Fréttir

Andri Fannar samdi við KA til eins árs

Andri Fannar Stefánsson, leikmaður 1. deildar liðs KA í knattspyrnu, hefur endurnýjað samning sinn við félagið til eins árs. Samningur Andra Fannars við KA átti að renna &u...
Lesa meira

Heimild fyrir byggingu 45 nýrra hjúkrunarrýma fagnað

Félagsmálaráð Akureyrar fagnar heimild ríkisstjórnarinnar fyrir byggingu 45 nýrra hjúkrunarrýma á Akureyri, sem munu taka við af Kjarnalundi. Félagsmálará&...
Lesa meira

Fyrirlestur um kannabisefni og afleiðingar kannabisneyslu

Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir SÁÁ, verður með fyrirlestur um kannabisefni og afleiðingar kannabisneyslu, á Akureyri í dag, mánudaginn 2. nóvember. Á undanf...
Lesa meira

Sigrar hjá KA í blakinu í dag

KA gerði góða hluti á Íslandsmótinu í blaki í dag en leikið var í KA- heimilinu í MIKASA- deild karla- og kvenna. Í karlaflokki lagði KA Stjörnuna að...
Lesa meira

Þór hafði betur gegn Skallagrími

Þór landaði naumum sigri gegn Skallagrími, 55:52, er liðin mættust í Síðuskóla í 3. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í gær. Mikið jafnræ&...
Lesa meira

Sýningin Evudætur í Listasafninu á Akureyri

Nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri, sýningin Evudætur, en þar eru á ferðinni þær stöllur Þórunn Elísabet Sveinsdóttir (Tóta), Þorbj&...
Lesa meira

Heimilisofbeldi hefur aukist mikið eftir að kreppan skall á

Heimilisofbeldi hefur aukist mikið frá því kreppan skall á og er ekkert lát á tilkynningum þar um.  „Við tókum eftir því að aukning hér fyrir norð...
Lesa meira

SA lagði Björninn örugglega að velli í kvöld

Skautafélag Akureyrar vann í kvöld öruggan 7:2 sigur á Birninum er liðin mættust í Egilshöllinni á Íslandsmótinu í íshokkí karla. SA komst í 5:0 ...
Lesa meira

Enn tapar KA/Þór

KA/Þór tapaði sínum fjórða leik í röð í N1- deild kvenna í handbolta þegar liðið tapaði fyrir Haukum með tíu marka mun, 24:34, er liðin áttust...
Lesa meira

Enn langt í land hvað varðar raunverulegt jafnrétti

Arnfríður Aðalsteinsdóttir, verkefnisstjóri á Jafnréttisstofu sagði á fundi um jafnréttismál á Akureyri, að þótt lög um jafna stöðu og jafnan...
Lesa meira

Haukar sækja KA/Þór heim í dag

KA/Þór á erfitt verkefni fyrir höndum í dag þegar liðið tekur á móti sterku liði Hauka í 4. umferð N1- deildar kvenna í handbolta. KA/Þór situr í...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi í Búðargili verði samþykkt

Fjórar athugasemdir bárust við breytingu á deiliskipulagi í Búðargili á Akureyri en á svæðinu stendur til að fjölga frístundahúsum umtalsvert. Í svari...
Lesa meira

Fimmtíu ár frá upphafi Norðurflugs á Akureyri

Sunnudaginn 1. nóvember nk. verða liðin 50 ár síðan flugvélin TF-JMH kom til Íslands og lenti á Akureyrarflugvelli eftir flug frá Bandaríkjunum um Kanada og Grænland. S&iacu...
Lesa meira

Svínaflensufaldurinn á Akureyri í hámarki

Svínaflensufaraldur sem geisar á Akureyri virðist vera í hámarki um þessar mundir.  Í síðustu viku voru nokkrir sjúklingar lagðir inn á Sjúkrahúsið &a...
Lesa meira

Þór lá á heimavelli í kvöld

Þór náði ekki fylgja eftir góðum útisigri sínum gegn ÍA í síðustu umferð í 1. deild karla í körfubolta, þegar liðið tapaði í ...
Lesa meira

Oddur skoraði þrjú fyrir Pressuliðið í kvöld

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Pressuliðið örugglega, 38:25, er liðin mættust í kvöld í æfingaleik í Laugardagshöllinni. Staðan í h&aacu...
Lesa meira

Akureyri mætir FH í bikarnum

Í kvöld var dregið í 16- liða úrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarkeppninni í handbolta. Í karlaflokki dróst Akureyri Handboltafélag gegn FH og í kvennaflokki dró...
Lesa meira

Forstjóri Rafs á Akureyri hlaut Umhverfisverðlaun LÍÚ

Árni Bergmann Pétursson, hugvitsmaður og forstjóri Rafs ehf. á Akureyri, hlaut í dag Umhverfisverðlaun LÍÚ 2009 fyrir fyrir rannsóknar- og þróunarvinnu við svokalla&e...
Lesa meira

Garpar bikarmeistarar í krullu

Garpar eru bikarmeistarar í Krullu eftir að liðið lagði Fífurnar örugglega að velli, 9:0, í úrslitaleiknum í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld, en alls kepptu &a...
Lesa meira

Samherji kaupir fiskvinnslu- fyrirtæki á Húsavík

Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri hefur keypt fiskvinnslufyrirtækið Fjörfisk á Húsavík, en þar starfa 15 manns. Öllum starfsmönnum fyrirtækisins var sagt up...
Lesa meira

Endurvinnslutunnur við öll heimili í Hörgárbyggð

Gert er ráð fyrir endurvinnslutunnum við öll heimili í endurnýjuðum samningi um sorphirðu, sem Hörgárbyggð hefur gert við Gámaþjónustu Norðurlands ehf. Fram...
Lesa meira

Vilja færa Akureyrarbæ Friðbjarnarhús til eignar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá fulltrúum Góðtemplarareglunnar á Akureyri þar sem þeir lýsa yfir áhuga á að afh...
Lesa meira

Umferðarkönnun á Ólafsfjarðar- vegi á morgun og laugardag

Háskólinn á Akureyri, í samvinnu við Vegagerðina, mun standa fyrir umferðarkönnun á Ólafsfjarðarvegi, milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar og á Siglufjarðarvegi ...
Lesa meira

Skólabörn nýta undirgöng undir Hörgárbraut ekki nægilega vel

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista lýsti á fundi bæjarráðs Akureyrar nýlega, áhyggjum yfir því að skólabörn nýti sér ekki n&aeli...
Lesa meira

Íslenski dansflokkurinn sýnir verðlaunuð verk á Akureyri

Um helgina sýnir Íslenski dansflokkurinn tvær sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri, á morgun föstudag og á laugardag.  Í samstarfið við LA býður ...
Lesa meira

Framhaldsaðalfundur GRASRÓTAR haldinn í kvöld

Áhugafólk um nýsköpunarmiðstöð og iðngarða, GRASRÓT, hefur auglýst framhaldsstofnfund í kvöld, miðvikudaginn 28. október, kl. 20.00 í gömlu Slippst&oum...
Lesa meira

Varað við hugmyndum um sam- einingu og niðurlagningu embætta

Á aðalfundi Félags lögfræðinga á Norður- og Austurlandi, sem haldinn var á Egilsstöðum nýlega, var samþykkt ályktun þar sem mótmælt er eindregið...
Lesa meira