Samstöðulistinn í sameinuðu sveitarfélagi lagður fram

Lagður hefur verið fram J-listi samstöðu og sóknar í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar fyrir sveitastjórnarkosningar 29 maí n.k. Að Samstöðulistannum standa sveitastjórnir sveitafélaganna. Efstu sætin skipa núverandi oddvitar þeirra.  

Samstöðulistinn (J) er þannig skipaður:

  • 1. Helgi Bjarni Steinsson bóndi og oddviti Hörgárbyggðar Syðri-Bægisá
  • 2. Axel Grettisson viðskiptastjóri og oddviti Arnarneshrepps Þrastarhól
  • 3. Birna Jóhannesdóttir skattfulltrúi Skógarhlíð 41
  • 4. Jón Þór Brynjarsson útgerðarmaður Hjalteyri
  • 5. Árni Arnsteinsson bóndi Stóra-Dunhaga
  • 6. Jóhanna María Oddsdóttir sjúkraliði Dagverðareyri
  • 7. Róbert Fanndal Jósavinsson bóndi og jarðfræðingur Litli-Dunhaga
  • 8. Stefanía Steinsdóttir verkefnastjóri AFE Neðri-Rauðalæk
  • 9. Lene Zachariassen listakona Kambhóli
  • 10. Halldóra Vébjörnsdóttir hársnyrtimeistari Skógarhlíð 25

Nýjast