Fréttir

Þór úr leik í Lengjubikarnum

Þór er úr leik í Lengjubikarkeppni karla  í knattspyrnu eftir tap gegn Val í Boganum í gær í 8- liða úrslitum keppninnar. Ekkert mark var skorað &iacut...
Lesa meira

Háskólarnir fjalla um Rannsóknarskýrsluna

„Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis hefur gefið okkur nýjan grundvöll í þjóðfélagsumræðuna. Áhrif skýrslunnar eru víðtæk og mikilv&ae...
Lesa meira

Björn Þorláksson er bæjarlistamaður Akureyrar 2010

Vorkoma Akureyrarstofu fór fram í Ketilhúsinu í dag í björtu og fallegu sumarveðri og voru veittar alls sjö viðurkenningar, auk þess sem tilkynnt var um val á bæjarlistamanni ...
Lesa meira

Akureyri í lykilstöðu eftir útisigur gegn Val

Akureyri gerði sér lítið fyrir og sigraði Val með þriggja marka mun, 27:24, í Vodafonehöllinni í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1- deildar karla &iacu...
Lesa meira

Flautað til leiks í úrslitakeppninni í dag- Valur og Akureyri í beinni á RÚV

Flautað verður til leiks í undaúrslitum N1- deildar karla í handbolta í dag en þá mætast annars vegar Valur og Akureyri í Vodafonehöllinni kl. 16:00 og hins vegar Haukar og HK &aac...
Lesa meira

Barnaskemmtun á Minjasafninu á Akureyri í dag

Fjölskyldustemning mun ríkja á Minjasafninu á Akureyri í dag, sumardaginn fyrsta, frá kl. 14-16. Blásarasveit Tónlistaskólans á Akureyri blæs sumarið inn með l&uacut...
Lesa meira

Ætlaðri sameiningu tveggja leikskóla vísað til heildarendurskoðunar á stjórnkerfi skóla

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að vísa ætlaðri sameiningu leikskólanna Pálmholts og Flúða til heildarendurskoðunar á stjórnke...
Lesa meira

Spurðist fyrir um viðbúnaðaráætlun á Akureyri

Á fundi bæjarráðs Akureyri í morgun óskaði Baldvin H. Sigurðsson bókað að hann var með fyrirspurn um hvort til sé viðbúnaðaráætlun sem tekur &aacut...
Lesa meira

Aðalsteinn endurkjörinn formaður Framsýnar

Aðalsteinn Á. Baldursson var endurkjörin formaður Framsýnar stéttarfélags, á aðalfundi félagsins í gærkvöld. Í ljósi þess að félagið st...
Lesa meira

Oddur í úrvalslið síðustu umferða N1- deildarinnar

Úrvalslið N1- deildar karla í handbolta fyrir umferðir 15- 21 voru kynntar í hádeginu í dag af HSÍ. Oddur Gretarsson leikmaður Akureyrar var valinn besti vinstri hornamaðurinn, en &tho...
Lesa meira

Um 730 keppendur á Andrésar Andar leikunum á skíðum

Andrésar Andar leikarnir á skíðum verða settir í kvöld kl. 20:30 í Íþróttahöllinni í Akureyri í 35. sinn. Kl. 20.00 fara þátttakendur í skr&...
Lesa meira

Samherji boðar til atvinnu- málafundar á Hótel KEA

Samherji hefur boðað til atvinnumálafundar á Hótel KEA á Akureyri næstkomandi föstudagsmorgun, 23. apríl kl. 8.15. Þetta er þriðji fundur fyrirtækisins um atvinnumá...
Lesa meira

Langt sjúkraflug til Grænlands

Í gær kom beiðni til Slökkviliðs Akureyrar um sjúkraflug til AASIAT á vesturströnd Grænlands og sækja þangað tvo sjúklinga og flytja þá til Reykjavíkur. ...
Lesa meira

