Fréttir

Traustur rekstur og miklar framkvæmdir á næsta ári

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar tók fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 til fyrri umræðu á fundi sínum í gær. Bæjarstjórnin stendur öll a&e...
Lesa meira

SA eldri vann grannaslaginn

SAjun og SAsen mættust í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmótinu í íshokkí í meistaraflokki kvenna í kvöld þar sem lokatölur urðu 4:2 sigur SAsen. Sara...
Lesa meira

Naumt tap gegn Wales á Evrópumótinu í krullu

Íslenska liðið spilaði einn af sínum bestu leikjum í dag, gaf liði sem er í toppbaráttu riðilsins ekkert eftir og minnstu munaði að Íslendingum tækist að snúa l...
Lesa meira

Deildarbikarkeppnin verður á sínum stað

Deildarbikarkeppni karla og kvenna í handbolta verður leikin milli jóla og nýárs en í umræðunni var að leggja keppnina niður þar sem úrslitakeppni í N1- deildinni he...
Lesa meira

Mun fleiri karlar leita eftir aðstoð kirkjunnar en áður

Sumir fá aðstoð frá Hjálparstofnun kirkjunnar oftar en einu sinni í mánuði. Mun fleiri karlar sækja eftir aðstoð en áður og meðal þeirra hefur verið stór ...
Lesa meira

Gert ráð fyrir hallalausum rekstri hjá Akureyrarbæ á næsta ári

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2010 verður lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 8. desember. Áætlunin g...
Lesa meira

Álag á óvigtaðan afla sem fluttur er á markað erlendis

Til að jafna stöðu þeirra sem ljúka vigtun sjávarafla hér á landi og þeirra sem vigta afla sinn erlendis hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón...
Lesa meira

Páll Viðar nýr framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Þórs

Páll Viðar Gíslason hefur verið ráðinn í starf framkvæmdarstjóra hjá knattspyrnudeild Þórs. Páll mun taka við embættinu á byrjun næsta ár...
Lesa meira

Hátíðardagskrá í MA á fimmtudaginn

Í tilefni af lokadegi 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi og degi Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, verður flutt hátíðardagskrá í Kvosinni í Me...
Lesa meira

Elín Erla og Halldóra stóðu sig vel í Bergen

Norðurlandameistaramót unglinga í sundi var haldið í Bergen í Noregi um sl. helgi þar sem 11 sundmenn kepptu fyrir Íslands hönd og í þeim hópi voru þær Elí...
Lesa meira

Leikmenn ÍBA fögnuðu sigri í bikarkeppni KSÍ fyrir 40 árum

Það ríkti góð stemmning í Deiglunni á Akureyri í kvöld, þegar þar komu saman "gamlar" knattspyrnuhetjur úr ÍBA, sem fögnuðu sigri í bikarkeppni KS&Iacu...
Lesa meira

Íslendingar unnu góðan sigur á Hvít-Rússum á EM í krullu

Íslendingar unnu góðan sigur á Evrópumótinu í krullu í dag þegar þeir lögðu Hvít-Rússa, 10-4. Liðið spilaði vel í dag, sérstaklega &i...
Lesa meira

Sjálfstæðiskonur styðja barnafjölskyldur í vanda

Sjálfstæðiskonur um land allt hafa tekið höndum saman og efna til söfnunar fyrir Mæðrastyrksnefndir um land allt. Söfnunin, Tökum höndum saman - styðjum barnafjölskyldur í van...
Lesa meira

Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri með jólatónleika

Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri sitja ekki auðum höndum á aðventunni og halda jólatónleika víðs vegar um bæinn næstu daga. Í kvöld kl. 20.00 verða j...
Lesa meira

Dagatal Eimskips fyrir árið 2010 er nú komið út

Dagatal Eimskips kom fyrst út árið 1928 og hefur verið prentað á hverju ári síðan, ef undanskilin eru tvö ár. Hið fyrra var í lok seinni heimsstyrjaldarinnar þegar sko...
Lesa meira

Íslendingar töpuðu þriðja leiknum í röð á EM í krullu

Vonir íslenska krullulandsliðsins um sigur á því belgíska í leik liðanna í B-flokki á Evrópumótinu í krullu í morgun, gengu ekki eftir. Miðað við...
Lesa meira

Spara á í styrkjum til almenningssamgangna um 10% á næsta ári

Vegna niðurskurðar á fjárveitingum og nokkurs hallareksturs er nauðsynlegt að draga saman og spara í styrkjum til almenningssamgangna sem nemur um 10 prósentum á næsta ári. Í f...
Lesa meira

Baldvin stefnir á fyrsta sætið en Kristín stígur til hliðar

„Ég er bísperrtur og stefni ótrauður á fyrsta sætið," segir Baldvin H. Sigurðsson oddviti Vinstri grænna í bæjarstjórn Akureyrar, en flokkurinn mun að líkindu...
Lesa meira

Auglýst eftir nýjum mótshaldara fyrir unglingalandsmót UMFÍ

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var í Reykjavík í dag, var ákveðið að auglýsa eftir nýjum mótshaldara fyrir Unglingalandsmót UMF&Ia...
Lesa meira

Þór í 8- liða úrslit Subway- bikarkeppni kvenna

Þór komst í gær áfram í 8- liða úrslit Subway- bikarkeppni kvenna í körfubolta með öruggum sigri á B- liði Keflavíkur, 87:57, en leikið var í...
Lesa meira

Íslenska landsliðið tapaði fyrir því ungverska í krullu

Fyrr í dag lék íslenska krullulandsliðið sinn annan leik á Evrópumótinu þetta árið og má segja að liðsmenn hafi komið niður á jörðina eftir g...
Lesa meira

Tónleikum rússneska söng- og dansflokks kósakka aflýst

Ekkert verður af tónleikum rússneska söng- og dansflokks kósakka, „Derzhava" sem auglýstir voru í Ketilhúsinu á Akureyri, miðvikudaginn 9. desember, vegna veikinda. Hópurin...
Lesa meira

Rökrétt skref að færa málefni fatlaðra til sveitarfélaganna

Bæjarráð Akureyrar fagnar þeirri ákvörðun að færa málefni fatlaðra í heild sinni yfir til sveitarfélaganna og telur það rökrétt skref að stí...
Lesa meira

Sigur hjá íslenska liðinu í fyrsta leik á EM í krullu

Íslendingar unnu fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í krullu fyrr í dag. Liðið lék gegn Slóvökum og byrjaði mjög vel, komst í 5-0 eftir fjórar umferðir en...
Lesa meira

FH vann níu marka sigur gegn KA/Þór í dag

FH vann verðskuldaðan níu marka sigur á KA/Þór, 39:30, er liðin mættust í KA-heimilinu í N1- deild kvenna í handbolta dag. Gestirnir frá Hafnarfirði byrjuðu...
Lesa meira

Arnaldur sóknarprestur í Glerárkirkju á förum til Noregs

„Ég er bara að pakka niður og við förum fljótlega eftir áramót," segir Arnaldur Bárðarson sóknarprestur í Glerárkirkju en hann ásamt fjölskyldu, eiginko...
Lesa meira

KA/Þór og FH mætast í KA- heimilinu í dag

KA/Þór og FH mætast í KA-heimilinu í dag í N1- deild kvenna í handbolta. Fyrir leikinn munar þremur stigum á liðunum, FH hefur sex stig í 6. sæti deildarinnar eftir sj&ou...
Lesa meira