Fréttir

Aðalfundi Íþróttafélagsins Þórs frestað um viku

Aðalfundi Íþróttafélagsins Þórs, sem fram átti að fara í Hamri á morgun, þriðjudag, hefur verið frestað um viku. Sigfús Ólafur Helgason formað...
Lesa meira

Um 29 milljóna króna halli á rekstri FSA fyrstu sjö mánuðina

Samkvæmt rekstraruppgjöri Sjúkrahússins á Akureyri fyrstu sjö mánuði ársins eru gjöld umfram tekjur um 29 milljónir króna eða 1,2% miðað við fjárveiti...
Lesa meira

Rakel með þrennu í sigri Þórs/KA í kvöld

Þór/KA vann í kvöld öruggan 5-1 sigur á Aftureldingu/Fjölni er liðin mættust á Þórsvelli í 16. umferð Pepsi- deildar kvenna. Rakel Hönnudóttir skorað...
Lesa meira

Vinna við deiliskipulag á nýju athafnasvæði Nökkva að hefjast

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar nýlega var tekið fyrir erindi frá Rúnari Þór Björnssyni f.h Nökkva, félags siglingarmanna á Akureyri, þar sem hann fór þess ...
Lesa meira

Silvía í A- landsliðshóp Íslands

Silvía Rán Sigurðardóttir, varnarmaðurinn sterki hjá Þór/KA, hefur verið valinn í A- landslið Íslands í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Eistum á Laugarda...
Lesa meira

Stóðsmölun og réttir í A-Húna- vatnssýslu um næstu helgi

Dagana 19. og 20. september verður mikið fjör í Austur Húnavatnssýslu, stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt. Gestir eiga þess kost að sl&aa...
Lesa meira

Síðasti heimaleikur Þórs/KA í kvöld

Þór/KA leikur sinn síðasta heimaleik í sumar þegar liðið fær Aftureldingu/Fjölni í heimsókn í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Valsstú...
Lesa meira

Samningur á Akureyrarflugvelli í fullu gildi

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar segir að í gildi sé samningur milli slökkviliðsins og Flugstoða um þjónustu á Akureyrarflugvelli.&nb...
Lesa meira

Kostnaður grunnskólabarna á bilinu 8-15 þúsund krónur

Kostnaður foreldra vegna barna í grunnskóla var ræddur á fundi skólanefndar nýverið, en fyrir fundinn voru lagðar fram upplýsingar um kostnað sem foreldrar bera vegna skólag&ou...
Lesa meira

Magni í slæmum málum eftir tap í gær

Lið Magna frá Grenivík er komið í afar vond mál eftir tap á heimavelli gegn Tindastól í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Grenivíkurvelli...
Lesa meira

FH sigraði Ragnarsmótið eftir sigur á AH

Akureyri Handboltafélag tapaði í gærkvöld gegn FH í úrslitaleiknum á Ragnarsmótinu sem haldið var á Selfossi. Lokatölur í leiknum í gær urðu 36-29 og ...
Lesa meira

KA og Þór með sigra í dag

KA og Þór sigruðu bæði sína leiki í 21. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. KA vann Víking R. á Akureyrarvelli, 2-1, með mörkum frá Arnari M&aac...
Lesa meira

AH leikur til úrslita á Ragnarsmótinu

Akureyri Handboltafélag leikur til úrslita á Ragnarsmótinu sem haldið er á Selfossi eftir sigur á Stjörnunni í gær, 29-20. Oddur Gretarsson var markahæstur í lið...
Lesa meira

Stjórnvöld koma engu í verk og eru að þvælast fyrir

"Stjórnvöld koma engu í verk, þessi ríkisstjórn stendur alls ekki undir væntingum og hefur ekkert gert af því sem var búið að lofa. Þegar kemur að því ...
Lesa meira

Réttað í Illugastaðarétt í Fnjóskadal í 50 ár

Réttað var í Illugastaðarétt í Fnjóskadal sl. sunnudag en um þessar mundir eru 50 ár frá því að fyrst var réttað þar, haustið 1959. Þegar me...
Lesa meira

Líst illa á hugmyndir um afnám sjómannaafsláttar

Fulltrúum útvegs- og sjómanna líst ekki alls kostar á hugmyndir þær sem Björn Valur Gíslason þingmaður og varaformaður fjárlaganefndar viðraði á dö...
Lesa meira

AH með nauman sigur á Selfyssingum

Akureyri Handboltafélag vann nauman sigur á Selfossi í sínum fyrsta leik á Ragnarsmótinu sem fram fer á Selfossi, en mótið er liður í undirbúningi AH fyrir leiktí...
Lesa meira

Tvær andanefjur sáust á Pollinum í morgun

Tvær andanefjur sáust á Pollinum á Akureyri í morgun. Þessar sjaldséðu hvalategundir  hafa lítið sést þar frá því fyrrasumar, þegar þ&a...
Lesa meira

Urðun verður hætt á Glerárdal innan tveggja ára

Urðun verður hætt á Glerárdal innan tveggja ára, starfsleyfi urðunarstaðarins þar rann út 1. júlí í sumar, en un Umhverfisstofun mun gefa út tímabundið ...
Lesa meira

Ríflega 240 íbúðir í byggingu í Naustahverfi

Ríflega 240 íbúðir eru í byggingu í Naustahverfi á Akureyri um þessar mundir, sem að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra, er nálægt þv...
Lesa meira

Snjóframleiðsla hefst í Hlíðarfjalli eftir tvo mánuði

„Við stefnum að því að hefja snjóframleiðslu um mánaðamótin október nóvember líkt og venja er til og opna skíðasvæðið mánuði s&iac...
Lesa meira

Auglýst eftir tilboðum í loka- framkvæmdir við Giljaskóla

Fasteignir Akureyrarbæjar hafa auglýst eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla. Eins og fram hefur komið hefur verktakinn sem s...
Lesa meira

Andri Fannar á skotskónum með U19 ára landsliðinu

Andri Fannar Stefánsson, leikmaður KA, skoraði þriðja og síðasta mark U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu er liðið mætti Skotum ytra í gær. Leiknum lauk með 3-1...
Lesa meira

Bæjarráð gerir athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru lagðar fram athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga. Bæjarráð telur að ekki komi til greina  að horfið verði frá g...
Lesa meira

Grunnskólanemendur í fræðsluferð með Húna II

Nú standa yfir ferðir með bátnum Húna II fyrir nemendur í sjötta bekk í grunnskólum Akureyrar.  Ferðirnar eru samstarfsverkefni Hollvina Húna, Grunnskóldeildar Akureyrar...
Lesa meira

Eldur í bíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað að malarkrúsunum neðan Hlíðarfjalls fyrir stundu en þar var mikill eldur í fólksbíl, sem lá á toppnum utan vegarslóða. Engin...
Lesa meira

Fjölmenningarstefna mun nýtast Akureyrarbæ vel

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar nýlega var tekin fyrir fundargerð samfélags- og mannréttindaráðs, þar sem Fjölmenningarstefna Eyþings var lögð fram til kynningar &aa...
Lesa meira