Fleiri Íslandsmeistaratitlar til KA í blaki

KA heldur áfram að gera góða hluti í blakinu og núna eru það yngri flokkarnir sem eru í aðalhlutverki. Síðari hluti Íslandsmóts yngri flokka var haldið í&...
Lesa meira

Árni valinn í landsliðshópinn í blaki

Árni Björnsson, leikmaður þrefaldra meistara KA, hefur verið valinn í landsliðshóp karla í blaki fyrir þátttöku liðsins í undanriðli EM smáþjó&...
Lesa meira

Siðareglur kjörinna fulltrúa til afgreiðslu bæjarstjórnar

Stjórnsýslunefnd hefur samþykkt fyrirliggjandi drög að siðareglum kjörinna fulltrúa hjá Akureyrarbæ og vísað þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar. Tilgangur &...
Lesa meira

Vorkoma Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta fer fram árleg Vorkoma Akureyrarstofu. Þar verður tilkynnt hver hlýtur starfslaun listamanns en á síðasta ári urðu fyrir valinu þau Guðný Kristmannsd...
Lesa meira

Atvinnurekendur á Akureyri stofna samtök

Hátt í tvöhundruð fyrirtæki eru starfandi á Akureyri en auk þeirra eru líklega um eitthundrað fyrirtæki í bænum sem eru formlega skráð á höfuðborgar...
Lesa meira

Þrír gluggar í farþegarými Sæfara brotnuðu er skipið fékk á sig hnút

Þrír gluggar framan á farþegarými Grímseyjarferjunnar Sæfara brotnuðu er skipið fékk á sig hnút á Grímseyjarsundi í morgun. Sjór flæddi um...
Lesa meira

Tilboði frá Altis tekið í búnað í leikfimisal við Giljaskóla

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að taka tilboði frá Altis ehf. í búnað í leikfimisalinn í Íþróttamið...
Lesa meira

Kynning á fjarnámi við Háskólann á Akureyri

Á morgun, þriðjudaginn 20. apríl kl. 18:00-19:00, verður kynning á fjarnámi sem í boði verður frá Háskólanum á Akureyri víða um land, haustið 2010....
Lesa meira

Samfélags- og mannréttindaráð veitti styrki í 10 verkefni

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita 10 styrki til ýmissa félaga, samtals að upphæð 1.225.000.- krónur. ...
Lesa meira

Freydís Anna vann þrefalt á Sunnumótinu í kraftlyftingum

Freydís Anna Jónsdóttir, KFA, kom, sá og sigraði á Sunnumótinu í kraftlyftingum, sem haldið var í annað sinn sl. helgi í Íþróttahöllinni á A...
Lesa meira

Fjallað um Eyrina á Sagnakvöldi á Sigurhæðum

Sagnakvöldin á Sigurhæðum hafa notið mikilla vinsælda, en fjallað hefur verið um Hafnarstræti, gamla bæinn og Spítalaveg í tvígang og alltaf fullt hús. Brugðið...
Lesa meira

Mótmælir 50% niðurskurði Akureyrarbæjar á starfslaunum listamanna

Stjórn Myndlistarfélagsins mótmælir 50% niðurskurði Akureyrarbæjar á starfslaunum listamanna. Í opnu bréfi félagsins kemur m.a. fram að starfslaun listamanna Akureyrarbæ...
Lesa meira

Þór mætir Val í 8- liða úrslitum Lengjubikarins

Þór mætir Valsmönnum í 8- liða úrslitum Lengjubikarskeppni karla í knattspyrnu, en Þór er eina liðið utan úrvalsdeildarinnar sem komst í 8- liða úrsliti...
Lesa meira

Forsvarsmenn Brims segja stjórnvöld vega að starfseminni á Akureyri

Vinnsla í frystihúsi Brims á Akureyri stöðvast vegna sumarleyfa í mun lengri tíma nú á komandi sumri heldur en í fyrrasumar, eða frá 14. júlí og fram til 10....
Lesa meira