Norðurorka - Engir bakhjarlastyrkir að svo stöddu

Norðurorka getur að svo stöddu ekki orðið við óskum um bakhjarlastyrki eða samninga
Norðurorka getur að svo stöddu ekki orðið við óskum um bakhjarlastyrki eða samninga

Norðurorka getur að svo stöddu ekki orðið við óskum um bakhjarlastyrki eða samninga. Stjórnar- og bakhjarlastyrkir voru til umræðu á fundi stjórnar Norðurorku á dögunum þar sem farið var yfir umsóknir sem höfðu borist. Norðurorka veiti styrki til verkefna sem styðja við jákvæða þróun samfélagsins innan veitusvæðisins.

Fram kom að ekki er hægt að verða við óskum um styrki núna og frekari umræðu um umsóknir því frestað. Þær umsóknir sem borist hafa á árinu verða teknar fyrir í síðari umræðu ársins um bakhjarlastyrki sem fram fer í nóvember.

Samþykkt var á fundinum að veit stjórnarstyrk til Ferðafélags Akureyrar en öðrum umsóknum í þessum flokki hafnað.

Nýjast