Fréttir

Skólanefnd veitir viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Samkvæmt skólastefnu Akureyrarbæjar skal árlega, veita þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar. Markmiðið er að vekja s&eacu...
Lesa meira

Arna valinn í sextán manna landsliðiðshóp

Arna Valgerður Erlingsdóttir, leikmaður KA/Þórs, var valinn í sextán manna landsliðshóp kvenna í handbolta fyrir tvo leiki gegn Bretum í undankeppni Evrópumó...
Lesa meira

Tillaga um árlega ráðstefnu á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá skjalaverði nefndasviðs Alþingis þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um ...
Lesa meira

Framsýn skorar á sjávarútvegs- ráðherra að auka þorskvótann

Framsýn- stéttarfélag skorar á sjávarútvegsráðherra að auka nú þegar við þorskkvóta á yfirstandandi fiskveiðiári þar sem margt virði...
Lesa meira

Akureyri tekur á móti FH í kvöld- Frítt í Höllina

Það verður toppslagur í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þegar Akureyri Handboltafélag og FH eigast við í N1- deild karla í handbolta. FH hefur ...
Lesa meira

KA vann fyrsta leikinn í úrslitakeppninni

KA hafði betur gegn Þrótti R. í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni MIKASA- deildar karla í blaki en leikið var í KA- heimilinu í kvöld. KA vann allar hrinur leiksins, fyrstu ...
Lesa meira

Kammerkór Norðurlands með tónleika í Ketilhúsinu

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í Ketilhúsinu á Akureyri sunnudaginn 21. mars kl. 20:30. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskrá er íslensk kóra...
Lesa meira

Oddviti sjálfstæðismanna segir alltaf leitt að missa liðsmenn

"Það er alveg ljóst að þegar menn  fara í prófkjör og ná ekki þeim árangri sem þeir stefna að þá skoða þeir sinn hug," segir Sigrún Bj&o...
Lesa meira

Úrslitakeppni karla í blaki hefst í kvöld

Í kvöld hefst úrslitakeppnin í blaki í MIKASA- deild karla með tveimur leikjum. Nýkýndir bikar- og deildarmeistarar KA leika gegn Þrótti R. og verður fyrsti leikur liðanna h&a...
Lesa meira

Sigurður sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum og boðar nýtt framboð

Sigurður Guðmundsson verslunarmaður á Akureyri, sem hafnaði í 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, sagði sig...
Lesa meira

Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins við sveitarstjórnarkosningarnar þann 29. maí nk. var samþykktur á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna &aacut...
Lesa meira

Arna og Silvía fara með U19 ára landsliðinu til Rússlands

Þær Silvía Rán Sigurðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir, knattspyrnukonur úr Þór/KA, voru báðar valdar í U19 ára landsliðshóp kvenna ...
Lesa meira

Skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvótann

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar...
Lesa meira

Óskað eftir lóð undir bakarí/veitingastað á hentugum stað við Glerá

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Akureyrar var tekið fyrir erindi frá SS Byggi, þar sem óskað er eftir lóð undir bakarí/veitingastað á hentugum stað við Glerá...
Lesa meira

KEA býður á leik Akureyrar og FH

KEA hefur ákveðið að bjóða áhugafólki um handbolta frítt á stórleik Akureyrar og FH í Íþróttahöllinni á Akureyri næstkomandi fimmtudag &i...
Lesa meira

Mjólkurframleiðsla í landinu dróst örlítið saman á milli ára

Mjólkurframleiðsla í landinu dróst saman um 0,38 prósent á síðasta ári samanborið við árið á undan og nam tæpum 126 milljónum lítra. Sala mj&oac...
Lesa meira

Þrettán sjúkraflug í síðustu viku

Síðasta vika byrjaði kröftulega í sjúkraflugi, en um kl. 08:00 kom fyrsta beiðnin um F-1 (hæsti forgangur) flug frá Akureyri til Reykjavíkur. Á meðan á því fl...
Lesa meira

Bílaleiga Akureyrar kaupir 200 nýja Volkswagen og Skoda

Bílaleiga Akureyrar-Höldur ehf. hefur samið við HEKLU um kaup á 200 nýjum Volkswagen og Skoda bifreiðum sem afhentir verða á vormánuðum. Steingrímur Birgisson forstjóri H&ou...
Lesa meira

Akureyri vann mikilvægan sigur gegn Víkingi

Annar flokkur Akureyrar Handboltafélags vann mikilvægan sigur á Víkingi, 39:28, í Höllinni á Akureyri sl. laugardag, í toppbaráttu 1. deildarinnar. Akureyri hafði yfir í h&aacu...
Lesa meira

Móttaka í KA-heimilinu til heiðurs blakliðum félagsins

Aðalstjórn og blakdeild KA buðu til móttöku í KA-heimilinu seinni partinn í dag, til heiðurs karla- og kvennaliðum félagsins í blaki, sem bæði gerðu það gott um...
Lesa meira

Stjórnvöld forgangsraði faglega í ríkisfjármálum

Fulltrúafundur Félags framhaldsskólakennara gerir sér grein fyrir þeim vanda sem íslenskt samfélag á við að etja og óhjákvæmilegum samdrætti í rí...
Lesa meira

Oddur í úrvalsliði 8.- 14. umferðar N1- deildar karla

Oddur Gretarsson leikmaður Akureyrar Handboltafélags var valinn í úrvalslið 8- 14. umferðar N1- deildar karla í handbolta, en valið var tilkynnt á blaðamannafundi HSÍ í dag. Oddu...
Lesa meira

Glerárlaug 20 ára

Í dag, mánudaginn 15. mars, eru liðin 20 ár frá því að Glerárlaug á Akureyri var opnuð almenningi. Laugin var vígð laugardaginn 20. janúar árið 1990 og...
Lesa meira

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri samþykktur

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar  var samþykktur  einróma á vel sóttum félagsfundi félagsins sem haldinn var laugardaginn þann 1...
Lesa meira

Andri Fannar með þrennu gegn Íslandsmeisturunum

Andri Fannar Stefánsson var á skotskónum fyrir KA í dag þegar liðið gerði 3:3 jafntefli gegn Íslandsmeisturunum í FH í Boganum í A- deild Lengjubikarskeppni karla &iacu...
Lesa meira

KA bikarmeistari í blaki í karlaflokki

KA tryggði sér sigur í Bridgestonebikarnum í karlaflokki í blaki í dag með sigri gegn Stjörnunni, 3:2, í úrslitaleiknum í Laugardagshöllinni. Stjarnan byrjaði ...
Lesa meira

Nýtt fyrirkomulag í sorphirðu á Akureyri í útboði

Akureyrarkaupstaður og Flokkun Eyjafjarðar ehf. auglýstu á dögunum eftir tilboðum í sorphirðu fyrir heimili í bænum, rekstur gámavallar og flutning á úrgangi næstu &...
Lesa meira