir, lektor við Lagadeild, er vísindamanneskja júlímánaðar.
Engar úrbætur hafa verið gerðar á athafnasvæði Auto ehf. að Setbergi á Svalbarðsströnd, þrátt fyrir ítrekaðar kröfur þar um frá heilbrigðisnefnd. Álagðar dagsektir hafa ekki innheimst og er innheimta hluta þeirra komin í lögfræðilegt ferli.
„Skólinn er búinn og sumarfríið að byrja og vinirnir Páll og Bjarni ganga saman heim síðasta skóladaginn. Þeir hafa verið duglegir að bera út blöð í vetur og eru fyrir löngu búnir að ákveða hvað verður keypt, já fyrir löngu. Strákarnir ætla í veiðibúðina á morgun, jafnvel í dag, þar sem þeir ætla að kaupa fyrst flugustöng og svo kaststöng. Vinirnir ætla að veiða eins mikið og þeir geta í allt sumar…“
Kveldúlfur er ný tónlistarhátíð sem verður haldin á Hjalteyri á morgun laugdaginn, 12. júlí. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru þau Sara Bjarnason verkefnastjóri og Vikar Mar bóndi á Ytri Bakka og listmálari.
„Þörfin fyrir að stækka við okkur húsnæði var löngu tímabær. Eftir mikla leit og vangaveltur varð húsnæði við Baldursnes 2 fyrir valinu, enda hentar það okkar starfsemi einkar vel. Þar getum við sameinað spítala fyrir bæði gæludýr og stór dýr. Við erum hæst ánægð með flutninginn í nýtt húsnæði sem og okkar viðskiptavinir,“ segir Helga Berglind Ragnarsdóttir dýralæknir og einn eigandi Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar, Dýrey.
Í maí sl. gerði Hringrás ehf. tilboð í niðurrif hluta húseignanna, þ.e. mjölhúsið og verksmiðjuhúsið
„Við verðum betur í stakk búinn til að sækja fram, að auka okkar starfsemi og efla hana,“ segir Jón Ingvi Árnason sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Höfðhverfinga. Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun um sameingingu sjóðanna og tekur hún mið af stöðu sjóðanna í upphafi árs. Sameinaður sparisjóður fær nafni Smári sparisjóður en verður áfram markaðsettur undir merkjum Sparisjóðanna.
Hrafnhildur Jónsdóttir á Akureyri, móðir tveggja fatlaðra drengja skrifar pistil á Facebookvegg sinn í morgun sem hefur vakið mikla athygli. Hrafnhildur gaf samþykki fyrir birtingu pistils hennar hér.
Sjö bæjar- og sveitarstjórar skrifa um grunntilgang Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Um 70 manns frá EBAK Félagi eldri borgara á Akureyri, EBAK heimsóttu Kjarnaskóg í vikunni, líkt og þau gera alla þriðjudaga sumarlangt til að ganga sér til gleði.
Sigurður Pétur Ólafsson hafnastjóri skrifaði hugleiðingar sínar á Facebookarvegg sinn í gærkvöldi, vefurinn fékk leyfi til að birta þær ásamt myndum sem fylgdu með.
Laugardaginn 12. júlí kl. 15 verður boðið upp á gjörning Heklu Bjartar Helgadóttur í Listasafninu á Akureyri í tengslum við þátttöku hennar í samsýningu norðlenskra listamanna, Mitt rými. Viðburðurinn er hluti af Listasumri á Akureyri
Minningarbekkur til heiðurs systkinunum Huldu Benediktsdóttur (f. 1938) og Sigurjóni Benediktssyni (f. 1936) hefur verið vígður í Lónsbakkahverfinu í Hörgársveit.