Fréttir

Varaformaður skipulagsnefndar vill íbúakosningu um síkið

Ólafur Jónsson varaformaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar vill að íbúum bæjarins gefist kostur á að kjósa með rafrænum hætti um hvort síki verði gert &i...
Lesa meira

Unglingarnir í Hrísey vilja reyklaust Ísland árið 2015

Nemendur í 7. og 8. bekk Hríseyjarskóla tóku þátt í verkefninu reyklaus bekkur á vegum Lýðheilsustöðvar. Í umræðum og vinnu sem fram fór í te...
Lesa meira

Vísindaráð FSA formlega stofnað á aðalfundi

Á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri (FSA), sem haldinn var í gær, var vísindaráð FSA formlega stofnað og skipað í það. Í erindisbréfi ví...
Lesa meira

Þór ætlar sér upp um deild í sumar

Íslandsmótið í 1. deild karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur kl. 14:00. Þór hefur leik á heimavelli gegn nýliðum Fjölnis en KA sækir Þrótt Reykj...
Lesa meira

Tillaga til sáttar um umdeildt síki kynnt á fundi sjálfstæðismanna

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri efnir til súpufundar á morgun í Kaupangi um skipulagsmál. Ólafur Jónsson varaformaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar, sem skipar 2. s&ael...
Lesa meira

Formaður Þórs mótmælir bókun um ranglega merktan völl

Sigfús Ólafur Helgason formaður Íþróttafélagsins Þórs, mótmælir því harðlega sem fram kemur í bókun frá síðasta fundi Fasteigna...
Lesa meira

Opnunardagskrá Menningarhússins Hofs tekur á sig mynd

Um þessar mundir vinna allt að 50 starfsmenn að því að ljúka framkvæmdum í Menningarhúsinu Hofi en húsið verður opnað í lok ágúst næstkomandi. ...
Lesa meira

Landssamband kúabænda stofnar útibú á Akureyri

Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda hefur nú flutt búferlum til Akureyrar ásamt fjölskyldu sinni. Hafa samtökin tekið skrifstofuaðstöðu á leigu í Bú...
Lesa meira

Yfir 102 þúsund gestir komu á skíði í Hlíðarfjall

Þá er skíðavertíðinni lokið þennan veturinn. Veturinn var misjafn eftir landshlutum. Heildar gestafjöldi á skíðasvæðin var 178,548 sem er fækkun frá þ...
Lesa meira

Munaði hársbreidd að hjólaverk- efnið fengið alþjóðlegan blæ

Verkefni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna, hófst í morgun og stendur til 25. maí nk.  Verkefninu var ýtt af stað með viðhöfn bæði í Reykjavík og á...
Lesa meira

Þórsvöllurinn var ranglega merktur í fyrra

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs Akureyrar var farið yfir ágalla sem komið hafa upp á nýju stúkunni á Þórsvæðinu, merkingum á Þó...
Lesa meira

Verkefnið hjólað í vinnuna hefst á morgun

Hjólað í vinnuna, verkefni ÍSÍ hefst á morgun, miðvikudaginn 5. maí og stendur til 25. maí nk.  Verkefninu verður ýtt af stað með viðhöfn bæði &iac...
Lesa meira

Atli Hilmarsson í viðræðum við Akureyri

Atli Hilmarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og KA í handbolta, hefur verið í viðræðum við forystumenn Akureyrar Handboltafélags í dag um að taka að s&...
Lesa meira

Toyo- Tires torfæran farin af stað

Mótorsportið er nú farið á fullt eftir vetrarfrí og fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í torfæru, sem ber heitið Toyo- Tires, fór fram um helgina í ...
Lesa meira

Samið verði við Gámaþjónustu Norðurlands um sorphirðu

Umhverfisnefnd Akureyrar leggur til við bæjarráð að samið verði við Gámaþjónustu Norðurlands ehf um leið A í sorphirðu á grundvelli tilboðs þeirra fr&aacu...
Lesa meira

Samstöðulistinn í sameinuðu sveitarfélagi lagður fram

Lagður hefur verið fram J-listi samstöðu og sóknar í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar fyrir sveitastjórnarkosningar 29 maí n.k. Að Samstöðu...
Lesa meira

Sigfús Ólafur gefur áfram kost á sér til formennsku í Þór

Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs verður haldinn í Hamri  fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verða lagabreytingar og önnur mál. Sigf...
Lesa meira

Evrópumeistaramót WPF 2010 haldið á Akureyri

Evrópumeistaramót WPF 2010 í kraftlyftingum verður haldið á Akureyri, dagana 23.- 26. júní næstkomandi. Um gríðarlega stórt mót er að ræða en að s&o...
Lesa meira

Fimleikafólk á Akureyri á leið í nýja fimleikahúsið

Óhætt er að segja að mikil eftirvænting hafi verið meðal fimleikafólks þegar fyrstu gámarnir af fimleikabúnaði voru losaðir inn í hið nýja fimleikahús A...
Lesa meira

Nemendur Lundarskóla í heimsókn á Sigurhæðum

"Það var einstök upplifun, að hlusta á ríflega 40 krakka úr 2. bekk Lundarskóla syngja þjóðsönginn okkar, Ó, Guð vors lands, í Sigurhæðum Matthí...
Lesa meira

Framsóknarmenn vilja taka atvinnumál föstum tökum

Framsóknarmenn á Akureyri vilja taka atvinnumálin föstum tökum, samhliða því að standa vörð um þá atvinnustarfsemi sem fyrir er. Þeir vilja færa atvinnumá...
Lesa meira

Allar fasteignir yfir á konuna

Jón Björnsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðlendinga, færði allar fasteignir sínar yfir á eiginkonu sína Sigrúnu Björk Jakobsdóttur, fyrr...
Lesa meira

Málþing um umhverfismál haldið á Hótel KEA

Málþing um umhverfismál verður haldið á Hótel KEA á Akureyri miðvikudaginn 5. maí frá kl. 14.00-16.30. Yfirskrift þingsins er „ Margt smátt gerir eitt stó...
Lesa meira

Skráning í sumarbúðirnar á Hólavatni í fullum gangi

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni er nú í fullum gangi en í sumar verður boðið uppá 7 dvalarflokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Skr&aac...
Lesa meira

Sólbakur til hafnar með rúm 100 tonn

Sólbakur EA, ísfisktogari Brims, kom til heimahafnar á Akureyri í morgun. Togarinn var á veiðum fyrir austan land og aflinn eftir um 5 daga veiðiferð rúmlega 100 tonn, uppistaðan þors...
Lesa meira

Bæjarráð mótmælir niðurskurði á starfsemi Ríkisútvarpsins

Bæjarráð Akureyrar mótmælir harðlega niðurskurði á starfsemi Ríkisútvarpsins utan höfuðborgarsvæðisins. Með endurskipulagningu sem nú er í undirb&u...
Lesa meira

Óðinn og Erna Rún í úrvalslið 1. deildarinnar

Óðinn Ásgeirsson og Erna Rún Magnúsdóttir, leikmenn körfuknattleiksliðs Þórs, voru valinn í úrvalslið 1. deildar karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem...
Lesa meira