Fréttir
12.11.2009
Akureyri Handboltafélag vann eins marks sigur á Stjörnunni, 25:24, er liðin mættust í Höllinni í kvöld í 5. umferð N1- deildar karla
í handbolta. Hörður Flóki &...
Lesa meira
Fréttir
12.11.2009
Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Frá 2001 hafa þau sameinast um árlegan kynningardag
sem að þessu sinni er laugardagurinn 1...
Lesa meira
Fréttir
12.11.2009
Frjálsíþróttasamband Íslands skrifaði í vikunni undir samstarfssamning við UMSE og UFA um rekstur og framkvæmd á
Norðurlandamóti ungmenna U20. Mótið mun fara fram ...
Lesa meira
Fréttir
12.11.2009
Vinna við gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir næsta er í fullum gangi. Á fundi bæjarráðs í morgun var
samþykkt að leggja til við bæjarstj&oacu...
Lesa meira
Fréttir
12.11.2009
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að haldið verði áfram undirbúningi vegna
útboða á samgönguframkvæmdum....
Lesa meira
Fréttir
12.11.2009
Akureyri Handboltafélag leikur sinn annan heimaleik á tímabilinu í kvöld þegar Stjarnan kemur í heimsókn í Höllina, í 5.
umferð N1- deildar karla í handbolta. "Vi&e...
Lesa meira
Fréttir
11.11.2009
Fimm leikmenn frá Skautafélagi Akureyrar voru í dag valdir í landsliðshóp karla í íshokkí, skipað leikmönnum 20 ára
og yngri, sem heldur til Tyrklands þann 3. j...
Lesa meira
Fréttir
11.11.2009
Í dag var dregið í 16- liða úrslit Subway- bikarkeppni kvenna í körfubolta og dróst Þór gegn B- liði Keflavíkur.
Þór dróst sem seinna lið upp úr...
Lesa meira
Fréttir
11.11.2009
Ágúst Þór Árnason aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, hefur verið skipaður ræðismaður Þýskalands
á Akureyri. Sendiherra Þýsk...
Lesa meira
Fréttir
11.11.2009
KA/Þór komst í kvöld í 8- liða úrslit Eimsbikarkeppni kvenna í handbolta er liðið lagði Víking að velli, 36:13, í
KA- heimilinu í kvöld í ...
Lesa meira
Fréttir
11.11.2009
Á fundi fulltúaráðs Framsóknarfélaganna á Akureyri í gærkvöld, var samþykkt að viðhafa prófkjör við val
í sex efstu sæti á fram...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
SR hafði betur gegn SA er liðin mættust í kvöld í Skautahöll Akureyrar á Íslandsmótinu í íshokkí karla.
Lokatölur leiksins urðu 5:3 sigur SR. Aðeins ...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
"Öldungurinn" Hjörleifur Halldórsson, 65 ára, sigraði á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, eftir afar spennandi keppni við Tómas Veigar
Sigurðarson. Tómas hafði leitt m...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Gymnova þrepamót í áhaldafimleikum var haldið í Kópavógi sl. laugardag og þar átti Fimleikafélag Akureyrar 21
keppenda. Krakkarnir stóðu sig með prý...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Söfnuður Sjöunda dags aðventista á Akureyri hefur keypt Gamla Lund við Eiðsvallagötu og þar verður framtíðarkirkja safnaðarins í
bænum. Söfnuðurinn hefur ekki haf...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Sláturtíð hefur ekki í annan tíma gengið betur en í haust, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar stöðvarstjóra Norðlenska
á Húsavík. Þar á b&ae...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Í dag leggur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason fram á Alþingi nýtt frumvarp. Frumvarpið er samið
í sjávarútvegs- og landb&uac...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Katrín Björg Ríkarðsdóttir framkvæmdastjóri
samfélags- og mannréttindadeildar og Margr&eacut...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur leiða saman hesta sína í kvöld í Skautahöll Akureyrar, þegar liðin eigast
við á Íslandsmótinu &ia...
Lesa meira
Fréttir
10.11.2009
Landssamtök lífeyrissjóða og Landspítali efna til sameiginlegs kynningarfundar um viljayfirlýsingu lífeyrissjóða og
heilbrigðisráðherra varðandi nýjan Landspít...
Lesa meira
Fréttir
09.11.2009
Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfu Eyktar ehf., um að stöðva samningsgerð í kjölfar útboðs við lokafrágang
á Íþróttamiðstö...
Lesa meira
Fréttir
09.11.2009
Fólk sækir í ódýrari vörur, leitar uppi tilboð og reynir hvað það getur til að gera hagstæð innkaup. Dýrar
innfluttar vörur sem þóttu sjál...
Lesa meira
Fréttir
09.11.2009
Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á síðasta fundi sínum að taka upp viðræður um áframhaldandi samstarf við
Starfsendurhæfingu Norðurlands um rekst...
Lesa meira
Fréttir
09.11.2009
Síðasta vetur efndi Akureyrarkirkja til samveru í Safnaðarheimili kirkjunnar undir yfirskriftinni; Mánudagar gegn mæðu. Nú hefur verið
ákveðið að endurvekja þessar samverur...
Lesa meira
Fréttir
08.11.2009
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands, sem var haldinn á Akureyri í vikunni, lýsir yfir mikilli ánægju sinni með þann góða
árangur sem náðst hefur í...
Lesa meira
Fréttir
08.11.2009
Þór hélt í dag áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta þegar liðið vann B- lið Grindavíkur, 49:44,
er liðin mættust í Grindaví...
Lesa meira
Fréttir
08.11.2009
"Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010 sem nú liggur fyrir Alþingi birtist niðurskurður á fjárveitingum til framhaldsskóla með
þrenns konar hætti. Í fyrsta lag...
Lesa meira