Fréttir

Steingrímur J. Sigfússon Norðlendingur ársins

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er Norðlendingur ársins 2009 að mati hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands. Kjörinu var lýst í sérstakri &aac...
Lesa meira

Jón Ingi krullumaður ársins

Jón Ingi Sigurðsson, fyrirliði Mammúta og íslenska landsliðsins í krullu, hefur verið útnefndur krullumaður ársins 2009. Jón Ingi vinnur þar með nafnbótina &iacu...
Lesa meira

Akureyri fær rúmlega 62 milljóna króna aukaframlag úr Jöfnunarsjóði

Akureyrarkaupstaður fær um 62,5 milljónir króna greiddar af aukaframlagi úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í ár, þar af um 60 milljóna króna framlag vegna l&aacut...
Lesa meira

Landsvirkjun kaupir hlut Norðurorku í Þeistareykjum

Landsvirkjun og Norðurorka hafa gert samning um kaup Landsvirkjunar á 32% hlut Norðurorku í hlutafélaginu Þeistareykjum ehf.  Eftir kaupin á Landsvirkjun 64% hlut í félaginu en aðrir...
Lesa meira

Sjómannaafslátturinn er hluti af kjörum sjómanna

Félagsfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar, sem haldinn var í gær,  lýsir megnustu óánægju með þau vinnubrögð stjórnvalda að ráðast s&eacut...
Lesa meira

Arna Sif Ásgrímsdóttir valinn í A- landsliðshópinn í knattspyrnu

Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Þórs/KA, hefur verið valinn í 25 manna landsliðshóp kvenna í knattspyrnu sem kemur til æfinga í janúar á n&ae...
Lesa meira

Gagnrýna fækkun áætlunarferða milli Húsavíkur og Akureyrar

Framsýn- stéttarfélag gagnrýnir ákvörðun Vegagerðarinnar um að fækka verulega áætlunarferðum milli Húsavíkur og Akureyrar frá og með næstu &a...
Lesa meira

Frítt í sund fyrir grunnskólabörn á Akureyri frá áramótum

Frá næstu áramótum fá grunnskólabörn á Akureyri frítt í sundlaugar bæjarins og því verður 12% ódýrara fyrir fjögurra manna fjölskyldu...
Lesa meira

Samþykkt að bæta kostnað sem varð af hækkun tryggingagjalds

Fyrir fundi skólanefndar Akureyrar nýlega, lá beiðni frá Hjallastefnunni ehf. um að hækkun á tryggingagjaldi, sem lagt var á alla launagreiðendur fyrr á þessu ári, ver...
Lesa meira

Áframhald á samstarfi Þórs og KA við rekstur kvennadeilda

Stjórnir og starfsmenn KA og Þórs komu saman í KA-heimilinu í gær og gerðu sér glaðan dag. Þessi siður var tekinn upp á s.l ári en þá buðu Þ&oacu...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á skíðum í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 11 - 19 en kl. 8:30 í morgun var þar 8 stiga frost og nánast logn. Í gær var einhver fjölsót...
Lesa meira

Bekkpressumót KFA haldið í Jötunheimum á Gamlársdag

Hið árlega bekkpressumót KFA, „Gamlársmótið”, verður haldið á Gamlársdag, fimmtudaginn 31. desember, í stórasalnum í Jötunheimum. Alls er 17 ...
Lesa meira

Haukar deildarbikarmeistarar eftir dramatískan sigur gegn Akureyri

Haukar eru deildarbikarmeistarar í handbolta karla eftir dramatískan sigur á Akureyri, 25:24, er liðin mættust í úrslitum í Íþróttahúsinu við Strandgötu &iacut...
Lesa meira

Marka þarf framtíðarskipulag sorphirðu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt tvö erindi frá Flokkun og Moltu, en annars vegar var óskað eftir viðbótarhlutafé frá Eyjafjarðarsveit í Moltu ehf. að u...
Lesa meira

Þorvaldur í hálfs árs leyfi á FSA

Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, fer í 6 mánaða launalaust leyfi frá 8. janúar n.k.  Á þeim tím...
Lesa meira

Verð á skólamáltíðum óbreytt frá næstu áramótum

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að verð á skólamáltíðum verði óbreytt frá næstu áramótum. Á fundinum va...
Lesa meira

Óvæntur sigur Bjarnarins gegn SA í kvöld

Björninn gerði sér lítið fyrir og sigraði Skautafélag Akureyrar nokkuð óvænt í kvöld á þeirra eigin heimavelli er liðin mættust í Skautah&ou...
Lesa meira

Akureyri leikur til úrslita í Deildarbikarnum

Akureyri Handboltafélag leikur til úrslita gegn Haukum í Deildarbikarkeppni karla í handbolta eftir níu marka sigur á FH í dag, 35:26, er liðin mættust í íþrótta...
Lesa meira

Hálka, hálkublettir og snjóþekja víða um land

Víða um land er hálka á vegum og eða snjóþekja þótt ástandið sé mun skárra en í gær, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Hálkubl...
Lesa meira

Áramótamótið í krullu haldið í Skautahöllinni á morgun

Hið árlega Áramótamót í krullu verður haldið í Skautahöll Akureyrar á morgun, mánudaginn 28. desember. Áætlað er að hefja leik kl. 19:00 en dregið ve...
Lesa meira

Kjöri Íþróttamanns Þórs 2009 lýst á opnu húsi

Kjöri Íþróttamanns Þórs 2009 verður lýst á opnu húsi í Hamri á morgun, sunnudaginn 27. desember. Dagskráin hefst kl. 14 og stendur til kl. 16. Þar verða ...
Lesa meira

Hætt við keppni í kvennaflokki á Dagnýjarmótinu

Skíðafélag Akureyrar hefur ákveðið að hætta við keppni í kvennaflokki á Dagnýjarmótinu á skíðum sem átti að fara fram dagana 27.- 28. desember ...
Lesa meira

Allt á kafi í snjó á Akureyri

Mikil snjókoma hefur verið norðanlands og enn snjóar víða með tilheyrandi ófærð á vegum. Á Akureyri hefur kyngt niður snjó, víða er illfært um bæ...
Lesa meira

Opið í Hlíðarfjalli og kjörið skíðafæri

Opið er á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli til kl. 16 í dag en þar eru þrjár lyftur opnar, Fjarkinn, Hólabraut og Auður. Strompurinn er einnig opinn en &oa...
Lesa meira

Jólatónleikar Kvennakórs Akureyrar og Karlakórs Dalvíkur

Á morgun, sunnudaginn 27. desember verða tvennir jólatónleikar með Kvennakór Akureyrar og Karlakór Dalvíkur. Fyrri tónleikarnir verða  í Akureyrarkirkju kl 16:00, en þe...
Lesa meira

Dagnýjarmótið haldið milli jóla og nýárs

Dagnýjarmótið verður haldið í Hlíðarfjalli dagana 27. og 28. desember næstkomandi, en um er að ræða alþjóðlegt mót í svigi í flokki karla og kven...
Lesa meira

Starfsemi SÁÁ á Akureyri í lausu lofti vegna boðaðs niðurskurðar

„Staðan er einfaldlega sú ef fram heldur sem horfir, að við verðum að draga saman seglin og stöndum frammi fyrir því að hætta starfsemi okkar hér á Akureyri og/eða &aac...
Lesa meira