Fréttir

Leiga fyrir afnot af skólum vegna íþróttamóta of há

„Það er sjálfsagt að rukka eitthvað, en leigan núna er alltof há og hana þarf að lækka," segir Jóhannes G. Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokks sem ó...
Lesa meira

Rekstur í nýju þjónustuhúsi við Oddeyrarbryggju boðinn út

Hafnasamlag Norðurlands bs. hefur auglýst eftir tilboðum í rekstur á aðstöðu í nýju þjónustuhúsi vestan við Oddeyrarbryggju á Akureyri. Reist verður 160 fer...
Lesa meira

SA lagði Björninn í 1. umferð Íslandsmótsins í íshokkí

Skautafélag Akureyrar, SA, vann góðan sigur á Birninum er liðin áttust við í kvöld í fyrstu umferð á Íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn f&oacu...
Lesa meira

Tap hjá Þór á heimavelli en sigur hjá KA á útivelli

Haukar sýndu styrk sinn er þeir komu norður til Akureyrar í dag og lögðu Þór að velli 3:2 í lokaumferð 1. deildar á Íslandsmótinu í knattspyrnu og var þ...
Lesa meira

Vinnsla hafin á ný hjá Norðurskel í Hrísey

Vinnsla hófst á ný hjá Norðurskel í Hrísey  í liðinni viku eftir þriggja mánaða framleiðslustopp sem upp kom vegna eitraðra þörunga í Eyjafir&...
Lesa meira

Lokaumferð 1. deildar karla í dag

Í dag fer fram síðasta umferð 1. deildar karla í knattspyrnu og verða bæði Þór og KA í eldlínunni. Þór fær Hauka í heimsókn á Þ&oac...
Lesa meira

Viðurkenning fyrir frumkvæði að útivistarmálum á Akureyri

Félagskapurinn SAUMÓ sem samanstendur af sönnum áhugamönnum um útivist og uppbyggilegar athafnir mun á morgun, laugardaginn 19. september, afhenda þremur frumkvöðlum á Akureyri vi&...
Lesa meira

Líknardeild verður ekki reist á Akureyri í bráð

„Í því ástandi sem nú ríkir er ekki svigrúm til að hefja nýja starfsemi," segir Halldór Jónsson framkvæmdastjóri Sjúkrahússins á Akure...
Lesa meira

Rætt um að flytja sorp úr Eyjafirði í Refasveit

Lengi hefur verið stefnt að því að loka urðunarstaðnum á Glerárdal. Nú hillir loks undir lausn þess máls og endurheimt Glerárdals sem útivistarsvæðis fyrir ...
Lesa meira

Rakel með mark í stórsigri Íslands

Rakel Hönnudóttir, leikmaður Þórs/KA, skoraði síðasta marki Íslands í 12-0 sigri liðsins gegn Eistum á Laugardagsvelli í kvöld. Leikurinn var liður í undan...
Lesa meira

SA hefur leik á Íslandsmótinu um helgina

Skautafélag Akureyrar (SA) leikur sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í íshokkí þegar liðið fær Björninn frá Reykjavík í heimsókn á laugardag...
Lesa meira

LA frumsýnir; Við borgum ekki, við borgum ekki

Leikfélag Akureyrar frumsýnir á morgun, föstudag, leikritið; Við borgum ekki, við borgum ekki, eftir Dario Fo í Samkomuhúsinu. Næstu sýningar eru svo um helgina en sýningin er...
Lesa meira

Félagsmenn KEA orðnir 16 þúsund

Undanfarin þrjú ár hefur félagsmönnum KEA fjölgað jafnt og þétt og svo er nú komið að þeir eru orðnir 16 þúsund talsins.  Halla Stefánsdó...
Lesa meira

Telur íþróttafélög greiða of háa leigu fyrir skólahúsnæði

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt um leigu á skólahúsnæði til íþróttafélaga í bænum vegna íþróttamót...
Lesa meira

Tónlistarskólinn og UngmennaHús í samstarf

Í vetur eru Tónlistarskólinn á Akureyri og UngmennaHús í Rósenborg möguleikamiðstöð, í tilraunaverkefni með samstarf og fær Tónlistarskólin...
Lesa meira

Niðurskurður á byggðakvóta haft áhrif á atvinnuástand í Hrísey

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt um byggðakvóta í Hrísey og kæru vegna úthlutunar fyrir fiskveiðirárið 2008-2009. Lagt var fram afrit af br&eacu...
Lesa meira

Guðmundur Óli í bann

Guðmundur Óli Steingrímsson, leikmaður KA í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann af Aga- og Úrskurðarnefnd KSÍ. Guðmundur...
Lesa meira

Rakel byrjar gegn Eistum á morgun

Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Eistum á Laugardagsvelli annað kvöld í undankeppni HM 2011. Rakel mun spila á h&ae...
Lesa meira

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust með breyttu sniði frá fyrra ári

Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með nokkuð breyttu sniði frá fyrra ári. Tveimur helgum verður bætt við tím...
Lesa meira

Metfjöldi gesta á Smámuna- safnið í Eyjafjarðarsveit

Aldrei hafa fleiri gestir sótt Smámunasafnið í Eyjafjarðarsveit og nú í sumar en heildarfjöldinn var um 5.000 manns. Síðasta opnunarhelgi sumarsins var um síðustu helgi og er sa...
Lesa meira

Mun minni eftirspurn eftir stúdentaíbúðum á Akureyri

Mun minni eftirspurn hefur verið eftir stúdentaíbúðum á Akureyri í haust en áður. Haraldur Kruger hjá Félagsstofnun stúdenta staðfestir að nú séu 20 &...
Lesa meira

Kropparnir styrkja kvennaknatt- spyrnuna á Akureyri

Alda Karen Ólafsdóttir Hjaltalín, formaður Kroppanna, styrktarfélags meistaraflokks og 2. flokks Þórs/KA í knattspyrnu, afhenti Hönnu Dóru Markúsdóttur fjölmiðl...
Lesa meira

Sýningunni “Freyjumyndir” lýkur í þessari viku

Nú er runnin upp síðasta vikan sem sýningin Freyjumyndir stendur yfir. Þar sýna 28 listamenn verk sín víðsvegar um Akureyri. Sýnngin er óvenjuleg og skemmtileg og hægt er ...
Lesa meira

Ökumaður á slysadeild eftir harðan árekstur

Ökumaður fólksbíls var fluttur til skoðunar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir harðan árekstur á gatnamótum Hlíðarbrautar og Austursíðu ...
Lesa meira

Þór Íslandsmeistari í flokki B- liða

Stúlkurnar í 4. flokki Þórs urðu Íslandsmeistarar í flokki B- liða eftir 2-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í gær en leikið var á Blöndu&oacu...
Lesa meira

Stefanía Árdís og Ólafur Göran knapar ársins

Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá hestafélaginu Létti fór fram í Top Reiter höllinni fimmtudaginn 10. september sl. Allir krakkarnir fengu viðurkenningar fyrir þáttt&o...
Lesa meira

Jöfn hlutföll kynjanna í efstu sætum á framboðslistum verði tryggð

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga, sem haldinn var á Ísafirði um sl. helgi, skorar á stjórnmálaflokka og önnur framboð að tryggja jöfn hlutföll kynjanna í ...
Lesa meira