Fréttir

Leikfangasafn fær inni í Friðbjarnarhúsi á Akureyri

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu var tekið fyrir erindi frá Guðbjörgu Ringsted, þar sem hún óskar eftir afnotum af Friðbjarnarhúsi til að hýsa leikfangasafn og reka þ...
Lesa meira

Guðmundur Óli í eins leiks bann

Guðmundur Óli Steingrímsson, leikmaður meistaraflokks KA, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sem kom saman í dag. Guðmund...
Lesa meira

Kortlögð verði gönguleið sem hentar eldri borgurum

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs Akureyrar var tekið fyrir erindi frá Unni Pétursdóttur sjúkraþjálfara M.S. og formanni Norðurlandsdeildar FÍSÞ, um a&et...
Lesa meira

SKA keppendur verðlaunaðir á lokahófi félagsins

Lokahóf hjá iðkendum Skíðafélags Akureyrar 12 ára og yngri í alpagreinum og göngu, fór fram í Verkmenntaskólanum sunnudaginn 16. maí sl. Þar voru viðurken...
Lesa meira

Áfengisneysla barna á Akureyri er sjaldgæfari en reykingar aukast

Lífskjör barna og unglinga á Íslandi virðast almennt hafa batnað frá 2006 til 2010. Börn og unglingar á Norðurlandi eystra eru þar engin undantekning. Lífsánægja &t...
Lesa meira

Tap gegn Noregi

U18 ára landslið karla í handknattleik tapaði gegn Noregi, 35:30, í lokaleik sínum í undankeppni EM sem fram fór í Belgíu um helgina. Úrslitin koma ekki að sök þ...
Lesa meira

Draupnir og Dalvík/Reynir með sigra

Draupnir og Dalvík/Reynir hófu sumarið með sigri í fyrstu umferð 3. deildar karla í knattspyrnu sl. laugardag. Draupnir lagði Leikni F., 3:1, í Boganum. Óskar Þór Jónass...
Lesa meira

Ungmennaráð tekur formlega til starfa næsta haust

Nýskipað ungmennaráð Akureyrar hittist í fyrsta skiptið fyrir helgina en ráðið tekur formlega til starfa næsta haust. Í ráðinu sitja 11 ungmenni frá grunnskólum ...
Lesa meira

Flugi milli Akureyrar og London í sumar frestað um ár

Iceland Express hefur ákveðið að fresta reglubundnu flugi milli Akureyrar og Lundúna, sem vera átti í sumar, þar til næsta ár.  Ástæða þess er sú, að...
Lesa meira

Fimm fluttir til aðhlynningar á FSA eftir bílveltu við Ljósavatn

Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, eftir að bíll þeirra valt við Ljósavatn í Þingeyjarsveit um kl. 17.00 &i...
Lesa meira

Sýningin “Fjársjóður - tuttugu ljósmyndarar frá Eyjafirði 1858-1965” í Minjasafninu

Veistu hvað multifoto er? Hvað þá með handlitaða ljómynd, visitkort eða wet-plate? Svörin finnur þú á sýningunni „FJÁRSJÓÐUR - tuttugu ljósmynda...
Lesa meira

U18 ára landsliðið tryggði sig inn á lokakeppni EM

U18 ára landslið karla í handknattleik sigraði Úkraínu í dag, 32:27, í öðrum leik sínum í undankeppni EM í Belgíu. Úrslitin þýða að ...
Lesa meira

Þór/KA í annað sætið eftir sigur gegn Haukum í dag

Þór/KA vann 3:0 sigur í dag gegn Haukum á Ásvöllum í þriðju umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Mateja Zver og Danka Podovac komu Þór/KA í 2:0 með m...
Lesa meira

Þór vann stórsigur á heimavelli- KA tapaði á útivelli

Þór vann sannfærandi 4:0 sigur á slöppu liði Njarðvíkur í dag á Þórsvelli, í þriðju umferð Íslandsmótsins í 1. deild karla í ...
Lesa meira

Íslenskur sigur í fyrsta leik í undankeppni EM

U18 ára karlalandsliðið í handbolta sigraði Belgíu í gær, 33:24, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM sem fram fer þessa dagana í Belgíu. Ísland hafð...
Lesa meira

Samúel Jóhannsson sýnir í Populus tremula

Samúel Jóhannsson sýnir akríl- og vatnslitaverk í Populus Tremula um hvítasunnuhelgina 22 -24 maí 2010. Samúel (sajóh) er fæddur 29 ágúst 1946 á Akureyri. Ha...
Lesa meira

Dansverkið “Aftursnúið” frumsýnt í Rýminu í kvöld

Dansverkefnið "Aftursnúið"  verður frumsýnt í Rýminu, litla sviði Leikfélags Akureyrar í kvöld, laugardagskvöldið, 22. maí kl. 20.00. Önnur sýning ver&...
Lesa meira

Fjárveiting til að fjölga leikskóla- rýmum á Akureyri samþykkt

Á síðasta fundi skólanefndar Akureyrar var samþykkt að óska eftir því við bæjarráð að fá viðbótarfjárveitingu að upphæð þr...
Lesa meira

Þór fær Njarðvík í heimsókn á Þórsvöllinn í dag

Heil umferð fer fram í dag á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. Á Þórsvelli tekur Þór á móti Njarðvík og hefst leikurinn kl. 14:00. ...
Lesa meira

Fjárfest í nýrri slökkvibifreið fyrir Akureyrarflugvöll

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, kaup á nýrri slökkvibifreið fyrir Akureyrarflugvöll, í ljósi breyttra aðstæðna og aukinnar ...
Lesa meira

Ráðherra dragi til baka tillögur um lokanir veiðisvæða fyrir dragnót

Meirihluti kosningabærra íbúa í Grímsey hefur skrifað undir áskorun til sjávarútegsráðherra, þar sem skorað er á hann að draga til baka tillögur u...
Lesa meira

Svarthvít sveifla - með litaívafi í Ketilhúsinu

Jóhann Ingimarsson, eða Nói eins og hann er jafnan nefndur, og tengdasonur hans, Kristján Eldjárn, opna á morgun, laugardag, málverkasýningu í Ketilhúsinu á Akureyri. S&yacu...
Lesa meira

Margrét EA til hafnar á Akureyri eftir um 9 mánaða úthald

Uppsjávarveiðiskipið Margrét EA kom til Akureyrar um kl. 13.00 í dag, í fyrsta skipti frá því í ágúst í fyrra. Skipið hefur verið við veiðar nið...
Lesa meira

Samherji greiðir 60 þúsund króna viðbótar orlofsuppbót

Samherji hefur ákveðið að greiða öllum starfsmönnum í landi 60 þúsund króna viðbótar orlofsuppbót. Uppbótin verður greidd með launum um næstu m&aacu...
Lesa meira

KA fær heimaleik gegn HK- Þór sækir Grindavík heim

Nú rétt í þessu var verið að draga í 32- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. KA dróst gegn 1. deildar liði HK og Þór gegn úr...
Lesa meira

Sextán hugmyndir bárust um nafn á sameinað sveitarfélag

Alls bárust 16 hugmyndir um nafn á sameinað sveitarfélag Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Þær eru, raðað í stafrófsröð: Arnarbyggð, Eyjafjarðarbyggð, G...
Lesa meira

Dregið í 32- liða úrslitum VISA- bikar karla í dag

Dregið verður í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu í dag kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ. Liðin í Pepsi- deildina koma núna inn í...
Lesa meira