Fréttir

Þungar áhyggjur vegna atvinnu- ástandsins í byggingariðnaði

Aðalfundur Fagfélagsins, sem er stéttarfélag starfsfólks í byggingariðnaði, sem haldinn var samtímis á Akureyri og í Reykjavík í gær,  lýsir yfir &...
Lesa meira

Hagnaður KEA 276 milljónir króna á síðasta ári

Samkvæmt óendurskoðuðu bráðabirgðauppgjöri KEA fyrir árið 2009 sem kynnt hefur verið fulltrúaráði félagsins nam hagnaður eftir skatta 276 milljónum kr&oacu...
Lesa meira

KA vann öruggan sigur gegn HK í kvöld

KA vann 3:0 sigur gegn HK í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í MIKASA- deild karla í blaki, en leikið var í KA- heimilinu í  kvöld. KA vann allar þ...
Lesa meira

Fram lagði Akureyri að velli með fimm marka mun

Akureyri tapaði sínum öðrum leik í röð í N1- deild karla í handbolta er liðið lá á heimavelli fyrir Fram í kvöld með fimm marka mun, 26:31. Eftir g&o...
Lesa meira

Safna undirskriftum gegn nýju deiliskipulagi í miðbæ Akureyrar

Knútur Karlsson, einn þeirra sem stendur að söfnun undirskrifta þar sem andstöðu er lýst við nokkur atriði varðandi skipulag í miðbæ Akureyrar, vonast til þess að u...
Lesa meira

Styður rannsóknir á landgrunni undan Norðausturlandi

Bæjarráð Akureyrar styður heilshugar þingsályktunartillögu þar sem því er beint til iðnaðarráðherra að hann hlutist til um að nú þegar verði hafi...
Lesa meira

Stefnt að sögusýningu í tilefni 100 ára afmælis UMF. Æskunnar

Ungmennafélagið Æskan stendur á tímamótum í ár þegar 100 ár verða liðin frá stofnun þess. Á þessum 100 árum sem liðin eru hefur mikið...
Lesa meira

Úrslitarimman í MIKASA- deild karla í blaki hefst í kvöld

Úrslitarimman í MIKASA- deild karla í blaki hefst í kvöld kl. 19:30 í KA- heimilinu en í ár berjast KA og HK um titillinn. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í deildinni &iac...
Lesa meira

„Verðum að spýta í lófana”

Akureyri Handboltafélag og botnlið Fram mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld kl. 19:00 í N1- deild karla í handbolta. Gengi Akureyrar hefur verið...
Lesa meira

Samherji boðar til funda um atvinnumál og starfsemi félagsins

Samherji hf. hefur boðað til nokkurra funda í Eyjafirði, þar sem farið verður yfir atvinnumál og starfssemi Samherja kynnt. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri &ia...
Lesa meira

Umsóknarvefur Vinnuskólans á Akureyri opnaður

Umsóknarvefur Vinnuskólans á Akureyri hefur verið opnaður fyrir umsóknir. Vinnuskólinn er fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára. Einnig er í boði sumarvinna með stu&et...
Lesa meira

Svörtu snákarnir sigruðu á kvennamóti í íshokkí

Kvennamót í íshokkí fór fram í Skautahöllinni á Akureyri sl. helgi þar sem 50 konur frá SA, SR og Birninum á öllum aldri kepptu í þremur liðum. Lið...
Lesa meira

SA eldri vann grannaslaginn

SA eldri hafði betur gegn SA yngri, 6:4, er liðin mættust í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld. SA eldri hefur þar með 16 stig í deildinni en þær yngri hafa 3 stig.   SA el...
Lesa meira

Fundarherferð Heimssýnar “Áfram Ísland – ekkert ESB” hefst í dag

Í dag, miðvikudaginn 24. mars, hefst fyrsti dagur í fundarherferð Heimssýnar „Áfram Ísland - Ekkert ESB". Um er að ræða 17 fundi sem haldnirr verða um allt land á milli 24. ...
Lesa meira

Fjölbreytt lista- og menningardagskrá á Akureyri

Brekkusniglarnir Þórarinn Hjartarson, Gísli Sigurgeirsson, Ólafur Kjartansson og  fleiri núverandi og fyrrverandi íbúar við Spítalaveg segja sögu húsa og mannlífs &...
Lesa meira

Röng forgangsröðun niðurskurðar hefur alvarlegar afleiðingar fyrir heimilin

„Niðurskurður og sparnaður í íslensku efnahagslífi , þ.a.m. í heilbrigðis-og félagsþjónustu er raunveruleiki sem ekki virðist umflúinn. Röng forgangsrö...
Lesa meira

Aflaverðmæti Björgvins EA um 175 milljónir króna

Björgvin EA, frystitogari Samherja hf., kom til hafnar á Akureyri fyrr í dag, eftir  um 32 daga veiðiferð við Noregsstrendur. Afli togarans er um 600 tonn upp úr sjó og aflaverðmætið ...
Lesa meira

Bókamarkaðurinn opnar á Akureyri á morgun

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hefst á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 24. mars og stendur til þriðjudagsins 6. apríl. Lokað er föstudaginn langa og p...
Lesa meira

120 ferðamenn til Akureyrar í beinu flugi frá Englandi

Um 120 ferðamenn koma í beinu flugi til Akureyrar frá Englandi næstkomandi laugardag á vegum Ferðaskrifstofunnar Nonna. Um er að ræða dagsferð og er áætluð lending á Akur...
Lesa meira

Sex umsækjendur um embætti prests í Akureyrarprestakalli

Sex umsækjendur eru um embætti prests í Akureyrarprestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 18. mars. Umsækjendur eru; séra Guðmund...
Lesa meira

Menningarráð Eyþings úthlutaði 23 milljónum til menningarstarfs

Menningarráð Eyþings úthlutaði 23 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi &aac...
Lesa meira

Mammútar deildarmeistarar í krullu

Mammútar eru deildarmeistarar í krullu eftir sigur gegn Skyttunum, 9:2, í lokaumferð deildarinnar sem fram fór Skautahöll Akureyrar í gær. Þetta er annað árið í r&o...
Lesa meira

Opinbert fé til uppbyggingar vetraríþróttamannvirkja á Akureyri áætlað 60 milljónir á ári

Í þriggja ára áætlun Akureyrarbæjar er gert ráð fyrir því að bærinn leggi 30 milljónir króna á ári næstu þrjú árin til V...
Lesa meira

Endurbætur hafa verið gerðar húsnæði Vélsmiðjunnar

Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir á efri hæð veitingahússins Vélsmiðjunnar á Akureyri. Einnig hafa verið gerðar lagfæringar á neðri hæðinni, að...
Lesa meira

María þrefaldur unglingameistari á UMÍ

Skíðakonan María Guðmundsdóttir, SKA, varð þrefaldur unglingameistari í flokki 15-16 ára á Unglingameistaramóti Íslands á skíðum sem haldið var á...
Lesa meira

Opinn fundur allra foreldra grunnskólabarna á Akureyri

Hvað gerir barnið mitt í tölvunni? er yfirskrift opins fundar allra foreldra grunnskólabarna á Akureyri, sem haldinn verður í Brekkuskóla miðvikudaginn 24. mars kl. 20.00. Markmiðið m...
Lesa meira

Ítalskir hljóðfæraleikarar á tónleikum í Laugarborg

Ítölska tónlistarfólkið Natalia Benedetti klarínettuleikari og Sebastiano Brusco  píanóleikari halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í kvöld, m&a...
Lesa meira