Fréttir
31.05.2010
U18 ára landslið karla í handknattleik dróst í D- riðil með Slóveníu, Sviss og Tékklandi í lokakeppni EM, sem fram
fer í Svartfjallalandi í ágúst....
Lesa meira
Fréttir
31.05.2010
„Þessar niðurstöður ættu ekki að þurfa að koma Akureyringum mikið á óvart í ljósi þess að kannanir Vikudags
höfðu eindregið bent til þessarar...
Lesa meira
Fréttir
31.05.2010
Samhliða sveitarstjórnarkosningunum í sameinuðu sveitarfélagi Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps á laugardag, var gerð könnun á
viðhorfi til fimm möguleika á nafni &a...
Lesa meira
Fréttir
31.05.2010
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri fékk lang flestar útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag, samkvæmt upplýsindum
Helga Teits Helgasonar fomanns kjörstj&oacut...
Lesa meira
Fréttir
31.05.2010
Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram í Reykjanesbæ um helgina, þar sem keppt var í 1. og 2. deild í karla- og
kvennaflokki. Sundfélagið Óðinn átti lið í b&...
Lesa meira
Fréttir
31.05.2010
"Við ætlum að stjórna ein í meirihluta og ekki að fara viðræður við aðra flokka um það mál, enda þurfum við þess
ekki," segir Geir Kristinn Aðalsteinsson od...
Lesa meira
Fréttir
30.05.2010
Úrslit kosninganna í sameiginlegu sveitarfélagi Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps í Eyjafirði hafa verið kærð til sýslumannsins
á Akureyri vegna tveggja vafaatkvæð...
Lesa meira
Fréttir
30.05.2010
Meirihluti Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er fallinn á Akureyri og hlýtur Listi fólksins hreinan meirihluta eða 6 menn í bæjarstjórn
og 45% atkvæða. Bæjarlisti, Frams...
Lesa meira
Fréttir
29.05.2010
Búið er að tilkynna kvennalandsliðshópinn í blaki fyrir undankeppni EM smáþjóða, sem hefst
eftir tvær vikur í Möltu eða þann 10. júní. &Ia...
Lesa meira
Fréttir
29.05.2010
Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Akureyri hófst kl. 09:00 í morgun og er kjörsókn góð, að sögn Helga Teits Helgasonar
formanns kjörstjórnar. Nú kl...
Lesa meira
Fréttir
29.05.2010
Handknattleiksmaðurinn Andri Snær Stefánsson mun yfirgefa Akureyri Handboltafélag í sumar og halda til Jótlands í Danmörku, þar sem
hann mun freista þess að fá samning hj&aac...
Lesa meira
Fréttir
29.05.2010
Umsóknir um nám við Tónlistarskólann á Akureyri eru heldur fleiri nú í vor en þær voru í fyrra og segir Hjörleifur
Örn Jónsson skólastjóri &thor...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
Þór vann hreint út sagt ævintýralegan sigur gegn Víkingi R. á Þórsvelli í kvöld, 4:3, á
Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. Þ...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
Akureyrarkaupstað er skipt í tólf kjördeildir í sveitarstjórnarkosningunum á morgun laugardag. Tíu kjördeildar verða á Akureyri, ein
í Hrísey og ein í Gr&iacut...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
Kristján Möller, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, segir að undirbúningur vegna fyrirhugaðrar stækkunar
flugstöðvarinnar á Akureyrarflugvelli og flughlaðsi...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
"Nýi Kvartettinn", skipaður þeim Gissuri Páli Gissurarsyni, tenór, Hjörleifi Valssyni, fiðlu, Örnólfi Kristjánssyni, selló og
Árna Heiðari Karlssyni á pían&...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
Önnur og þriðja umferð Íslandsmótsins í torfæru fór fram á Hellu um liðna helgi. Jón Örn Ingileifsson (BA) sigraði
á Kórdrengnum í flokki sé...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
Þrátt fyrir að trillukarlar á Akureyri og fleiri hafi kvartað undan vægast sagt slæmri aðstöðu til að taka á land og setja niður
báta í Sandgerðisbót, hef...
Lesa meira
Fréttir
28.05.2010
Fjórða umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu hefst í kvöld með fimm leikjum þar sem Þór og KA
verða í eldlínunni. Á Þ...
Lesa meira
Fréttir
27.05.2010
Valsstúlkur hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru á Þórsvelli í kvöld, með 4:2 sigri gegn Þór/KA
í toppslag Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu...
Lesa meira
Fréttir
27.05.2010
L-listinn, listi fólksins, vinnur stórsigur í bæjarstjórnarkosningunum á Akureyri á laugardag og fær fimm bæjarfulltrúa af ellefu,
samkvæmt könnun Capacent Gallup fyrir ...
Lesa meira
Fréttir
27.05.2010
Í Vikudegi sem kemur út síðar í dag, er birt niðurstaða nýrrar könnunar um fylgi framboðanna sex sem bjóða fram í
bæjarstjórnarkosningunum sem fram fara á...
Lesa meira
Fréttir
27.05.2010
Heil umferð í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu fer fram í kvöld. Stórleikur umferðarinnar verður án efa á Akureyri þar sem
tvö efstu lið deildarinnar mætast á ...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2010
Meirihluti stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar staðfesti á síðasta fundi sínum, tillögu verkefnisliðs um að fara í verðfyrirspurn
meðal hönnuða á Akureyri um h&oum...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2010
Í dag, miðvikudaginn 26. maí kl. 16.00, efnir Tónlistarskólinn á Akureyri til skrúðgöngu frá Hvannavöllum 14, þar sem
skólinn er nú til húsa, að...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2010
Kvennakórinn Embla flytur sína árlegu vortónleika í Glerárkirkju á Akureyri og Laugarneskirkju í Reykjavík nú um
næstkomandi helgi. Tónleikarnir í Gler...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2010
Stjórn Akureyrarstofu skorar á ferðamála- og samgönguyfirvöld á Íslandi að ráðast hið fyrsta í stækkun
flugstöðvar og flughlaðs á Akureyrarflugvel...
Lesa meira