Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, verður í eldlínunni með U-20 ára landsliðinu í handbolta er liðið leikur þrjá leiki í undankeppni fyrir Evrópumeistaramótið næstkomandi helgi. Leikirnir fara fram í Laugardagshöll, samhliða æfingaleikjum Íslands og Frakklands.
Íslenska liðið leikur gegn Svarfjallandi, Serbíu og Makedóníu. Íslenski hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Sigurður Örn Arnarson Fram
Svavar Ólafsson Stjarnan
Arnór Stefánsson ÍR
Aðrir leikmenn:
Eyþór Magnússon Stjarnan
Árni Steinn Steinþórsson Selfoss
Heimir Óli Heimisson Haukar
Tjörvi Þorgeirsson Haukar
Róbert Aron Hostert Fram
Sverrir Eyjólfsson Stjarnan
Guðmundur Árni Ólafsson Haukar
Stefán Sigurmannsson Haukar
Ólafur Guðmundsson FH
Oddur Grétarsson Akureyri
Örn Ingi Bjarkason FH
Bjarki Már Elísson HK
Ragnar Jóhannsson Selfoss