Fréttir

Hríseyingar óánægðir með ferju- áætlun og hækkun gjaldskrár

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt  fram afrit af tölvupósti frá Lindu Maríu Ásgeirsdóttur formanni Hverfisráðs Hríseyjar sem sendur til Vegag...
Lesa meira

„Draumur að rætast"

Íris Guðmundsdóttir skíðakona frá Akureyri verður meðal fjögurra keppenda frá Íslandi sem keppir í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver se...
Lesa meira

Samin verði viðbragðsáætlun vegna náttúruvár á svæðinu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt fyrir sitt leyti sameiningu almannavarnarnefnda Eyjafjarðar og Fjallabyggðar. Sveitarstjórn samþykkti jafnframt að óska eftir því að ...
Lesa meira

Fyrirhugað að leggja hitaveitu frá Botni að Árbæ

Fulltrúar Norðurorku mættu á síðasta fund sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar og gerðu þeir grein fyrir áætlun um fyrirhugaða hitaveitu frá Botni að Árb&aeli...
Lesa meira

Sigur og tap hjá Akureyri í 2. flokki karla

Akureyri Handboltafélag lék tvo útileiki um sl. helgi á Íslandsmótinu í handknattleik í 2. flokki karla. Í fyrri leiknum mætti Akureyri HK þar sem norðanmenn fór...
Lesa meira

Björninn vann stórsigur á SA- yngri

Björninn burstaði SA- yngri, 9:1, er liðin mættust í Skautahöll Akureyrar sl. laugardag á Íslandsmótinu í íshokkí kvenna. Steinunn Sigurgeirsdóttir skoraði &t...
Lesa meira

Endurfjármögnun nýrrar jarðgerðarstöðvar Moltu lokið

Endurfjármögnun byggingar jarðgerðarstöðvar Moltu e.hf. í Eyjafirði er nú lokið með samstilltu átaki eigenda fyrirtækisins annars vegnar og Íslandsbanka og hins finnska sel...
Lesa meira

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ

Opnað verður fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Akureyrarbæ á morgun, fimmtudaginn 11. febrúar. Að venju eru ýmis og margvísleg störf í boði, svo sem á samb&yacu...
Lesa meira

Nenad Zivanovic til liðs við Þór

Þór hefur fengið aukinn liðsstyrk fyrir sumarið í 1. deild karla í knattspyrnu en Serbinn Nenad Zivanovic hefur gert eins árs samning við félagið. Nenad er 33 ára gamall og s...
Lesa meira

Fínn árangur hjá FIMAK á Íslandsmóti unglinga

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum var haldið í Versölum í Kópavogi um sl. helgi, þar sem tvö lið frá FIMAK tóku þátt. Lið I-1 keppti &iac...
Lesa meira

Útboð á sorphirðu og sorpeyðingu að fara í gang

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs Akureyrar kynntu forstöðumaður umhverfismála, Jón Birgir Gunnlaugsson og deildarstjóri framkvæmdadeildar, Helgi Már Pálsson, &t...
Lesa meira

Menningarhúsið HOF sérstakur boðsgestur á IMEX sýningunni

Menningarhúsið HOF á Akureyri verður sérstakur boðsgestur (vann hið svokallaða Wild Card) á IMEX sýningunni sem er ein stærsta ráðstefnusýning heims og verður haldi...
Lesa meira

Mammútar ósigraðir á Íslandsmótinu í krullu

Fjórða umferð Íslandsmótsins í krullu fór fram í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld með fjórum leikjum. Mammútar er enn taplausir en liðið hafði be...
Lesa meira

Sigurður gefur kost á sér í 1.-2. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum

Sigurður Guðmundsson gefur kost á sér í 1.-2. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna sem haldið verður laugardaginn 13. febrúar nk. á Akureyri. Sigurð...
Lesa meira

Samfylkingin með opinn fund á Akureyri

Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur land undir fót í vikunni og heldur í fundaferð um allt land, þá þriðju á sjö mánuðum þar sem landsmönnum er boðið ...
Lesa meira

Þriggja bíla árekstur á Akureyri

Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis nú skömmu eftir hádegið, þar sem tveir bílar skullu saman á gatna...
Lesa meira

Nýr íþróttadrykkur framleiddur hjá MS Akureyri

Hleðsla er nýr íslenskur íþróttadrykkur sem nýverið kom á markað. Hann er framleiddur hjá MS Akureyri. Að sögn Sigurðar Rúnars Friðjónssonar, mj&oacu...
Lesa meira

Samdráttur í atvinnu hefur komið niður á rekstri FVSA

Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni (FVSA) var haldinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri í gær og var góð mæting á fundinn...
Lesa meira

Dalvík/Reynir styrkir sig fyrir sumarið

Dalvík/Reynir hefur fengið aukinn liðsstyrk fyrir átökin í sumar í 3. deild karla í knattspyrnu en þeir Ingvar Már Gíslason og Eiríkur Páll Aðalsteinsson hafa &a...
Lesa meira

Akureyri valtaði yfir lið Gróttu í kvöld

Leikmenn Akureyrar Handboltafélags sýndu úr hverju þeir eru gerðir eru þeir unnu stórsigur á Gróttu, 33:19, í Íþróttahöll Akureyrar í kvöld &iacu...
Lesa meira

Efni eða gömul klæði breytast í fagra öskudagsbúninga

Minjasafnið á Akureyri, Punkturinn og Grasrót - Iðngarðar vilja bjóða áhugasömum einstaklingum að koma saman og sauma eða breyta fötum fyrir öskudaginn. Laugardaginn 13. febr&uacut...
Lesa meira

Bjarki vann tvenn gullverðlaun á MÍ

Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður frá UFA, vann til tveggja Íslandsmeistaratitla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið...
Lesa meira

Akureyri spilar sinn fyrsta heimaleik á árinu í kvöld

Akureyri Handboltafélag leikur sinn fyrsta heimaleik á árinu í kvöld er liðið fær Gróttu í heimsókn í Íþróttahöll Akureyrar kl. 19:00 í N1- ...
Lesa meira

Meistaranemar útskrifaðir frá RES Orkuskóla í annað sinn

Alls verða 37 meistaranemar útskrifaðir frá RES Orkuskólanum á Akureyri þann 19. febrúar nk. og fer athöfnin fram í Ketilhúsinu. Þetta er í annað sinn sem ú...
Lesa meira

Unnið úr umferðartalningu um Miðhúsabraut

Um þessar mundir er verið að vinna úr umferðartalningu sem gerð var á umferð um Miðhúsabraut í lok síðastliðins árs. Helgi Már Pálsson deildarstjó...
Lesa meira

KEA mótaröðin að hefast

KEA mótaröðin í hestaíþróttum hefst  með keppni í tölti í Top Reiterhöllinni á Akureyri, fimmtudaginn 11. febrúar nk. kl. 20.00. Skráning er til mi&et...
Lesa meira

Þór Þorlákshöfn hafði betur gegn Þór Akureyri

Þór Akureyri náði ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Hrunamönnum sl. föstudagskvöld í 1. deild karla í körfubolta, er liðið beið lægri hlut fyrir Þ&oac...
Lesa meira