Fréttir
08.11.2009
Lögreglan á Akureyri handtók stúlku á tvítugsaldri í gærkvöld, þegar hún reyndi að kasta pakka inn í
fangelsisgarðinn á Akureyri. Einnig var einn refsifan...
Lesa meira
Fréttir
07.11.2009
Þór vann sinn annan leik í röð í 1. deild kvenna í körfubolta þegar liðið sigraði Laugdælinga í dag,
54:44, er liðin mættust á Laugarvatni &i...
Lesa meira
Fréttir
07.11.2009
KA/Þór tapaði með þrettán marka mun gegn Stjörnunni, 19:32, þegar liðin mættust í N1- deild kvenna í handbolta í
KA-heimilinu í dag. Florentina Stanciu í...
Lesa meira
Fréttir
07.11.2009
Sala árskorta hjá Leikfélagi Akureyrar gekk mjög vel og „er á pari við undanfarin ár," segir Egill Arnar Sigurþórsson
framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar en alls ...
Lesa meira
Fréttir
07.11.2009
KA/Þór leikur sinn þriðja heimaleik í röð í N1- deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fær Stjörnuna í
heimsókn. Fyrirfram má búas...
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
Þór féll í kvöld úr leik í 32- liða úrslitum Subway- bikarkeppni karla í körfubolta er liðið
tapaði naumlega á heimavelli gegn Skallag...
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
Orkuveita Húsavíkur ehf., sem er í eigu sveitarfélagsins Norðurþings, hefur selt raforkuhluta fyrirtækisins til RARIK ohf. og Orkusölunnar ehf.
Með kaupunum eignast RARIK rafdreifikerfi Or...
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
Framkvæmdanefnd Aflsins hélt styrktartónleika í Akureyrarkikju í gærkvöld og var kirkjan full af fólki. Framkvæmdanefndin fékk til
liðs við sig um 45 tónlistarmenn og ...
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
Þór og Skallagrímur mætast í kvöld í 32- liða úrslitum Subway bikarkeppni karla í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er
leikið í Síðuskóla
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
Grunur hefur vaknað um inflúensu í svínum á einu svínabúi í Eyjafirði. Sýni verða tekin í dag og send til rannsóknar
á Tilraunastöð HÍ að ...
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
„Þetta kom út réttu megin við núllið. Við erum að halda að þetta séu um 18 milljónir króna í hagnað," segir
Sigurður H. Kristjánsson, formaðu...
Lesa meira
Fréttir
06.11.2009
Vetrarstarf Stangveiðifélags Akureyrar, SVAK, hefst í kvöld, föstudaginn 6. nóvember kl. 20.30, með haustfagnaði í Lionssalnum Skipagötu 14.
Erlendur Steinar, formaður SVAK, segir fr&aacut...
Lesa meira
Fréttir
05.11.2009
Akureyri Handboltafélag vann í kvöld geysilega mikilvægan sigur á Gróttu er liðin mættust á Seltjarnarnesi N1- deild karla í handbolta.
Lokatölur leiksins urðu 22:21 norða...
Lesa meira
Fréttir
05.11.2009
Orkey ehf., Mannvit og Strætisvagnar Akureyrar hófu í dag samstarfsverkefni, sem gengur út á að einn af strætisvögnum SVA mun verða knúinn
af lífdísil, framleiddum í ...
Lesa meira
Fréttir
05.11.2009
Á fjölmennum fundi í Hlíðarbæ í gærkvöld voru stofnuð samtök stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði
Norðlendinga. Tilgangur samtakanna er að standa v&oum...
Lesa meira
Fréttir
05.11.2009
Leikur Gróttu og Akureyri Handboltafélags í N1- deild karla í handbolta verður sýndur í beinni útsendingu á Sporttv.is. Að
venju mun Greifinn bjóða upp aðstö&...
Lesa meira
Fréttir
04.11.2009
Norðurlandamót í frjálsum íþróttum, 19 ára og yngri, verður haldið á Þórsvellinum á Akureyri á
næsta ári, nánar tiltekið dagana 2...
Lesa meira
Fréttir
04.11.2009
Jóhannes G. Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akureyri, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til
áframhaldandi setu í bæjarstjórn &aac...
Lesa meira
Fréttir
04.11.2009
Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi hefur staðið fyrir uppskeruhátíðum ferðaþjónustunnar á Norðurlandi undanfarin 5
ár. Uppskeruhátíðin var h...
Lesa meira
Fréttir
04.11.2009
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða bókun á fundi sínum í gær, þar sem fagnað er jákvæðri
niðurstöðu úttektar á þremu...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2009
Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson afhentu í dag styrki úr
Menningar- og viðurkenningasjóði KEA...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2009
Sundfélagið Óðinn sópaði að sér verðlaunum á Haustmóti Fjölnis í sundi sem haldið var í
Laugardagslauginni um sl. helgi en tæplega 40 sundmenn frá &O...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2009
Tónleikar til styrktar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, verða haldnir í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.00. Fram koma; Karlakór
Akureyrar- Geysir, Friðrik Ómar, &Oa...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2009
Fulltrúar sýningarstjórnar Handverkshátíðar á Hrafnagili afhentu í vikunni félagasamtökum sem unnu að sýningunni styrki
vegna vinnuframlags þeirra í tengslum ...
Lesa meira
Fréttir
02.11.2009
Skipulagsnefnd Akureyrar leggur til við bæjarstjórn að breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 verði auglýst en breytingin felst í lengingu
á núverandi stálþilsbrygg...
Lesa meira
Fréttir
02.11.2009
Líkt og undanfarin ár veitir umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar umhverfisverðlaun til þeirra íbúa sveitarinnar sem þykja skara fram úr hvað
varðar umgengni og snyrtilegt umhverfi. Vi&et...
Lesa meira
Fréttir
02.11.2009
KEA hefur sent öllum börnum í 1. til 5. bekk í grunnskólum á félagssvæðinu höfuðklúta með merki félagsins.
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastj&oacu...
Lesa meira