Norðurorka - Afkastapróf á vinnsluholu í landi Ytri-Haga lofar góðu

Frá vinnslusvæðinu  Myndir  Norðurorka
Frá vinnslusvæðinu Myndir Norðurorka

Nýboruð vinnsluhola á Ytri-Haga var afkastaprófuð í dag. Í prófinu er holan loftblásin en við það léttist vatnssúlan þannig að vatnið rennur frá henni.

Vatnsrennslið er mælt og um leið er þrýstingur mældur í holunni. Prófið mun gefa hugmynd um hversu vel holan hefur tekist en frumniðurstöður benda til að hún sé vel heppnuð og vatnsgæf.

Þetta kemur frá á Facebooksíðu Norðurorku rétt í þessu

Nýjast