14. nóvember, 2010 - 09:08
Fréttir
Siguróli „Moli“ Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnufélag Þórs/KA. Siguróli hefur
gengt stöðu aðstoðarþjálfara liðsins undanfarin fjögur ár og gerði hann tveggja ára samning við félagið, þar sem hann
verður Viðari Sigurjónssyni nýráðnum þjálfara Þórs/KA til halds og traust.