04. maí, 2010 - 13:40
Fréttir
Evrópumeistaramót WPF 2010 í kraftlyftingum verður haldið á Akureyri, dagana 23.- 26. júní næstkomandi. Um gríðarlega
stórt mót er að ræða en að sögn Sigfúsar Fossdal mótstjóra, er von á 200 keppendum á mótið. Þar af verða
um tíu Akureyringar sem spreyta sig.