Fréttir

Menningarminjadagur Evrópu á sunnudaginn

Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn sunnudaginn 6. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er torfhús í fortíð og nútíð. Meðal staða sem opnir verða er gaml...
Lesa meira

KA og Þór í eldlínunni á morgun

KA og Þór verða bæði eldlínunni á morgun í 1. deild karla í knattspyrnu. KA sækir ÍR heim á ÍR- völlinn en Þór tekur á móti Fjarð...
Lesa meira

Greifi hjálpar Bjarneyju

Bæjarstjórinn á Akureyri, Hermann Jón Tómasson, afhenti nýlega leyfi fyrir 500. hundinum á Akureyri en þar er um að ræða sérþjálfaðan hund sem mun aðst...
Lesa meira

Hlutfall fagmenntaðra starfs- manna í leikskólum um 85%

Á fundi skólanefndar í vikunni kom m.a. fram að innritun barna í leikskóla Akureyrarbæjar er að mestu lokið. Alls voru 280 börn innrituð þetta haustið og voru 20 þeirra ...
Lesa meira

Viðamikil björgunaræfing á Akureyrarflugvelli á laugardag

Laugardaginn 5. september mun eiga sér stað æfing á Akureyri á vegum SNAM þjónustunnar. SNAM stendur fyrir „Swedish national air medevac" en það felur í sér samstarf nokkurr...
Lesa meira

Lárus Orri og Janez Vrenko í bann

Þeir Lárus Orri Sigurðsson þjálfari Þórs og Janez Vrenko leikmaður KA, fengu báðir eins leiks bann þegar Aga- og Úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær. L&a...
Lesa meira

Hermann Jón tekur við formennsku í stjórnsýslunefnd

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær voru samþykktar breytingar á fulltrúum í tveimur nefndum bæjarins. Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri hefur tekið ...
Lesa meira

Jón leitar enn að nöfnum vegna Sögu Akureyrar

Jón Hjaltason sagnfræðingur leggur nú lokahönd á ritun 5. bindis Sögu Akureyrar. Undanfarna mánuði hefur hann verið á  nafnaveiðum og orðið vel ágengt en skorti...
Lesa meira

Arnarneshreppur styrkir Hollvinasamtök Húna II

Hreppsnefnd Arnarneshrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja Hollvinasamtök Húna II að upphæð kr. 50.000 vegna ferða þeirra til Hjalteyrar nú í sumar. H&...
Lesa meira

Breyttur útivistartími barna og unglinga

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum þann 1. september sl. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 20.00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera ...
Lesa meira

Áhrif kreppunnar á búferlaflutninga og mannfjöldaþróun á Íslandi

Þóroddur Bjarnason prófessor fjallar um mannfjöldaþróun á Íslandi síðustu öldina og þær breytingar sem orðið hafa á fyrstu sex mánuðum &...
Lesa meira

Laun eða starfshlutfall verið skert hjá ríflega þriðjungi launamanna

Ríflega þriðjungur eða 35% þeirra sem eru í launaðri vinnu hafa lent í því að laun eða starfshlutfall hefur verið skert frá hruni bankanna í október. Þ...
Lesa meira

Rýnihópur leggur til aukið samstarf í háskólakerfinu

Rýnihópurinn sem menntamálaráðherra skipaði telur mikilvægt að menntamálaráðuneytið beiti sér fyrir aðgerðum sem stuðla að auknu samstarfi í há...
Lesa meira

Breyta tónlistardeild í tónlistarskóla

Samþykkt hefur verið á fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps að gera tilraun með breytt skipulag á tónlistarnámi í hreppnum, þe. Að breyta tónlistardeild &iac...
Lesa meira

Jóhann hættur sem þjálfari Dalvíkur/Reynis

Jóhann Hreiðarsson, spilandi þjálfari Dalvíkur/Reynis, mun ekki þjálfa liðið áfram á næsta tímbili. Að sögn Jóhanns er það samkomulag milli h...
Lesa meira

Mikilvæg stig í súginn hjá Magna

Magni tapaði mikilvægum stigum í fallbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu þegar liðið sótti BÍ/Bolungarvík heim sl. laugardag. Lokatölur urðu 3-2 sigur BÍ/Bolunga...
Lesa meira

Sauðfjárslátrun hafin hjá Norðlenska á Húsavík

Norðlenska bárust ríflega 78.380 sláturfjárloforð að þessu sinni en sauðfjárslátrun hófst á Húsavík sl fimmtudag. Þetta eru 1.500 fleiri slátu...
Lesa meira

Fækkun héraðsdómstóla mun ekki skila tilætluðum árangri

Ólafur Ólafsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra telur að fækkun héraðsdómstóla úr átta í einn muni ekki skila tilætlu&et...
Lesa meira

Nýtt verk eftir Harald Jónsson vígt í hólmanum í Leirutjörn

Verkið VARP eftir Harald Jónsson myndlistarmann var afhjúpað hjá Gallerí Víð8ttu601 í hólmanum í Leirutjörn á Akureyr í dag. Innsetningin sem unn...
Lesa meira

Öruggur sigur KA í dag- Ótrúleg endurkoma hjá Þór

KA lagði Víking Ó. að velli með öruggum 3-0 sigri á Akureyrarvelli í dag er liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu. Fyrr í dag gerðu Leiknir R. og Þó...
Lesa meira

Umfangsmiklar framkvæmdir í Eyrarlandsvegi

Umfangsmiklar framkvæmdir standa nú yfir í Eyrarlandsvegi á Akureyri en um er að ræða hellulög gangstétta austan megin götunnar. Framkvæmdum þeim megin á að vera loki...
Lesa meira

Fyrsta græna stóriðjan á Íslandi gangsett í Krossanesi

Starfsemi er hafin í aflþynnuverksmiðju Becromal á Ísland sem er í Krossanesi. Fyrst um sinn verða tvær vélar af alls 64 teknar í notkun en fyrstu vörurnar í verksmiðjun...
Lesa meira

Framkvæmdir við íþróttahús Giljaskóla boðnar út í næsta mánuði

Stefnt er að því að bjóða út verk við nýja íþróttamiðstöð og fimleikahús við Giljaskóla á Akureyri að nýju í steptember.&...
Lesa meira

Nýr göngustígur í Naustaborgum formlega vígður

Á morgun laugardag kl. 11.00 verður vígður formlega nýr göngustígur í Naustaborgum, nyrst í landi Kjarnaskógar.  Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur haft veg o...
Lesa meira

Sýning og málþing um Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur

Trúmaður á tímamótum; er yfirskrift á sýningu og málþingi um hjónin Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur í Amtsbókasafninu á ...
Lesa meira

Pósthúsið í miðbæ Akureyrar flytur í Strandgötu

Pósthúsið sem hefur verið til húsa að Skipagötu 10 á Akureyri flytur á morgun föstudaginn 28. ágúst í nýtt húsnæði, í Strandgötu 3. &...
Lesa meira

Skipulögð nágrannavarsla hafin á Akureyri

Í dag var átaki um nágrannavörslu ýtt úr vör í samvinnu Akureyrarbæjar og Sjóvár. Íbúar Beykilundar á Akureyri riðu á vaðið undir forys...
Lesa meira