Fréttir

Býður upp á frían útreikning vegna gengistryggðra lána

Fyrirtækið Sparnaður ehf. á Akureyri hefur ákveðið að bjóða öllum einstaklingum upp á útreikning að kostnaðarlausu sem sýna hvaða áhrif Hæstar&ea...
Lesa meira

Hljómsveitin Park Projekt á Heitum fimmtudegi í Deiglunni

Hljómsveitin Park Projekt leikur á Heitum fimmtudegi á Listasumri á Akureyri í Deiglunni 8. júlí kl. 21.30. Hrund Ósk Árnadóttir syngur með hljómsveitinni. Park Proje...
Lesa meira

Heldur færri brottfarir erlenda gesta um Leifsstöð

Brottfarir erlendra gesta um Leifsstöð í júní voru 53.500, eitt þúsund færri en í júní á síðasta ári. Fækkunin nemur tveimur prósentum mill...
Lesa meira

KFC staður og bensínstöð í Hafnarstræti?

Bæjarstjórn  hefur  samþykkt að senda í auglýsingu skipulag í suðurhluta miðbæjarins þar sem setja á upp bensínstöð (Hafnarstræti 80) og n&yacut...
Lesa meira

Pollamót Þórs - Að norðan

Hér að neðan má sjá þáttinn "AÐ norðan" sem er af sjónvarpsstöðinni N4 en hann fjallar um Pollamót Þórs sem fram fór um helgina. Smella hér til a&e...
Lesa meira

Þór/KA fær Aftureldingu í heimsókn í kvöld

Þór/KA fær Aftureldingu í heimsókn á Þórsvöll í kvöld kl. 18:30 þegar heil umferð fer fram á Íslandsmótinu í Pepsi- deild kvenna &iacu...
Lesa meira

Malbikun K-M átti lægsta tilboð í malbikun á Akureyri

Fyrirtækið Malbikun K-M ehf. á Akureyri átti lægra tilboðið í verkið; yfirlagnir með malbiki á Akureyri en tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni nýlega. Fyrirt&ae...
Lesa meira

Guðmundur ráðinn sveitarstjóri Hörgársveitar

Á fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar 30. júní sl. var Guðmundur Sigvaldason ráðinn sveitarstjóri í Hörgársveit á nýbyrjuðu kjörtím...
Lesa meira

Baráttan við skógarkerfil heldur áfram í Eyjafjarðarsveit

Í Eyjafjarðarsveit eru menn á þriðja ári átaksverkefnis við eyðingu skógarkerfils í sveitinni. Reynslan hefur sýnt að til að vinna bug á kerflinum þurfi a&...
Lesa meira

Ísland fær tímabundna undanþágu frá reglum um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra

Yfirstjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, hefur samþykkt undanþágur fyrir Ísland frá nokkrum ákvæðum reglna um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra í fa...
Lesa meira

Jafnréttisstofa lýsir yfir ánægju með skipan í nefndir bæjarins

Á síðasta fundi bæjarráðs var lagt fram bréf frá Jafnréttisstofu þar sem nýkjörinni bæjarstjórn Akureyrarbæjar er óskað til hamingju með &t...
Lesa meira

Ævar Þór les upp úr bók sinni á Amtsbókasafninu

Stórkostlegt líf herra Rósar og fleiri sögur af ótrúlega venjulegu fólki, er smásagnasafn um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum og óvenjulegt f&oacu...
Lesa meira

Gönguvika stendur yfir á Akureyri og í Eyjafirði

Um helgina hófst vikulöng dagskrá á Akureyri og í Eyjafirði þar sem göngur af ýmsum toga og erfiðleikastigum eru í aðalhlutverki. Gönguvikan er samvinnuverkefni Akureyrarst...
Lesa meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Akureyri

Dagana 12-16. júlí nk. verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Akureyri en UFA og UMSE sjá um skólann. Frjálsíþróttaskóli UMFÍ...
Lesa meira

IFC Pollamótsmeistari 2010

IFC er Pollamótsmeistari 2010 en Pollamót Þórs og Icelandair var haldið í 22. sinn á Þórsvelli sl. helgi. Í Lávarðadeild var það Víkingur sem sigraði,...
Lesa meira

Stefán og Jón Örn sigruðu sinn flokk í Egilsstaðatorfærunni

Keppendur frá Bílaklúbbi Akureyrar voru allt í öllu á Egilsstaðartorfærunni sem fram fór sl. helgi. Keppt var í flokki götubíla og í sérútbúnum...
Lesa meira

Hvanndalsbræður með nýtt lag

Hvanndalsbræður hafa sent frá sér nýjan singul af lagi sem heitir “Besservisser “ á allar útvarpsstöðvar en hljómsveitin hefur farið hamförum með lögin Gle&...
Lesa meira

Vætusamt en nokkuð friðsælt

Nokkur ölvun var í bænum í nótt og gistu fáeinir fangageymslur lögreglu vegna ölvunar, en heilt yfir fór skemmtanahald vel fram. Þúsundir gesta eru nú á Akureyri ve...
Lesa meira

Kammerkór Akraness á sumartónleikum

 Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir í júlímánuði og er þetta í 24. skipti sem tónleikaröðin fer fram. Tónleikarnir skipa mikilvægan sess &...
Lesa meira

Skrifað undir með styrktaraðilum og Bjarna Fritzsyni

Akureyri Handboltafélag hefur skrifað undir samninga við aðalstyrktaraðila sína á næsta ári, en það eru Norðlenska, Sportver-Hummel, og Vífilfell. Samhliða var sk...
Lesa meira

Mannmergð í bænum - allt gengur áfallalaust

“Það er búið að vera mjög mikið að gera og alveg sérstaklega skemmtilegt,” segir Gréta Björnsdóttir veitingamaður á Bláu könnunni þegar Vikuda...
Lesa meira

Vilhelm vann þrenn verðlaun á Opna þýska

Vilhelm Hafþórsson sundkappi frá Sundfélaginu Óðni, stóð sig með miklum sóma á Opna þýska meistaramótinu í sundi sem fram fór á dögunu...
Lesa meira

Bæjarráð lýsir yfir vonbrigðum með tillögu gegn styttingu hringvegarins

„Þetta er mikið hagsmunamál fyrir okkur bæjarbúa á Akureyri sem eru að fara þarna um og ef þú skreppur til þess að heimsækja ættingja eða vini í Rey...
Lesa meira

Pollamótið hafið á Þórsvelli

Pollamót Þórs og Icelandair hófst á Þórsvelli kl. 8:00 í morgun og er nú haldið í 22. sinn. Að þessu sinni eru 63 lið skráði til leiks þ.e....
Lesa meira

Tóm gleði og gestirnir til fyrirmyndar

„Það gengur framúrskarandi vel og krakkarnir og aðrir gestir eru til fyrirmyndar,” sagði Gunnar Níelson í mótsstjórn N1- mótsins í samtali við Vikudag í morg...
Lesa meira

Júnímánuður sá sjöundi hlýjasti frá upphafi mælinga

Nýliðinn júní hefur verið einn sá hlýjasti frá upphafi mælinga víðast hvar um landið. Meðalhitinn á Akureyri í mánuðinum var 11,2 grá&e...
Lesa meira

FH skaut KA úr keppni

Íslandsmeistararnir í FH unnu öruggan 3:0 sigur gegn KA á Kaplakrikavelli í kvöld, er liðin áttust við í 8- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu...
Lesa meira