
Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland
Samkvæmt skýrslu sem birst var á vef Ferðamálastofu í gær eyddu ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland. Miðað við sömu forsendur og voru notaðar í skýrslunni, má áætla að veturinn 2024-2025 hafi heildareyðslan verið ríflega 1200 milljónir króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Markaðsstofa Norðurlands sendi út í dag og lesa má hér að neðan.