Fréttir

Andrea kylfingur ársins hjá GA

Andrea Ásgrímsdóttir var kjörinn kylfingur ársins fyrir árið 2009 hjá Golfklúbbi Akureyrar á Aðalfundi félagsins í Jaðri sl. fimmtudag. Andrea varð Í...
Lesa meira

Alþýðubandalagið á Akureyri gefur tvær milljónir

Alþýðubandalagsfélagið á Akureyri hefur afhent Öldrunarheimilum Akureyrar tvær milljónir króna að gjöf til minningar um Lárus Björnsson (1893-1985) og Sigurð Kris...
Lesa meira

Átak og Vaxtarræktin sameinast

Fanney Benediktsdóttir og hjónin Ágúst Guðmundsson og Guðrún Gísladóttir, sem hafa átt og rekið líkamsræktarstöðina Átak við Strandgötu &aacu...
Lesa meira

KEA og sparisjóðir styrkja Hjálparstarf kirkjunnar

Í framhaldi af útgáfu KEA kortsins hófst samstarf á milli KEA og sparisjóðanna á félagssvæði KEA. Sparisjóðirnir hófu útgáfu á KEA debet- ...
Lesa meira

Framhald samnings LA og bæjarins ræðst af samningi við menntamálaráðuneyti

Fulltrúar úr stjórn Leikfélags Akureyrar, þeir Egill Arnar Sigþórsson, Kjartan Ólafsson og Ólafur Aðalgeirsson komu á fund stjórnar Akureyrarstofu í sí&et...
Lesa meira

Útgjöld bæjarstjóðs Akureyrar aukast um 120 milljónir

Tillögur sem fyrir liggja í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar um hækkun tryggingagjalds úr 7% í 8,6% munu auka útgjöld bæjarsjóðs Akureyrarbæjar um 120 mill...
Lesa meira

Dregið í riðla fyrir deildarbikarkeppnina

Dregið var í riðla fyrir deildarbikarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu fyrir árið 2010 í gær. Í karlaflokki er leikið í þremur átta liða riðlum í A- dei...
Lesa meira

Lesið upp úr nýjum ljóðabókum á Amtsbókasafninu

Oft vilja ljóð lenda undir í umfjöllun um jólabækurnar og vill Amtsbókasafnið bæta úr því. Á morgun, þriðjudaginn 15. desember kl. 17:15, koma tveir kunnir e...
Lesa meira

Annasöm helgi hjá Slökkviliðinu á Akureyri

Helgin var annasöm hjá Slökkviliðinu á Akureyri en 15 sinnum var liðið kallað út til starfa. Þrettán sinnum voru sjúkrabílar kallaðir til þar af í 7 al...
Lesa meira

Selma hætt með KA/Þór

Selma Malmquist, markvörður í liði KA/Þórs í N1- deild kvenna í handbolta, hefur ákveðið að hætta að leika með liðinu. Ástæðan fyrir brotthvarfi S...
Lesa meira

Rýr uppskera hjá KA/Þór um helgina

Lið KA/Þórs kemur tómhent heim úr helgarferðinni suður þar sem liðið spilaði tvo leiki í N1- deild kvenna í handbolta. KA/Þór tapaði fyrir Fylki í ...
Lesa meira

Þriggja marka sigur hjá SA gegn Birninum

Skautafélag Akureyrar gerði góða ferð suður um helgina er liðið sigraði Björninn, 6:3, í Egilshöllinni í gær á Íslandsmóti karla í &...
Lesa meira

Vegrið sett upp til að bæta öryggi á Eyjafjarðarbraut

Umfangsmiklar framkvæmdir standa nú yfir á veginum milli Akureyrar og Hrafnagils í Eyjafjarðarsveit, eins og vegfarendur hafa orðið varir við. Um er að ræða verkið; Eyjafjarðarbraut ...
Lesa meira

KA á topp MIKASA- deildarinnar

Karlalið KA tyllti sér á topp MIKASA- deildarinnar er liðið sigraði HK í Digranesi í gær, 3:1, á Íslandsmótinu í blaki. KA vann fyrstu tvær hrinurnar, 25:18 og 25:...
Lesa meira

Fylkir hafði betur gegn KA/Þór

Fylkir vann nauman sigur á KA/Þór, 25:23, er liðin mættust í Fylkishöllinni í dag í N1- deild kvenna í handbolta eftir að staðan var jöfn í há...
Lesa meira

Samráð haft við gerð fjárhags- áætlunar Akureyrarbæjar

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar bauð minnihluta til samstarfs vegna vinnu við  gerð fjárhagsáætlunar líkt og gert var á liðnu ári en þá tóku...
Lesa meira

Ágætt skíðafæri í Hlíðarfjalli

Stekkjastaur sást bregða fyrir í Hlíðarfjalli snemma í morgun en þar er skíðasvæðið opið til kl. 16.00. Gott skíðafæri er á svæðinu og allar l...
Lesa meira

Samherji veitti styrki samtals að upphæð 60 milljónir króna

Útgerðarfyrirtækið Samherji veitti fyrir stundu styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Akureyri og Dalvík, samtals að upphæð 60 milljónir króna. Athöfnin fór f...
Lesa meira

Sýning á “myrkraverkum” í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Sýning á  nokkrum "myrkraverkum" þeirra Gústavs Geirs Bollasonar, Þórarins Blöndal, Florence Lucas, Roland Moreau og Vincent Chhim, verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyr...
Lesa meira

Boðið verður upp á flugeldasýningu á Akureyri á gamlárskvöld

Frétt Vikudags í gær þess efnis að Súlur, björgunarsveitin á Akureyri myndi ekki standa fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld líkt og undanfarin ár, þar ...
Lesa meira

Ný sending af bóluefni væntanleg í næstu viku

Ný sending af bóluefni vegna svínaflensunnar kemur á Heilsugæslustöðina á Akureyri á fimmtudag í næstu viku, 17. desember. Þórir V. Þórisson fars&oacut...
Lesa meira

Sjö leikmenn frá SA í U18 ára landsliðið

Fyrsti æfingahópur U18 ára landsliðs karla í íshokkí fyrir keppni í Narva í Eistlandi í mars á næsta ári hefur verið valinn og á Skautaf&eac...
Lesa meira

Haukar númeri of stórir fyrir Akureyri í kvöld

Haukar höfðu betur gegn Akureyri Handboltafélagi, 24:20, er liðin mættust í Íþróttahöllinni í kvöld í N1- deild karla í handbolta. Sigurinn var þó...
Lesa meira

Tveir frá KA á Norðurlandamótið í blaki

Endanlegir hópar hafa verið valdir í U17 ára landsliði karla og kvenna í blaki sem heldur til keppni á Norðurlandamótið sem haldið verður í IKAST í Danm...
Lesa meira

Lýsir áhyggjum af óheillaþróun á útboðs-og vinnumarkaði

Stjórn Fagfélagsins - stéttarfélags fagfólks í byggingariðnaði, lýsir yfir miklum áhyggjum af þeirri óheillaþróun sem á sér stað á &...
Lesa meira

Alls bárust 1346 umsóknir um skólavist á vorönn í VMA

Um 230 nýjar umsóknir bárust um skólavist á vorönn í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Alls bárust 1346 umsóknir um skólavist á vorönninni, þar af 111...
Lesa meira

Grunnskólinn í Hrísey og leikskólinn sameinaðir

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum vikunni tillögum um að Grunnskólinn í Hrísey og leikskólinn Smábær verði formlega sameinaðir í einn skó...
Lesa meira