Fréttir

SA- eldri vann grannaslaginn

SA- eldri lagði SA- yngri að velli, 4:3, er liðin mættust í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld á Íslandsmóti kvenna í íshokkí. Mörk SA- eldri &ia...
Lesa meira

Við slökktum bara á útvarpinu og héldum svo áfram

Aðalfundir starfsgreinadeilda Einingar-Iðju fóru fram á Hótel KEA í gær. Félagið skiptist í þrjár deildir, sem eru; Opinbera deild, Matvæla- og þjónustudei...
Lesa meira

Riddarar lögðu Skytturnar að velli á Íslandsmótinu í krullu

Níunda umferð Íslandsmótsins í krullu fór fram í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld. Mammútar unnu öruggan sigur gegn Fífunum, 9:1, Riddarar lögðu Skyttu...
Lesa meira

Stjórn svæðisfélags VG lýsir furðu á hugmundum um spilavíti

Stjórn svæðisfélags VG á Akureyri og nágrenni lýsir furðu sinni á hugmyndum tveggja athafnamanna með liðsinni Icelandair um að á Íslandi verði starfrækt sp...
Lesa meira

Stefán Karel valinn í landsliðið fyrir Norðurlandamótið

Körfuboltakappinn Stefán Karel Torfason frá Þór, hefur verið valinn í U16 ára landslið karla í körfubolta, sem mun taka þátt í Norðurlandamó...
Lesa meira

Mjólkurbílstjóri slapp ómeiddur er bíll hans fór á hliðina

Betur fór en á horfðist þegar mjólkurbíll frá MS Akureyri fór út af veginum og valt á hliðina neðan við bæinn Vaglir í Eyjafjarðarsveit eftir h&aac...
Lesa meira

Þrír frá SA í U18 ára landsliðshópinn

Sergei Zak, landsliðsþjálfari U18 ára karlalandsliðsins í íshokkí, hefur valið þá 20 leikmenn sem halda til Narva í Eistlandi og keppa í 2. deild heimsmeistarakeppni A...
Lesa meira

Ekki marktæk aukning í heimsóknum á Heilsugæslustöðina milli ára

Ekki reyndist vera marktæk aukning í heimsóknum á Heilsugæslustöðina á Akureyri á sl. ári miðað við fyrri ár. Sparnaðaraðgerðir geta farið að haf...
Lesa meira

SA mætir Birninum í úrslitakeppninni

Björninn gerði sér lítið fyrir og lagði SR að velli í kvöld, 9:4, er liðin mættust í Egilshöllinni á Íslandsmóti karla í íshokkí. Bj&oum...
Lesa meira

Starfsmaður Oddeyrarskóla yfirheyrður

Starfsmaður Oddeyrarskóla á Akureyri var handtekinn í skólanum gær og tölva í hans fórum gerð upptæk. Málið tengist meintu kynferðisbroti mannsins á netinu og...
Lesa meira

Borgarafundur í Deiglunni á fimmtudagskvöld

Borgarafundur verður haldinn í Deiglunni á Akureyri fimmtudaginn 25. febrúar og hefst kl. 20:00. Yfirskrift fundarins er: Eitthvað jákvætt? Þar upplýsa fulltrúar ýmissa stofnanna...
Lesa meira

Auglýst eftir hugmyndum um notkun Friðbjarnarhúss

I.O.G.T. Góðtemplarareglan afhenti á dögunum Akureyrarbæ fomlega að gjöf, hið glæsilega Friðbjarnarhús í Innbænum. Ekki liggur enn fyrir hvernig staðið verður a&et...
Lesa meira

Bjarki Íslandsmeistari í sjöþraut

UFA keppendur gerðu góða hluti á Meistaramóti Íslands í fjölþraut sem haldið var í Laugardagshöllinni um liðna helgi. Bjarki Gíslason sigraði í sjö&th...
Lesa meira

Hörður Flóki varði 25 skot í sigri Akureyrar

Akureyri Handboltafélag vann geysilega mikilvægan sigur í toppbaráttu N1- deildar karla í handbolta er liðið lagði Fram að velli í kvöld, 28:25, í Íþróttah&ou...
Lesa meira

Alls bárust 27 umsóknir um stuðning úr Vaxey

Mikill ásókn er í stuðning frá Vaxtarsamnngi Eyjafjarðar. Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fjallaði í síðustu viku um umsóknir sem bárust...
Lesa meira

Akureyri og Fram mætast í Höllinni í kvöld

Akureyri Handboltafélag og Fram eigast við í Íþróttahöll Akureyrar í kvöld kl. 19:00 í N1- deild karla í handbolta. Akureyri þarf nauðsynlega á sigri a...
Lesa meira

Kosið verði um bann við katta- og hundahaldi í Grímsey og Hrísey

Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar telur rétt að samfara sveitarstjórnarkosningum nú í vor verði kosið um bann við katta- og hundahaldi í Grímsey og Hrísey. Á...
Lesa meira

Grænir fimmtudagar hjá Garðyrkjufélagi Akureyrar

Nú þegar daginn er farið að lengja hefur Garðyrkjufélag Akureyrar starfsárið með stuttum   opnum fundum sem verða næstu fimmtudagskvöld, hið fyrsta var reyndar sl.  f...
Lesa meira

SA tryggði sér heimaleikjaréttinn með sigri gegn SR

SA tryggði sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni á Íslandsmótinu í íshokkí karla með sigri gegn SR í Laugardalnum í kvöld, 5:4, í loka...
Lesa meira

Íris náði ekki að ljúka keppni

Íris Guðmundsdóttir náði ekki að ljúka keppni í risasvigi kvenna í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada, en Íris féll &i...
Lesa meira

KA steinlá gegn Víkingi R.

Víkingur R. vann öruggan 3:0 sigur gegn KA er liðin mættust í riðli 1 í Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu í Egilshöll í dag. Halldór Smári Sigurðsson ...
Lesa meira

KA/Þór vann stórsigur gegn Víkingi

KA/Þór átti ekki í teljandi vandræðum með lið Víkings á útivelli í N1- deild kvenna í handbolta í dag, en norðanstúlkur unnu fjórtá...
Lesa meira

Tæplega 3000 manns á skíðum í Hlíðarfjalli

Gríðarlegur fjöldi fólks er á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli í dag, eða tæplega 3000 manns, að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðum...
Lesa meira

Íris með rásnúmer 45 í kvöld

Íris Guðmundsdóttir skíðakona frá SKA verður með rásnúmer 45 af 53 keppendum, er keppni í risasvigi kvenna hefst kvöld á Vetrarólympíule...
Lesa meira

Kynning í dag á nýju deiliskipu- lagi miðbæjarins á Akureyri

Kynning á nýju deiliskipulagi fyrir austurhluta miðbæjar Akureyrar fer fram  í Brekkuskóla í dag, laugardaginn 20. febrúar. Kynningarfundurinn verður frá kl. 13.30 til 15.00. B&ae...
Lesa meira

Við sama heygarðshornið

Gísli Árnason skrifar Föstudaginn 29. janúar síðastliðinn á hinu háa alþingi svarar forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðard&oacu...
Lesa meira

Nægur snjór og gott skíðafæri í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnaði kl. 9 í morgun og verður opið til kl. 16. Þar er ágætis veður -6° og nánast logn. Nægur snjór er í...
Lesa meira