Fréttir

Veitingastaðnum Friðriki V á Akureyri lokað

„Við sáum ekki fram á að rekstur af þessu tagi gæti staðið undir sér og tókum því þá ábyrgu afstöðu að hætta starfsemi á &thor...
Lesa meira

HK og Akureyri mætast í N1- deild karla í kvöld

HK og Akureyri Handboltafélag mætast í stórleik í kvöld í N1- deild karla í handbolta í Digranesi. Liðin eru bæði í harðri baráttu í toppbar&aa...
Lesa meira

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst í kvöld

Úrslitakeppnin í íshokkí karla hefst í kvöld er Skautafélag Akureyrar og Björninn mætast í Skautahöll Akureyrar kl. 19:00 í fyrsta leik liðanna. Liðin m&aeli...
Lesa meira

Víkingafélag Akureyrar formlega stofnað á laugardag

Víkingafélag Akureyrar verður stofnað formlega á Cafe Amor laugardaginn 6. mars nk. kl. 14.00. Einherjar, Víkingafélag Reykjavíkur, kom með þá hugmynd að stofna formlega fyrsta...
Lesa meira

Átján marka sigur Vals gegn KA/Þór

Valur átti ekki í teljandi vandræðum með lið KA/Þórs í kvöld er liðin mættust í KA- heimilinu í N1- deild kvenna í handbolta. Valur sigraði með á...
Lesa meira

Góð reynsla af notendaráðum innan bæjarkerfisins

Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar lýsir yfir ánægju sinni með góða reynslu af notendaráðum en nefndin fjallaði á fundi sínum í morgun, um reynslu af notendar&...
Lesa meira

Atvinnuhorfur hjá málmiðnaðar- mönnum á Akureyri góðar

Hákon Hákonarson var endurkjörinn formaður Félags málmiðnaðarmanna Akureyri á aðalfundi félagsins um síðustu helgi. Fjárhagsleg afkoma var ásættanleg en ...
Lesa meira

KA/Þór mætir toppliði Vals í kvöld

KA/Þór og Valur eigast við í kvöld í N1- deild kvenna í handbolta í KA- heimilinu. Ljóst er að erfitt verkefni bíður heimamanna í KA/Þór þar sem Vals...
Lesa meira

Kosið um katta- og hundahald í Grímsey í vor

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, með 8 samhljóða atkvæðum, að kosið verði um bann við katta- og hundahaldi í Grímsey þan...
Lesa meira

Grýlukerti skapa hættu víða

Víða um bæinn hanga löng grýlukerti og skapa hættu fyrir gangandi vegfarendur, íbúa og gesti. Valdi grýlukertin slysi bera húseigendur alla ábyrgð og því mikilv...
Lesa meira

Kleifarberg ÓF með 300 milljónir króna í aflaverðmæti

Frystitogarinn Kleifarberg ÓF úr Ólafsfirði, sem er í eigu Brims hf., er þessa stundina að leggjast að bryggju í Reykjavík, eftir fjögurra vikna veiðiferð í Barentshaf...
Lesa meira

Lára ráðin skólameistari við nýjan framhaldsskóla í Eyjafirði

Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur hefur verið ráðin skólameistari við nýjan framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð, sem starfræktur verður &iacu...
Lesa meira

Öruggur sigur Bjarnarins gegn SA- eldri

Björninn vann öruggan sigur gegn SA- eldri, 3:0, er liðin mættust í Egilshöllinni sl. laugardag í Meistaraflokki kvenna í íshokkí. Með sigrinum tryggði Björninn sér he...
Lesa meira

Framboðslisti L-listans, lista fólksins á Akureyri lagður fram

Framboðslisti L-listans, lista fólksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor hefur verið samþykktur. Eins og fram hefur komið er Geir Kristinn Aðalsteinsson nýr oddviti lis...
Lesa meira

Bólusetningarátak gegn svína- inflúensu í grunnskólum

Heilbrigðisyfirvöld hvetja landsmenn eindregið til þess að láta bólusetja sig gegn svínainflúensu A(H1N1) og verjast á þann hátt nýju áhlaupi veikinnar sem b&uacu...
Lesa meira

SA vann sjö verðlaun á Íslandsmóti barna- og unglinga í listhlaupi

Íslandsmót barna- og unglinga í listhlaupi á skautum fór fram um liðna helgi í Skautahöll Akureyrar. Keppt var í 11 flokkum þar sem 74 krakkar sýndu listir sýnar en kepp...
Lesa meira

Ríflega 100 þúsund krónur söfnuðust fyrir börn á Haítí

Á Degi leikskólans, sem haldinn var 6. febrúar sl., opnuðu börnin í leikskólanum Álfaborg á Svalbarðsströnd listsýningu í Ráðhúsi Svalbarðsstran...
Lesa meira

KA í annað sætið eftir sigur gegn Fylki

KA er komið í annað sætið í MIKASA- deild kvenna í blaki eftir 3:0 sigur gegn Fylki í KA- heimilinu í gær. KA vann alla þrjár hrinurnar nokkuð örugglega í leik...
Lesa meira

Ísland leikur um 9. sætið á Algarve Cup

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur um 9. sætið á Algarve Cup æfingamótinu í knattspyrnu gegn heimamönnum í Portúgal. Íslenska liðið tapaði...
Lesa meira

Karlakórinn Heimir og Karlakór Reykjavíkur saman á tónleikum

Karlakórinn Heimir og Karlakór Reykjavíkur halda tvenna tónleika á Norðurlandi laugardaginn 6. mars. Fyrri tónleikarnir verða í Glerárkirkju á Akureyri og hefjast þe...
Lesa meira

Forsala aðgöngumiða hafin á Landsmót hestamanna

Forsala aðgöngumiða er hafin á Landsmót hestamanna 2010, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27. júní - 4.júlí. Forsalan fer fram rafrænt á sl&oacu...
Lesa meira

“Lífið liggur við” á Melum í Hörgárdal

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir grafalvarlega skrifstofu­farsann „Lífið liggur við" á Melum í Hörgárdal fimmtudaginn 4. mars nk kl. 20.30. Verkið er eftir Hlí...
Lesa meira

Fundur um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Eyþing boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, &aacu...
Lesa meira

Sjallinn lokaður þar til öryggis- kröfum hefur verið fullnægt

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri á Akureyri og Pétur Bolli Jóhannesson skipulags- og byggingarfulltrúi, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegnar fréttar á m...
Lesa meira

Rakel í fremstu víglínu gegn Noregi í dag

Rakel Hönnudóttir frá Þór/KA verður í fremstu víglínu með íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu í dag gegn Noregi í Algarve Cup í Portúga...
Lesa meira

Málþing um hópslys í strálbýli – viðbúnað og björgun

"Hópslys í strjálbýli - viðbúnaður og björgun", er yfirskrift málþings sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri miðvikudaginn 17. mars nk. Það ...
Lesa meira

Gagnrýni á Eyrarsundið mest áberandi á kynningarfundi

Hann var þétt setinn bekkurinn í Brekkuskóla þegar þar fór fram kynning á nýju deiliskipulagi austurhluta miðbæjarins á Akureyri á dögunum. Talið er að...
Lesa meira