Fréttir

Rekstur Slippsins Akureyri aldrei gengið betur

Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið með allra besta móti á þessu ári og hefur reksturinn aldrei gengið betur frá því nýir eigendur tóku við rekstrinum seinni...
Lesa meira

Víða hálka, hálkublettir og skafrenningur á vegum landsins

Víða eru hálka, hálkublettir og skafrenningur á vegum landsins og því ástæða fyrir vegfarendur að fara með gát. Á Norðvesturlandi er hálka og élj...
Lesa meira

Óvíst með opnun skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli

Alls óvíst er hvort hægt verður að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag vegna veðurs en frekari upplýsingar munu liggja fyrir kl. 12.00. Ekki var hægt ...
Lesa meira

Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys á Moldhaugnahálsi

Bílslys varð rétt fyrir utan Akureyri, á svokölluðum Moldhaugnahálsi, á áttunda tímanum í kvöld. Einn var fluttur á sjúkrahús með nokkur meiðsl,...
Lesa meira

Rúmlega 100 nemendur brautskráðir frá VMA

Alls voru 110 nemendur brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í gær, af hinum ýmsu brautum hans. Fram kom í máli Hjalta Jóns Sveinssonar skólameistara, að ...
Lesa meira

Fagna stuðningi við íþrótta- og tómstundastarf á Akureyri

Íþróttaráð Akureyrar fagnar velvilja stjórnar og starfsfólks Samherja í garð íþrótta- og tómstundafélaga á Akureyri og þakkar fyrirtækinu ...
Lesa meira

Annar flokkur Akureyrar í 8- liða úrslit bikarkeppninnar

Strákarnir í 2. flokki hjá Akureyri Handboltafélagi eru komnir áfram í 8- liða úrslit Bikarkeppni HSÍ eftir nauman sigur gegn Gróttu í gær, 30:28, er liðin mæ...
Lesa meira

Valur hafði betur gegn Þór í 1. deildinni í körfubolta

Þórsarar náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Hrunamönnum í 1. deild karla í körfubolta á dögunum, er Valsmenn komu í heimsókn í í&tho...
Lesa meira

Mikilvægt að hægja á frekari framkvæmdum

Áhersla verður lögð á að ljúka þeim stóru framkvæmdum  á vegum Akureyrarbæjar sem þegar eru hafnar. Stærstu verkefnin sem í þann flokk falla eru by...
Lesa meira

Kóraslóð í miðbæ Akureyrar á morgun laugardag

Það verður hátíðlegt stemmning í miðbæ Akureyrar á morgun laugardag þegar félagar úr eftirfarandi kórum; Kirkjukór Akureyrarkirkju, Kirkjukór Gler&aac...
Lesa meira

Þór hefur leik á ný í körfuboltanum í kvöld

Þór fer af stað á nýjan leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld eftir stutt hlé þegar Valur mætir í heimsókn í Íþrótt...
Lesa meira

Deildarbikarkeppnin leikinn í Hafnarfirði

Deildarbikarkeppni HSÍ í handbolta verður leikinn í Strandgötu í Hafnarfirði dagana 27.- 28. desember. Fjögur efstu lið í úrvalsdeild karla og kvenna taka þátt á m...
Lesa meira

Bæjarráð styrkir Mótorhjóla- safnið á Akureyri

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja Mótorhjólasafnið um eina milljón króna á ári í þrjú ár. M&oa...
Lesa meira

Soroptimistar senda jólapakka til grænlenskra barna

Soroptimistasystur á Akureyri senda jólapakka til allra barna í Ittoqqortoormiit (Scoresbysund) á Grænlandi. Að frumkvæði Helenu Dejak hafa Soroptimistar á Akureyri nú í annað...
Lesa meira

Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Akureyri

Þrír voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir mjög harðan árekstur tveggja jeppa á gatnamótum Glerárgötu og Kaupvangsstræ...
Lesa meira

Bærinn nýtir ekki forkaupsrétt við sölu Skólastígs 4

Akureyrarbær mun ekki nýta sér forkaupsrétt við sölu Skólastígs 4, samkvæmt kauptilboði dags. 8. desember sl. Þetta var samþykkt á fundi bæjarráðs &iac...
Lesa meira

Skatttekjur Hörgárbyggðar rúmar 223 milljónir á næsta ári

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar samþykkti fjárhagsáætlun næsta árs við síðari umræðu á fundi sínum í gær. Heildarniðurstaða fj&aa...
Lesa meira

Jólasöngvaka til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar

Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir jólasöngvöku til styrktar Mæðrastyrksnefnd á Akureyri laugardaginn 19. desember kl 14. Ljúfir tónar þekktra jólasöngva munu óm...
Lesa meira

Ekki verið tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin í sorphreinsimálum

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs Akureyrarbæjar var lagður fram liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa þar sem fram koma áhyggjur af sorpmá...
Lesa meira

Skammtímavistun fatlaðra á Akureyri færðar góðar gjafir

Skammtímavistun fatlaðra á Akureyri fékk nýverið að gjöf frá Barnaspítalasjóði Hringsins tvö sjúkrarúm og eina hvíldarkerru, samtals að andvirð...
Lesa meira

Jónatan Þór í úrvalslið fyrstu 7. umferðanna

Úrvalslið N1- deildar karla í handbolta fyrir fyrstu 7. umferðir Íslandsmótsins var tilkynnt í hádeginu í dag. Akureyri Handboltafélag á einn leikmann í l...
Lesa meira

Sauðfjárbændur mótmæla breytingum á skipulagi Stjórnarráðsins

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda samþykkti ályktun á fundi sínum í gær, þar sem hún mótmælir fyrirhuguðum breytingum á skipulagi Stjórnarr...
Lesa meira

Kannabisefni og peningar haldlagðir við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit í íbúð í Glerárhverfi í gærkvöld eftir að grunsemdir höfðu kviknað um fíkniefnamisferli þar. Vi...
Lesa meira

Ellefu ára stúlka tekin úr Valsárskóla vegna eineltis

Foreldrar ellefu ára gamallar stúlku, nemanda í sjötta bekk Valsárskóla á Svalbarðseyri, hafa tekið stúlkuna úr skólanum vegna langvarandi eineltis. Þau vilja ekki l...
Lesa meira

Opnunartímar á Akureyri um jól og áramót

Akureyrarstofa hefur í samstarfi við Upplýsingamiðstöð ferðamála unnið yfirlit um opnunartíma veitingahúsa og gististaða, verslana og ýmissa þjónustufyrirtæk...
Lesa meira

Þór mætir Njarðvík í bikarnum

Í dag var dregið í 8- liða úrslit í Subway- bikarkeppninni í körfubolta. Í kvennaflokki drógst Þór gegn Njarðvík. Þar sem Þór kom sem sei...
Lesa meira

Ökumaður slapp með skrekkinn eftir bílveltu á Borgarbraut

Ökumaður lítils sendibíls slapp með skrekkinn er bíll hans valt á Borgarbraut á Akureyri nú á þriðja tímanum og hafnaði á hliðinni utan vegar og í...
Lesa meira