Fréttir

Um 12-14 þúsund gestir komu á sýninguna MATUR-INN 2009

Sýningin MATUR-INN 2009 fór fram í fjórða sinn um helgina. Sýningin var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri og er áætlað  að 12-14 þ&uacu...
Lesa meira

Akureyri Handboltafélagi spáð fjórða sæti

Í hádeginu í dag var birt spá formanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í N1- deildinni um gengi liðanna í vetur. Haukum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í N...
Lesa meira

Føroya Banki eignast meirihluta í Verði tryggingum hf.

Samkomulag á milli hluthafa Varðar trygginga hf. og Føroya Banka um aðkomu bankans að tryggingafélaginu, var undirritað í dag. Samkvæmt samkomulaginu auka Føroya Banki og núverandi hl...
Lesa meira

Augljós ávinningur af því að hætta nota sand til hálkuvarna

Umhverfisnefnd Akureyrar lýsir ánægju sinni með þann augljósa ávinning sem varð af því að hætta sandburði á götur bæjarins til hálkuvarna sl. vetur...
Lesa meira

Þorsteinn og Vesna leikmenn ársins hjá Þór

Þorsteinn Ingason og Vesna Smiljkovic voru kosinn leikmenn ársins í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu á lokahófi knattspyrnudeildar félagsins sem fram fór sl. helgi á &b...
Lesa meira

Heimilt verði að urða allt að 12.000 tonn af sorpi á Glerárdal

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Flokkunar Eyjafjarðar ehf. á Glerárdal, Akureyrarbæ. Samkvæmt tillögunni verður Flokkun heimilt að urða allt ...
Lesa meira

SA á toppnum eftir sigur gegn SR

Skautafélag Akureyrar byrjar Íslandsmótið í íshokkí karla af krafti en liðið sigraði Skautafélag Reykjavíkur,4:2, er liðin mættust í Laugardalnum sl. laugard...
Lesa meira

Bæjarfulltrúinn Sigrún sigraði í matreiðslukeppni þjóðþekktra

Á meðal viðburða í gær á sýningunni MATUR-INN 2009 í Íþróttahöllinni á Akureyri, var matreiðslukeppni þjóðþekktra. Þar öttu ...
Lesa meira

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands að hefja sitt 17. starfsár

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands er um þessar mundir að hefja sitt 17. starfsár. Frá stofnun hljómsveitarinnar hefur mikið áunnist, tónleikum fjölgað og starfsemin au...
Lesa meira

Víða hálka vegum landsins

Á Norðurlandi eru hálkublettir á Þverárfjalli og hálka á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð er á Láheiði. Hálka er á V&ia...
Lesa meira

Fjöldi fólks lagði leið sína á sýninguna MATUR-INN 2009 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Fjöldi fólks lagði leið sína í Íþróttahöllina á Akureyri í dag en þar stendur nú yfir sýningin MATUR-INN 2009. Jón Bjarnason, sjávarú...
Lesa meira

Átta aðilar vilja taka þátt í hönnun og framleiðslu á húsgögnum í Hof

Átta aðilar sýndu því áhuga að starfa með Fasteignum Akureyrarbæjar að heildarlausn í hönnun og framleiðslu á húsgögnum og búnaði í &yacut...
Lesa meira

Tekjur Akureyrarhafnar vegna skemmtiferðaskipa 67 milljónir

Komur skemmtiferðaskipa til Akureyrar í sumar voru 58 og hafa aðeins einu sinni verið fleiri en árið 2007 voru skipakomurnar 59. Aldrei hafa þó fleiri farþegar komið með skemmtiferðaskip...
Lesa meira

Sérleyfishafi lækkar öll fargjöld um helming til áramóta

Á morgun laugardaginn 3. október, munu Bílar og fólk ehf. og samgönguráðuneytið hrinda af stað átaki sem miðar að því að lækka til muna verð á fer...
Lesa meira

Búist við þúsundum gesta á sýninguna MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fjórða sinn á morgun laugardag og  á sunnudag og er aðgangur ókeypis. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ár...
Lesa meira

Eykt bauð lægst í lokafrágang á Íþróttamiðstöð Giljaskóla

Fyrirtækið Eykt ehf. í Reykjavík átti lægsta tilboð í fullnaðarfrágang á Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla en tilboðin voru opnuð...
Lesa meira

Samúel sýnir myndverk í Gallerí BOXi á Akureyri

Sýning á myndverkum eftir Samúel Jóhannsson var opnuð í Gallerí BOXi á Akureyri nýlega og stendur hún til 18. október. Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga k...
Lesa meira

Háskólinn undir hnífinn - engin fjárveiting í kennsluálmu

Fjárveiting vegna byggingar nýrrar kennsluálmu við Háskólann á Akureyri, sem nú er í smíðum, er felld niður í nýju fjárlagafrumvarpi sem Steingrí...
Lesa meira

Fremur slakt ár í kornrækt vegna óhagstæðs tíðarfars

„Árið verður mjög sennilega fremur slakt hvað kornið varðar hér á Norðurausturlandi, í besta falli slakt meðalár," segir Ingvar Björnsson ráðunautur hj&aacut...
Lesa meira

Hlynur áfram með Magna

Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Magna frá Grenivík, mun halda áfram með liðið næsta sumar. Magni féll sem kunnungt er úr 2. deildinni í sumar og leikur í 3. dei...
Lesa meira

Stytting á niðurgreiddum þjónustutíma á daggæslu samþykkt

Skólanefnd Akureyrar samþykkti fyrir sitt leyti á fundi sínum í gær, tillögu um breytingu á "Reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum", sem felur í...
Lesa meira

Haustslátrun í sláturhúsum Norðlenska gengur prýðilega

Haustslátrun sauðfjár í sláturhúsum Norðlenska á Húsavík og Höfn gengur prýðilega. Á Húsavík er fyrri umferð dilkaslátrunar lokið o...
Lesa meira

Alþýðusamband Norðurlands heldur sitt 31. þing á Illugastöðum

Á morgun föstudag hefst 31. þing Alþýðusambands Norðurlands. Það er haldið á Illugastöðum í Fnjóskadal og stendur yfir fram á laugardag. Á dagskr&aacu...
Lesa meira

Aðalfundur Hverfisnefndar Oddeyrar í kvöld

Aðalfundur Hverfisnefndar Oddeyrar verður haldinn í stofu 202 á annarri hæð Oddeyrarskóla, í kvöld, 1. október kl. 20.30. Kollgáta verður með kynningu á hugmyndum um f...
Lesa meira

Uppskeruhátíð Mardallar - félags um menningararf kvenna

Uppskeruhátíð Mardallar verður haldin á Uppskerumánu í Fífilbrekku undir Kerlingu í Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 4. október milli kl. 12 og 17. Félagsfreyjur Mardallar mun...
Lesa meira

Jakobína Björnsdóttir í kjöri til formanns BSRB

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram til formanns BSRB á árs&tho...
Lesa meira

Eldur í gömlu húsi við Barmahlíð á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað í Barmahlíð á Akureyri á níunda tímanum í kvöld en þar logaði mikill eldur í gömlu timburhúsi. Samkvæmt uppl&...
Lesa meira