Rakel áfram hjá Þór/KA

Rakel Hönnudóttir verður áfram í herbúðum knattspyrnuliðs Þórs/KA en þetta tilkynnti hún síðdegis í dag við heimasíðu Þórs. Eins og Vikudagur hefur greint frá fór Rakel til reynslu hjá sænska úvalsdeildarliðinu Jitex BK nú í haust og sneri síðan heim úr þeirri ferð með samningstilboð. Rakel hefur legið undir feldi undanfarna daga en hefur nú ákveðið að leika með norðanliðinu áfram.

 

Nýjast