Fréttir

Verðlaun veitt fyrir nautgripa- og sauðfjárrækt á aðalfundi BSE

Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var nýlega haldinn í Hlíðarbæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa og erinda voru veitt Hvatningarverðlaun BSE, auk verðlauna í nautgripa...
Lesa meira

Árs- og uppskeruhátíð Blaksambands Íslands haldin á morgun

Árs- og uppskeruhátíð BLÍ verður haldinn á morgun, laugardag, í Fagralundi í Kópavogi í umsjón blakdeildar HK. Þar verður kjöri á bestu og efnilegu...
Lesa meira

Atvinnulausir kynni bæjarbúum flokkun á sorpi

Á Norðurlandi eystra voru ríflega 1.300 manns án atvinnu í lok mars sl. en á  sama tíma í fyrra voru 200 fleiri í þeim hópi. Á Akureyri voru 926 manns á sk...
Lesa meira

Hita var hleypt á Þórsvöllinn á Akureyri í gær

Það er óhætt að segja að það hafi verið brotið blað í sögu knattspyrnunnar á Akureyri þegar starfsmenn Þórsvallar kveiktu á hitakerfinu í a&et...
Lesa meira

Tónleikar á bökkum Sundlaugar Akureyrar í kvöld

Samband íslenskra framhaldsskólanema stendur fyrir sérstökum tónleikum á bökkum Sundlaugar Akureyrar í kvöld frá klukkan 19.30 til 22.30. Fram koma hljómsveitirnar Bró&e...
Lesa meira

Dalsbraut ekki nauðsynleg vegna umferðarþunga

Dalsbraut sunnan Þingvallastrætis er ekki nauðsynleg vegna umferðarþunga í fyrirséðri framtíð en lagning hennar myndi engu að síður draga að sér umferð og þ...
Lesa meira

Vill viðræður um samstarf hjálparstofnana og fjölskyldudeildar

Á fundi Almannaheillanefndar Akureyrar í lok síðasta mánaðar var farið yfir stöðu mála, m.a. varðandi aðstoð við fólk í erfiðleikum. Fram kom að af h&aac...
Lesa meira

Akureyri mætir Val í úrslitakeppninni

Eftir leiki gærkvöldsins í N1- deild karla í handbolta er ljóst að Akureyri endar í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig og mætir Val í úrslitakeppninni, sem hafna&...
Lesa meira

Vélsleðamenn veittu fjölskyldu lítlillar hetju fjárstyrk

Birkir Sigurðsson formaður Félags vélsleðamanna í Eyjafirði og Herdís Arnórsdóttir sérlegur aðstoðarmaður vélsleðamanna, heimsóttu fjölskyldu &Oacu...
Lesa meira

Funicolle áfram til reynslu hjá Þór

Hinn ítalski, Guisepe “Joe” Funicolle, mun snúa aftur til knattspyrnuliðs Þórs til reynslu hjá félaginu. Funicolle lék með Þór gegn KA í æfingaleik ...
Lesa meira

Akureyri í úrslitakeppnina eftir magnaða endurkomu

Akureyri tryggði sér sæti í úrslitakeppni N1- deildar karla í handbolta með fjögurra marka sigri gegn Haukum á Ásvöllum, 34:30, í lokaumferð deildarin...
Lesa meira

Menningarfélagið Hof auglýsir eftir fólki til starfa í Hofi

Menningarfélagið Hof hefur auglýst eftir fólki til starfa í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, sem verður formlega opnað 27. ágúst nk.  Um er að ræða fjóra...
Lesa meira

Núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar verði til frambúðar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar bréf frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna þar sem hvatt er til að sveitarfélög vinni að þv...
Lesa meira

Síðustu sýningar á 39 þrepum á Akureyri

Hinn geysivinsæli gamanleikur 39 þrep hjá Leikfélagi Akureyrar hefur nú verið sýndur fyrir fullu húsi frá því í janúar. Í þessum nýstár...
Lesa meira

Tveir nemendur Hrafnagilsskóla fengu viðurkenningu í teiknisamkeppni

Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tilkynnti fyrir skömmu úrslit í teiknisamkeppni Alþjóðalega skólamjólkurdagsins, sem haldinn er hátíðlegur...
Lesa meira

Varahlutalager Kraftvéla kominn í sölu hjá Vélaborg

Eigendur Vélaborgar gerðu í síðasta mánuði samning við þrotabú Kraftvéla ehf. um kaup á öllum varahluta- og rekstrarvörulager fyrirtækisins. Markmið eigenda...
Lesa meira

Lýsir furðu og vonbrigðum með störf skólanefndar

Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi gerði athugasemdir við bókun skólanefndar á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, þar sem fræðslustjóra var fali&...
Lesa meira

Fækka má umferðarslysum um 1000 á ári með nýjasta öryggisbúnaði

Miklar framfarir hafa orðið í þróun öryggisbúnaðar bíla síðustu árin, bæði í búnaði sem dregur úr hættunni á umferðarslysum og...
Lesa meira

Nauðsynlegt að bæta aðstöðuna í Hlíðarfjalli

Íþróttabandalag Akureyrar efndi til fundar um íþróttamál í gærkvöld í Brekkuskóla. Fulltrúar frá fjórum íþróttafélö...
Lesa meira

Úrslitin í N1- deildinni ráðast í kvöld

Það ræðst í kvöld hvort það verður Akureyri eða FH sem nær síðasta sætinu í úrslitakeppni N1- deildar karla í handbolta þegar lokaumferð deilda...
Lesa meira

Séra Hildur Eir verði skipuð prestur í Akureyrarprestakalli

Valnefnd Akureyrarprestakalls ákvað á fundi sínum þann 6. aprílí gær að leggja til að sr. Hildur Eir Bolladóttir verði skipuð prestur í Akureyrarprestakalli. Emb...
Lesa meira

Deiliskipulag Glerá, frá stíflu til sjávar verði samþykkt

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi Glerár, frá stíflu til sjávar, sem unnin va...
Lesa meira

Opið hús um nýtt hættumat vegna ofanflóða fyrir Akureyri

Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar boðar til kynningar á tillögu að nýju hættumati vegna ofanflóða fyrir Akureyri. Tillagan verður kynnt á „opnu húsi" í Zontah&uacut...
Lesa meira

Borgarafundur um stöðu og rekstur íþróttafélaga á Akureyri

Íþróttabandalag Akureyrar efnir til fundar um íþróttamál í kvöld, miðvikudaginn 7. apríl  kl. 20:00 í Brekkuskóla. Fulltrúar frá þremur &i...
Lesa meira

Málefni Akureyrar til umræðu á borgarafundi

Næsti borgarafundur á Akureyri verður helgaður komandi bæjarstjórnarkosningum. Fundurinn fer fram í Deiglunni annað kvöld, fimmtdaginn 8. apríl kl. 20:00.  Yfirskrift fundarins er: &bdq...
Lesa meira

Hörður Flóki í bann- missir af leiknum gegn Haukum

Hörður Flóki Ólafsson, markvörðurinn sterki í liði Akureyrar, var í gær úrskurðaður í eins leiks keppnisbann af Aganefnd HSÍ. Bannið hlýtur Hör&et...
Lesa meira

Bronsið fjarlægist hjá KA- stúlkum

Fylkir vann öruggan 3:0 sigur gegn KA er liðin mættust í KA- heimilinu í úrslitakeppni MIKASA- deildar kvenna í blaki í gærkvöld. Fylkir vann allar þrjár hrinurnar, 25:12, 2...
Lesa meira