Akureyrarmótinu í krullu lýkur í kvöld

Lokaumferð Akureyrarmótsins í krullu fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld og hefjast leikirnir um kl. 20.45. Sex lið taka þátt í mótinu og berjast toppliðin, Riddarar og Fífurnar, um sigurinn í lokaumferðinni. Keppt hefur verið um þennan titil allt frá árinu 2004 og er þetta því í sjöunda sinn sem mótið fer fram.

Nýjast