Fréttir

Akureyri spáð þriðja sætinu í N1-deild karla

Akureyri er spáð þriðja sætinu í N1-deild karla í handbolta en á árlegum kynningarfundi N1-deildarinnar í hádeginu í dag var kunngerð spá þjálfara ...
Lesa meira

Akureyrarbær kærður til úrskurðarnefndar um upplýsingamál

Samtök Iðnaðarins hafa fyrir hönd félagsmanns, verktakafyrirtækis, kært Akureyrarbæ til úrskurðarnefndar um upplýsingamál vegna óhæfilegs dráttar á a&et...
Lesa meira

Aldur barna sem fá niðurgreiðslu verði hækkaður í 16 ár

Á síðasta fundi íþróttaráðs Akureyrar var tekið fyrir erindi, þar sem Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar, fer fram á a&et...
Lesa meira

Grétar sigraði á Akureyrarmóti KFA

Grétar Skúli Gunnarsson sigraði á Akureyrarmóti KFA í kraftlyftingum annað árið í röð en mótið fram fór í Jötunheimum sl. helgi. Grétar hlau...
Lesa meira

Sigur og tap í dag hjá íslenska krullulandsliðinu

Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum í dag í jöfnum og spennandi leik, 9-10, í C-keppni Evrópumótsins í krullu. Íslenska liðið lenti undir, 0-5, strax í uppha...
Lesa meira

Þór/KA í Meistaradeild Evrópu

Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins er liðið hafnaði í öðru sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA vann Aftur...
Lesa meira

Mikill fjöldi gesta í Sundlaug Akureyrar í sumar

„Þetta var prýðisgott sumar, hingað kom fjöldi gesta líkt og vaninn er," segir Elín Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar.  Nokkru fleiri gestir komu í s...
Lesa meira

Íslendingar tróna á toppnum á Evrópumótinu í krullu

Íslendingar tróna nú einir á toppnum í C-keppni Evrópumótsins í krullu með þrjá sigra í þremur leikjum, eftir sigur á Tyrkjum í gær. Liði...
Lesa meira

Brýtur Þór/KA blað í sögu félagsins?

Mikil spenna er í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fyrir lokaumferðina sem leikinn verður í dag þó að Íslandsmeistaratitillinn sé þegar farinn á loft. Enn á eftir a&et...
Lesa meira

SA Víkingar hófu titilvörnina með sigri í kvöld

SA Víkingar hófu titilvörnina á Íslandsmóti karla í íshokkí með 6:3 sigri gegn Birninum er liðin áttust við í Skautahöll Akureyrar í kvöld. Hei...
Lesa meira

Horft til þess að fjölga ferðafólki yfir veturinn

Ásbjörn Björgvinsson framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála segir að nú horfi menn mjög til þess að auka við vetrarferðamennsku í fjórðungnum en...
Lesa meira

Hjartastuðtæki í flutningabílum Landflutninga-Samskipa

Í tilefni alþjóðlega Hjartadagsins, sem haldinn er í tíunda sinn á heimsvísu á sunnudaginn, hafa Landflutningar-Samskip ákveðið að koma fyrir alsjálfvirkum hjarta...
Lesa meira

SAVíkingar hefja titilvörnina í kvöld

SAVíkingar hefja titilvörnina í kvöld er liðið fær Björninn í heimsókn í Skautahöll Akureyrar kl. 17:30 á Íslandsmóti karla í íshokk&...
Lesa meira

Sigur í fyrsta leiknum á EM í krullu

Íslenska landsliðið í krullu sigraði Lúxemborg í fyrsta leik sínum í C-flokki Evrópumótsins í krullu sem fram fer í Skotlandi. Strax í fyrstu umferð s&yac...
Lesa meira

Fíkniefnasala á Akureyri

Síðastliðið miðvikudagskvöld handtók lögreglan á Akureyri fjóra menn í bifreið við Giljaskóla. Grunsemdir höfðu vaknað um að tveir mannanna, bræð...
Lesa meira

Rekstarafkoma Sjúkrahússins á Akureyri í jafnvægi

Rekstarafkoma Sjúkrahússins á Akureyri fyrstu 7 mánuði ársins er í jafnvægi. Gjöld umfram tekjur eru 5,7 milljónir eða 0,2%. Launakostnaður  hefur lækkað um 2,2...
Lesa meira

Spennandi leikár framundan í Freyvangi

Það verður líf og fjör á fjölum Freyvangs í Eyjafjarðarsveit í vetur, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Fyrsta frumsýningin hjá F...
Lesa meira

Upprunalegir Hvanndalsbræður með tónleika á Græna hattinum

Vegna 8 ára afmælis Hvanndalsbræðra ætlar upprunalega útgáfan að koma saman á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, föstudag og á morgun laugardag. Þ...
Lesa meira

Sláturtíð gengur vel hjá Norðlenska

Meðalvigt dilka sem slátrað hefur verið fram til þessa hjá Norðlenska á Húsavík er örlítið lægri en var á sama tíma í fyrra, en holdfylling er meir...
Lesa meira

Neytendabylting

Agnes Arnardóttir skrifar Það sem er að gerast núna í íslensku þjóðfélagi er ekki til þess fallið að skapa hér lífvænlega búsetu. Hver h&oum...
Lesa meira

„Nú getur félagið farið að blómstra”

Það var stór stund hjá Fimleikafélagi Akureyrar á dögunum þegar félagið fékk afhent nýtt æfingahúsnæði í Giljaskóla en hingað til ha...
Lesa meira

Vill samstarf við Akureyrarbæ um þjónustu við fatlaða

Á fundi félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar í gær var rætt um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitafélaga. Akureyrarbær er tilbú...
Lesa meira

Óskað eftir samvinnu við bæinn um rannsóknir á hauggasi

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, var tekið fyrir erindi þar sem Dofri Hermannsson fyrir hönd Metanorku ehf óskar eftir samvinnu við Akureyrarbæ um frekari rannsóknir &aacut...
Lesa meira

Vatnsleki í fjölbýlishúsi á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að fjölbýlishúsi við Tjarnarlund skömmu eftir miðnætti sl. nótt, eftir að upp kom vatnsleki í íbúð á þriðju...
Lesa meira

SGS veitt umboð til að gera kjarasamninga fyrir hönd Einingar-Iðju

Á fundi samninganefndar Einingar-Iðju sem haldinn var í gær var samþykkt samhljóða að veita Starfsgreinasambandinu umboð til að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsins. Umboði&et...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akureyrar staðfestir tillögur skipulagsnefndar

Bæjarstjórn Akureyrar staðfesti á fundi sínum í gær, tillögur skipulagsnefndar að falla frá auglýstri tillögur að deiliskipulagi fyrir Drottningarbrautarreit og að...
Lesa meira

Lengi lifi Þór í Þorpinu (lesendabréf)

  Ágætum Þórsurum allra tíma óska ég hjartanlega til hamingju með stórsigurinn á Hamri á laugardegi lukkunnar og uppförina í Úrvalsdeild! Ég hef...
Lesa meira