Fréttir

Óhlutbundin kosning í Svalbarðsstrandarhreppi

Líkt og undanfarin ár kom enginn framboðslisti fram í Svalbarðsstrandarhreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í lok mánaðarins. Því verður óhlutbundin kosning (nafnako...
Lesa meira

Fjórir ráðnir í Menningarhúsið Hof – 150 umsóknir bárust

Menningarhúsið Hof auglýsti í apríl eftir fólki í fjögur störf í Menningarhúsinu. Um er að ræða stöðu umsjónarmans fasteignar, tæknistj&oacut...
Lesa meira

Hanna Rósa leiðir L-lista í sameinuðu sveitarfélagi

Hanna Rósa Sveinsdóttir leiðir L-lista Lýðræðisflokksins í sameinuðu sveitarfélagi Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí n...
Lesa meira

Hugmynd um hreyfistrætó kynnt fyrir skólanefnd

Á síðasta fundi skólanefndar var tekið fyrir erindi frá Unni Pétursdóttur formanni Norðurlandsdeildar sjúkraþjálfara, þar sem hún fyrir hönd sjúkra&...
Lesa meira

Atvinnumálafundur Samherja á Hótel KEA á morgun

Fjórði atvinnumálafundur Samherja verður haldinn á Hótel KEA á morgun, þriðjudaginn 11. maí kl. 8.15. Að þessu sinni verður fjallað um fiskeldi og  markaðsm&aac...
Lesa meira

Karel leiðir F-listann í Eyjafjarðarsveit áfram

Karel Rafnsson leiðir F-listann í Eyjafjarðarsveit í sveitarstjórnarkosningunum þann 29. maí nk, líkt og hann gerði fyrir síðustu kosningar. Í framboði fyrir F-listann er h...
Lesa meira

Góður árangur Bryndísar í Noregi

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, gerði góða hluti í Noregi á sterku alþjóðlegu sundmóti, Bergen Swim Festival, sl. helgi. Bryndís keppti í fimm...
Lesa meira

Jafnt hjá Þór og Fjölni- KA vann á útivellli

Þór og Fjölnir gerðu í dag 1:1 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu á Þórsvelli í fyrstu umferð deildarinnar. Fjölnir komst yfir með marki Viðars Gu&et...
Lesa meira

Dalvík/Reynir áfram í VISA- bikarnum- Magni úr leik

Dalvík/Reynir er komið áfram í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 7:2 sigur gegn Samherjum á Árskógsvelli í gær. Gunnar Már Magnússon og Hermann Albertsson sk...
Lesa meira

Leikur Þórs og Fjölnis frestast um tvo klukkutíma

Leikur Þórs og Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu hefur verið færður til kl. 16:00. Leikurinn átti upphaflega að fara fram kl. 14:00 á Þórsvellinum en seink...
Lesa meira

Oddur efnilegasti leikmaður N1- deildar karla

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, var valinn efnilegasti leikmaður N1- deildar karla í handbolta, á lokahófi HSÍ í gærkvöld. Oddur átti frábært tímabil me&e...
Lesa meira

Millilandaflugið fer um Akureyrarflugvöll á ný

Það hefur heldur betur lifnað yfir hlutunum á Akureyrarflugvelli á ný, eftir að Icelandair og Iceland Express fóru að beina millilandaflugi sínu þar um. Þá liggur innanlan...
Lesa meira

Fótboltinn byrjar að rúlla fyrir alvöru

Keppni í 1. deild karla á Íslandsmótsinu í knattspyrnu hefst á morgun, sunnudag þar sem Akureyrarliðin Þór og KA verði í eldlínunni sem fyrr. Þór &aacu...
Lesa meira

Lítur vel út með sprettu og uppskeruhorfur góðar

Bændur eru um þessar mundir önnum kafnir við vorverkin, víða er búið að sá korni og sauðburður er kominn á fullan skrið hjá þeim sem slátra á sumar...
Lesa meira

Keppt í Þrekmeistaranum í dag

Von er á 200 keppendum á Þrekmeistarann sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Keppni hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00. Keppt verður í einstak...
Lesa meira

Eldur í prjónastofunni Glófa á Akureyri

Eldur kom upp í húsnæði prjónastofunnar Glófa við Hrísalund á Akureyri í kvöld. Slökkvilið Akureyrar fékk tillkynningu um eldinn skömmu fyrir kl. 23.00 og &th...
Lesa meira

Ekki er enn búið að tryggja rekstur göngudeildar SÁÁ

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að leggja 8,3 milljónir króna til reksturs göngudeildar SÁÁ á Akureyri á þessu ári og því næsta, 3, 3 millj...
Lesa meira

Yfir 850 störf auglýst í sérstöku atvinnuátaki

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra kynnti í dag 856 ný störf, sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna &aa...
Lesa meira

Ráðherra kynnir atvinnuátak - 70 spennandi og fjölbreytileg störf

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur hefur ákveðið að bregðast við miklum skorti á sumarstörfum og skapa í samvinnu við undirstofnanir sínar a...
Lesa meira

Um 380 íbúðir í byggingu á Akureyri um áramót

Um síðustu áramót voru 378 íbúðir í byggingu á Akureyri, í fjölbýlishúsum, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum. Um er að ræ...
Lesa meira

Ekki þurfi að gera könnun um sauðfjárbeit í Hrísey

Bæjarráð Akureyrar telur ekki rétt að efna til sérstakrar könnunar um sauðfjárbeit í Hrísey eins og hverfisráð Hríseyjar lagði til, samhliða sveitarstj&oacu...
Lesa meira

Sigfús Ólafur endurkjörinn formaður Þórs

Sigfús Ólafur Helgason var endurkjörinn formaður Íþróttafélagsins Þórs á fjölmennum aðalfundi í gærkvöld. Hann gegnir jafnframt starfi framkvæmd...
Lesa meira

Þór/KA spáð þriðja sæti í Pepsi- deild kvenna

Þór/KA er spáð þriðja sæti í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu fyrir komandi tímabil sem hefst fimmtudaginn 13. maí. Þetta var kynnt á kynningarfundi Pepsi- deildanna...
Lesa meira

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna lýsir yfir fullum stuðningi við oddvita sinn

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri var kallað saman til fundar klukkan 17:30. Sigrún Björk Jakobsdóttir oddviti flokksins fór á fundinum yfir þau ...
Lesa meira

Atli ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Akureyrar

Atli Hilmarsson skrifaði fyrir stundu undir samning um þjálfun handknattleiksliðs Akureyrar næstu tvö árin. Atli skrifaði undir samninginn réttum átta árum eftir að hann gerði...
Lesa meira

Ráðstefnan Auður hafs og stranda haldin í Ketilhúsinu

Ráðstefnan Auður hafs og stranda: frumkvæði og sköpunarkraftur til nýtingar menningararfs, verður haldin í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun föstudaginn 7. maí 2010. R&...
Lesa meira

List án landamæra á Norðurlandi

Fyrstu viðburðir norðan heiða á hátíðinni List án landamæra fóru fram um síðustu helgi. Skúlptúrverk Geðlistar sem búið er að koma fyrir &aacu...
Lesa meira