Fréttir
18.04.2010
Mikil gróska er á meðal áhugaleikfélaga norðanlands en hjá Leikfélagi Hörgdæla, Freyvangsleikhúsinu og Leikdeild Eflingar voru
settar upp metnaðarfullar sýningar ...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2010
Það var sannkallað markaregn sem Þór/KA og Breiðablik buðu upp á í leik liðanna í Boganum í dag, í A- deild
Lengjubikarskeppni kvenna í knattspyrnu. Heil tíu m...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2010
Þór lagði ÍA að velli, 2:0, er liðin mættust í Boganum í dag, í riðli 1 í A- deild Lengjubikarskeppni karla í
knattspyrnu. Með sigrinum tryggði Þ&oacut...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2010
Plastiðjan Bjarg -Iðjulundur (PBI) tók á dögunum í notkun nýjan laserprentara til að prenta á búfjármerki, en vinnustaðurinn er
sá eini hér á landi sem pren...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2010
Þrír leikir fara fram í Boganum í dag í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Í A- deild Lengjubikars kvenna mætast Þór/KA og
Breiðablik kl. 13:00. Liðin eru jöfn a&...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2010
Skrifstofu Samtaka iðnaðarins á Akureyri hefur verið lokað og eina starfsmanninum, Ásgeiri Magnússyni, verið sagt upp. Hann hefur þegar látið
af störfum. Ásgeir sagði að...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Lögreglan á Akureyri og Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar lýsa eftir Emilíönu Andrésardóttur, sem strauk frá meðferðarheimilinu Stuðlum
þann 15. apríl sl. Síða...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Á fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var lagt fram bréf frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna, þar sem félagið hvetur
sveitarfélög til að vinna að þ...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Arna Valgerður Erlingsdóttir, Unnur Ómarsdóttir og Emma Havin Sardarsdóttir, handboltakonur úr KA/Þór, hafa verið valdar í U-20
ára landslið kvenna í handbolta fyrir ...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Í dag hófst leitin að nafni á sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Á dreifimiða sem borinn
var á öll heimili á svæð...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Mikill óvissa ríkir um kröfu Stapa lífeyrissjóðs í Straum-Burðarás Fjárfestingarbanka, sem fór í þrot á
síðasta ári. Fjárhæð...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Í morgun hófst í Háskólanum á Akureyri, ráðstefna um kynbundið ofbeldi, sem ber yfirskriftina; Þögul þjáning.
Ráðstefnan er á vegum Jafnrétti...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Fyrirtækið Fallorka ehf., sem er í eigu Norðurorku, hefur kynnt í bæjarráði Akureyrar hugmyndir um byggingu vatnsaflsvirkjunar á Glerárdal.
Andri Teitsson framkvæmdastjó...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2010
Samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi Svalbarðsstrandarhrepps var rekstrarniðurstaða ársins 2009 jákvæð um 34,3 milljónir króna, miðað
við jákvæða rekstrarnið...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Skautafélag Akureyrar varð í kvöld Íslandsmeistari í íshokkí kvenna er liðið vann öruggan 4:0 sigur gegn Birninum í
oddaleik liðanna í Egilshöll. Mörk...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Flutningaskipið Axel, sem er í eigu Dregg Shipping, kom til Akureyrar í síðustu viku, en að sögn Bjarna Sigurðssonar framkvæmdastjóra
félagsins var unnið að viðhaldi skipsin...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Styrkur frá fyrirtækinu Hugviti til nemenda sem stundar raunvísindanám við Háskólann á Akureyri, var afhentur í dag. Styrkinn hlaut Ketill
Gauti Árnason, nemandi í líf...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Salvör Nordal heldur fyrirlesturinn "Samfélag sérhagsmuna í alþjóðlegu umhverfi" á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag,
fimmtudaginn 15. apríl kl. 17.00. Salvör &aacut...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar hefur fyrir sitt leyti samþykkt drög að nýjum tillögum um breytingar á samþykkt um hverfisráð og
vísað þeim til bæjarstj&...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Brotist var inn í um 10 bíla á bílastæðinu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli í fyrrinótt. Rúður voru brotnar
í bílunum og einhverju stolið &uac...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs og Böðvar Þórir Kristjánsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa í sameiningu
ákveðið að leiðir skilji eftir ...
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra opnaði í morgun síðu á veraldarvefnum, sem hefur að geyma margvíslegan fróðleik um
strand- og fiskveiðimenningu Íslands....
Lesa meira
Fréttir
15.04.2010
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, fór Baldvin H. Sigurðsson bæjarfulltrúi VG, fram á að bæjarráði léti
gera könnun á fátækt me&e...
Lesa meira
Fréttir
14.04.2010
Álag á skrifstofur Einingar Iðju var mikið á liðnu ári, einkum og sér í lagi vegna þess mikla atvinnuleysis sem ríkjandi hefur
verið og vandamála sem af því...
Lesa meira
Fréttir
14.04.2010
Ísland tapaði stórt gegn heimamönnum Eistum, 1:6, á HM í íshokkí í Eistlandi í dag. Mark Íslands í leiknum
skoraði Robin Hedström. Önnur úrslit &ia...
Lesa meira
Fréttir
14.04.2010
Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri kynntu skerðingu heilbrigðisráðuneytisins
á hjúkrunarrýmum ÖA, ...
Lesa meira
Fréttir
14.04.2010
"Frambjóðandi til komandi sveitarstjórnakosninga á Akureyri hefur haldið því fram opinberlega að börnum sé mismunað í
skólamötuneytum grunnskólanna á Ak...
Lesa meira