Áhöfnin á Húna ll stillti sér eðilega upp til myndatöku í tilefni þessara tímamóta. Myndir akureyri.is
Í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að Húni II hóf að bjóða skólabörnum í siglingar, færði Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs, áhöfn Húna köku í tilefni dagsins

Markmiðið með þessum siglingum hefur ávallt verið að bjóða börnum upp á skemmtilega og fræðandi upplifun á sjó og hafa ófáir nemendur notið góðs af í gegnum tíðina

Þakkir til þeirra sem hafa staðið að þessu góða framtaki síðustu tvo áratugina.
Frændurnir Bjarni Bjarnason skipstjóri til vinstri og Heimir Örn Árnason formaður bæjarráðs.
Heimir Örn og Þorsteinn Pétursson, betur þekktur sem Steini Pé