Fréttir

Hjartað í Vaðlaheiðinni byrjar að slá á ný á laugardag

Hjartað sem er á stærð við fótboltavöll og sló í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri síðastliðinn vetur vakti mikla lukku þeirra sem það sáu og er varla h&ae...
Lesa meira

Samherji greiðir 300 starfs- mönnum í landi launauppbót

Samherji hefur ákveðið að greiða 300 starfsmönnum sínum í landi 100 þúsund króna launauppbót, miðað við fullt starf. Uppbótin verður greidd með launum ...
Lesa meira

L-listinn býður fram í bæjarstjórnarkosningunum á Akureyri næsta vor

L-listinn, listi fólksins, mun bjóða fram til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri í  vor. L-listinn hefur átt fulltrúa í bæjarstjórn síðastliðin þ...
Lesa meira

Breytingar á greiðslum í fæðingarorlofi alvarleg aðför að rétti foreldra

Stjórn KJALAR, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, telur að áform um breytingar á fæðingarorlofslögum séu brot á samningum við heildarsamtök ...
Lesa meira

Aðventuævintýri á Akureyri hefst á laugardaginn

Aðventuævintýri á Akureyri 2009 hefst á laugardaginn en þá verða ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi.  Jólatréð er...
Lesa meira

Um 1000 manns á vímulausri árshátíð MA í Höllinni

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, föstudaginn 27. nóvember. Hátíðin verður ...
Lesa meira

Naumur sigur Akureyrar gegn HK í kvöld

Akureyri Handboltafélag vann í kvöld nauman sigur á HK, 27:26, er liðin mættust í Höllinni í N1- deild karla í handbolta. Staðan í hálfleik var jöfn 16:16. A...
Lesa meira

Skerðingu bóta hjá ungu atvinnulausu fólki mótmælt

Eining-Iðja hefur sent frá sér ályktun, þar sem félagið mótmælir harðlega framkomnum hugmyndum félagsmálaráðherra um skerðingu bóta hjá ungu atvi...
Lesa meira

Akureyri- HK í Höllinni í kvöld

Einn leikur fer fram í N1- deild karla í handbolta í kvöld þegar Akureyri Handboltafélag fær HK í heimsókn í Höllina. Norðanmenn eru á mikilli siglingu í...
Lesa meira

Íslendingar á Evrópumótið í krullu í Skotlandi

Lið frá Krulludeild Skautafélags Akureyrar tekur þátt í Evrópumótinu í krullu sem fram fer í Aberdeen í Skotlandi 4.-12. desember. Landslið Íslands skipa: Jó...
Lesa meira

SAjun vann Akureyrarslaginn

SAjun og SAsen mættust í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á Íslandsmótinu í íshokkí í meistaraflokki kvenna. Eftir venjulegan leiktíma var staða...
Lesa meira

Þriggja bíla árekstur í Þórunnarstræti á Akureyri

Þriggja bíla árekstur varð í Þórunnarstræti á Akureyri um kl. 16.00 í dag. Lögreglubíll á leið upp Þórunnarstræti hafnaði aftan á ...
Lesa meira

Heilsugæslustöðin uppiskroppa með bóluefni í bili

Þórir V. Þórisson yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri hefur sent frá sér tilkynningu, þar sem fram kemur að vegna seinkunar á afhendingu bóluefni...
Lesa meira

Alls bíða 26 manns eftir búsetu með þjónustu fyrir fatlaða

Alls bíða 26 manns eftir búsetu með þjónustu fyrir fatlaða á Akureyri. Á biðlista eftir húsnæði sem sérstaklega er ætlað geðfötluðum eru 9 eins...
Lesa meira

Akureyri lagði ÍR að velli í 2. flokki karla

Akureyri Handboltafélag vann tveggja marka sigur á ÍR, 30:28, er liðin mættust í Höllinni sl. laugardag á Íslandsmótinu í handbolta í 2. flokki karla. Staðan h&aacut...
Lesa meira

Verksmiðjufélagið áfram með afnot af mjölhúsinu á Hjalteyri

Sveitarstjórn Arnarneshrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að leigja Verksmiðjufélaginu, mjölhúsið á Hjalteyri í allt að 10 ár. Í leigusamningnu...
Lesa meira

Reglur um snjómokstur breytast á næsta ári í sparnaðarskyni

Reglur um vetrarþjónustu breytast á næsta ári. Tekist hefur með hagræðingu og betra skipulagi að halda óbreyttri þjónustu út árið 2009, en nauðsynlegt er ...
Lesa meira

Bryndís Rún bætti þriggja ára gamalt Íslandsmet

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti þriggja ára gamalt Íslandsmet Kolbrúnar Ýrar Kristjánsdóttur er hún syndi 50 m flugsund í kvennafl...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri upplýsir þjófnaði og innbrot

Lögreglan á Akureyri upplýsti um helgina alls 28 innbrots- og þjófnaðarmál sem hafa átt sér stað á Akureyri undanfarnar vikur. Um var að ræða fjóra ...
Lesa meira

Viðræður um sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps

Hreppsnefnd Arnarneshrepps og sveitarstjórn Hörgárbyggðar hafa  samþykkt að kannaðir verði möguleikar, kostir og gallar, á sameiningu sveitarfélaganna. Axel Grettisson og Jón ...
Lesa meira

Ríflega 300 manns sótt um útgreiðslu séreignar hjá Stapa

Alls höfðu 308 einstaklingar sótt um sérstaka útgreiðslu séreignar hjá Stapa lífeyrirssjóði í lok október sl. og er meðalfjárhæð úttektar u...
Lesa meira

KA sigraði Þrótt R. í hörkuleik í blaki

KA lagði Þrótt R. að velli, 3:2, er liðin mættust í hörkuleik í KA- heimilinu í MIKASA- deild karla á Íslandsmótinu í blaki sl. laugardag. Liðin skiptust &aac...
Lesa meira

Norðlenska selur lambagarnir til Egyptalands

Hjá Norðlenska er jafnan verið að leitast við að búa til verðmæti úr þeim afurðum sem falla til í sláturtíðinni. Ein af þessum afurðum eru lambaga...
Lesa meira

Fjölnir stöðvaði sigurgöngu Þórs

Þór tapaði á heimavelli gegn Fjölni, 43:65, er liðin mættust í Síðuskóla í 1. deild kvenna í körfubolta í gærdag. Staðan í hálfleik v...
Lesa meira

Vonast til að ná 400 íbúa markinu í Svalbarðsströnd

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandahrepps fór fram á fundi í byrjun vikunnar og er að sögn Árna Bjarnasonar sveitarstjóra stefnt að því a&et...
Lesa meira

SR með níu stiga forystu eftir sigur á SA í gærkvöld

Skautafélag Akureyrar mátti sætta sig við annað tap gegn Skautafélagi Reykjavíkur á stuttum tíma á Íslandsmóti karla í íshokkí, en félögi...
Lesa meira

Er kirkjunni ofaukið í daglegu lífi?

Hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, í samvinnu við Félag áhugafólks um heimspeki og Bláu könnuna stendur fyrir heimspekikaffi á Bláu kön...
Lesa meira