Fréttir

Twin Otter flugvél Norlandair máluð í litum félagsins

Twin Otter flugvél Norlandair kom til Akureyrar í kvöld frá Bretlandi, þar sem vélin var máluð í litum félagsins. Verkið var unnið í East Midland á Englandi og f...
Lesa meira

Herbert hefur gengið 100 kílómetra á Þórsvellinum

Þegar Þórsvöllurinn var endurvígður eftir gagngerar breytingar var tekin sú ákvörðun að opna völlinn fyrir almenningi, þ.e. til göngu á hlaupabrautunum. Þet...
Lesa meira

KA með Englending á reynslu

Enskur knattspyrnumaður að nafni Dan Stubbs er nú undir smásjánni hjá 1. deildar liði KA sem undirbýr sig að kappi þessa dagana fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu...
Lesa meira

Skotar sigurvegarar í Ice Cup

Hið alþjóðlega krullumót, Ice Cup, fór fram í Skautahöll Akureyrar um helgina í sjöunda sinn en alls kepptu 16 lið á mótinu . Það var skoska liðið ...
Lesa meira

Atvinnuleysi eitt það versta sem getur komið fyrir nokkurn mann

"Í dag, 1. maí, á hátíðis- og baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar um allan heim komum við saman hér á Akureyri til að líta yfir farinn veg og spyrja okkur hverj...
Lesa meira

Vilhelm valinn í landsliðshóp ÍF

Vilhelm Hafþórsson, sundmaður úr Óðni, hefur verið valinn í landslið ÍF fyrir þátttöku á Opna þýska meistaramótinu í sundi. Móti&et...
Lesa meira

Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri í Sjallanum í dag

Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri 1. maí 2010 fara fram í Sjallanum í dag. Kjörorð dagsins eru; "Við viljum vinna!" Göngufólk safnast saman við Al&...
Lesa meira

Sunneva Ósk kjörin Ungfrú Norðurland 2010

Sunneva Ósk Guðmundsdóttir, 18 ára Akureyrarmær, var kjörin ungfrú Norðurland í gærkvöld, en keppnin fór fram í Sjallanum. Að þessu sinni tóku ní...
Lesa meira

Umhverfisnefnd samþykkir ekki hugmyndir um virkjun á Glerárdal

Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi frá Andra Teitssyni framkvæmdastjóra Fallorku ehf sem vísað var til nefndarinnar úr bæjarráði. Andri Tei...
Lesa meira

Rekstur Hollvina Húna II hefur gengið vel

Hjörleifur Einarsson prófessor við viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri var kjörinn formaður Hollvina Húna II, á aðalfundi félagsins á dög...
Lesa meira

Arnar leiðir H-listann í Eyjafjarðarsveit áfram

H-listinn hefur kynnt framboð til sveitarstjórnar í Eyjafjarðarsveit fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en listinn á nú fjóra sitjandi fulltrúa af sjö í sveitarstjórn...
Lesa meira

Um 240 keppendur taka þátt í árlegu Hængsmóti

Hængsmótið, opið íþróttamót fatlaðra, var sett 28. sinn í Íþróttahöllinni á Akureyri í morgun. Alls eru um 240 keppendur skráðir til leiks...
Lesa meira

Atvinnurekendur á Akureyri stofna samtök

Fulltrúar rekstraraðila á Akureyri héldu fund á Greifanum í vikunni, þar sem sem stofnuð voru Samtök atvinnurekenda á Akureyri. Það voru um 70 fulltrúar frá fyrir...
Lesa meira

Birgir og Ólína kjörin í stjórn KEA á aðalfundi

Hannes Karlsson formaður stjórnar KEA og Björn Friðþjófsson varaformaður, voru endurkjörnir í stjórn félagsins á aðalfundi í Ketilhúsinu í kvöld. &...
Lesa meira

Þór/KA úr leik í Lengjubikarnum

Valur sigraði Þór/KA í kvöld, 2:1, er liðin mættust í Egilshöllinni í undanúrslitum Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Dóra María Lárusdóttir ...
Lesa meira

Árni Þór samdi við TSV Dormagen

Handboltakappinn Árni Þór Sigtryggsson gerði í dag eins árs samning við þýska úrvalsdeildarfélagið TSV Dormagen. Árni, sem er 25 ára, hefur leikið me&e...
Lesa meira

Allt að 200 milljónum króna varið til viðhalds mannvirkja

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að efna til sérstaks átaks í viðhaldi mannvirkja í eigu sveitarfélagsins. Mikilvægt er að hafist v...
Lesa meira

Bryndís Rún valinn til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, er annar tveggja sundmanna sem Sundsamband Íslands valdi til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna sem haldnir verða í Singa...
Lesa meira

Akureyrarkaupstað skipt í tólf kjördeildir í kosningunum

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu kjörstjórnar um að Akureyrarkaupstað verði skipt í tólf kjördeildir, tíu verði á Akurey...
Lesa meira

Gagnaeyðing býður einnig upp á þjónustu á landsbyggðinni

Meginstarfsemi fyrirtækisins Gagnaeyðingar hefur frá upphafi verið á höfuðborgarsvæðinu, þó svo að ýmsir viðskiptavinir hafi sent gögn utan af landi til eyðingar. ...
Lesa meira

Bæjarráð leggur til fjármagn til reksturs göngudeildar SÁÁ

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til fjármagn, samtals allt að 8,3 milljónir króna, til reksturs göngudeildar SÁÁ, í &a...
Lesa meira

Rekstrarkostnaður Hofs allt að 300 milljónir króna á ári

Fram kom á borgarafundi sem Myndlistarfélag Akureyrar boðaði til með frambjóðendum í Deiglunni í gærkvöld, að rekstarkostnaður við Hof, hið nýja menningarhú...
Lesa meira

Atvinnumálin rædd í hádeginu í Kaupangi

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri efnir til súpufunda í hádeginu á fimmtudögum fram að bæjarstjórnarkosningum og stendur fyrsti fundurinn yfir þessa stundina í k...
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn nýtur mikilla vinsælda

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 1. maí nk. Hin síðari ár hefur þessi dagur notið mikilla vinsælda og hafa fjölskyldur og aðrir gestir ...
Lesa meira

Gunnar Darri og Margrét Arna mikilvægustu leikmenn SA

Uppskeruhátíð Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðinn vetur fór fram á veitingahúsinu Pengs á dögunum þar sem viðurkenningar voru veittar fyrir mikilv&aeli...
Lesa meira

Gengið verði vel frá samningum um biðlaunarétt við bæjarstjóra

Jón Erlendsson og Kristín Sigfúsdóttir bæjarfulltrúar VG lögðu fram bókun á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, þar sem þeim eindregnu tilm&aeli...
Lesa meira

VG hefur opnað kosningaskrifstofu á Akureyri

Kosningaskrifstofa VG að Brekkugötu 7a var opnuð í blíðskaparveðri á sumardaginn fyrsta. Fríður hópur fólks lagði leið sína í Brekkukot, eins og skrifsto...
Lesa meira