02. maí, 2010 - 08:21
Fréttir
Hið alþjóðlega krullumót, Ice Cup, fór fram í Skautahöll Akureyrar um helgina í sjöunda sinn en alls kepptu 16 lið á
mótinu . Það var skoska liðið Whisky Macs sem var sigurvegari mótsins með 14:3 sigri gegn skosk/íslenska liðinu Confused Celts í
úrslitaleiknum.