Fréttir

Reyndi að smygla lyfjum og sprautum í fangelsið á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók stúlku á tvítugsaldri í gærkvöld, þegar hún reyndi að kasta pakka inn í fangelsisgarðinn á Akureyri. Einnig var einn refsifan...
Lesa meira

Þór sigraði í öðrum leiknum í röð

Þór vann sinn annan leik í röð í 1. deild kvenna í körfubolta þegar liðið sigraði Laugdælinga í dag, 54:44, er liðin mættust á Laugarvatni &i...
Lesa meira

Þrettán marka tap hjá KA/Þór gegn Stjörnunni

KA/Þór tapaði með þrettán marka mun gegn Stjörnunni, 19:32, þegar liðin mættust í N1- deild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í dag. Florentina Stanciu í...
Lesa meira

Sala árskorta hjá Leikfélagi Akureyrar gekk vel

Sala árskorta hjá Leikfélagi Akureyrar gekk mjög vel og „er á pari við undanfarin ár," segir Egill Arnar Sigurþórsson framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar en alls ...
Lesa meira

KA/Þór mætir Stjörnunni í dag

KA/Þór leikur sinn þriðja heimaleik í röð í N1- deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fær Stjörnuna í heimsókn. Fyrirfram má búas...
Lesa meira

Þór úr leik í bikarnum

Þór féll í kvöld úr leik í 32- liða úrslitum Subway- bikarkeppni karla í körfubolta er liðið tapaði naumlega á heimavelli gegn Skallag...
Lesa meira

Orkuveita Húsavíkur selur raforkuhluta fyrirtækisins

Orkuveita Húsavíkur ehf., sem er í eigu sveitarfélagsins Norðurþings, hefur selt raforkuhluta fyrirtækisins til RARIK ohf. og Orkusölunnar ehf.  Með kaupunum eignast RARIK rafdreifikerfi Or...
Lesa meira

Full kirkja var af fólki á styrktartónleikum Aflsins

Framkvæmdanefnd Aflsins hélt styrktartónleika í Akureyrarkikju í gærkvöld og var kirkjan full af fólki. Framkvæmdanefndin fékk til liðs við sig um 45 tónlistarmenn og ...
Lesa meira

Þór og Skallagrímur mætast í bikarnum í kvöld

Þór og Skallagrímur mætast í kvöld í 32- liða úrslitum Subway bikarkeppni karla í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er leikið í Síðuskóla
Lesa meira

Grunur um inflúensu í svínum á svínabúi í Hörgárbyggð

Grunur hefur vaknað um inflúensu í svínum á einu svínabúi í Eyjafirði. Sýni verða tekin í dag og send til rannsóknar á Tilraunastöð HÍ að ...
Lesa meira

Hagnaður af Landsmóti UMFÍ um 18 milljónir króna

„Þetta kom út réttu megin við núllið. Við erum að halda að þetta séu um 18 milljónir króna í hagnað," segir Sigurður H. Kristjánsson, formaðu...
Lesa meira

Stangveiðimenn á Akureyri koma saman til haustfagnaðar

Vetrarstarf Stangveiðifélags Akureyrar, SVAK, hefst í kvöld, föstudaginn 6. nóvember kl. 20.30, með haustfagnaði í Lionssalnum Skipagötu 14. Erlendur Steinar, formaður SVAK, segir fr&aacut...
Lesa meira

Sigur hjá Akureyri í spennuþrungnum leik

Akureyri Handboltafélag vann í kvöld geysilega mikilvægan sigur á Gróttu er liðin mættust á Seltjarnarnesi N1- deild karla í handbolta. Lokatölur leiksins urðu 22:21 norða...
Lesa meira

Strætisvagn SVA knúinn af lífdísil sem framleiddur er á Akureyri

Orkey ehf., Mannvit og Strætisvagnar Akureyrar hófu í dag samstarfsverkefni, sem gengur út á að einn af strætisvögnum SVA mun verða knúinn af lífdísil, framleiddum í ...
Lesa meira

Stofnfjáreigendur í fyrrum Sparisjóði Norðlendinga stofna samtök

Á fjölmennum fundi í Hlíðarbæ í gærkvöld voru stofnuð samtök stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Norðlendinga. Tilgangur samtakanna er að standa v&oum...
Lesa meira

Grótta- Akureyri Handboltafélag á Sporttv.is

Leikur Gróttu og Akureyri Handboltafélags í N1- deild karla í handbolta verður sýndur í beinni útsendingu á Sporttv.is. Að venju mun Greifinn bjóða upp aðstö&...
Lesa meira

Norðurlandamót í frjálsum íþróttum á Akureyri á næsta ári

Norðurlandamót í frjálsum íþróttum, 19 ára og yngri, verður haldið á Þórsvellinum á Akureyri á næsta ári, nánar tiltekið dagana 2...
Lesa meira

Jóhannes Bjarnason hættir í bæjarstjórn næsta vor

Jóhannes G. Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akureyri,  hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn &aac...
Lesa meira

Vel heppnuð uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi hefur staðið fyrir uppskeruhátíðum ferðaþjónustunnar á Norðurlandi undanfarin 5 ár. Uppskeruhátíðin var h...
Lesa meira

Jákvæðri niðurstöðu á úttekt samninga við heilbrigðisráðuneyti fagnað

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða bókun á fundi sínum í gær, þar sem fagnað er jákvæðri niðurstöðu úttektar á þremu...
Lesa meira

KEA úthlutar styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Fjármálaráðherra,  Steingrímur J. Sigfússon og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson afhentu í dag styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA...
Lesa meira

Bryndís Rún hlaut átta gullverðlaun á Haustmóti Fjölnis

Sundfélagið Óðinn sópaði að sér verðlaunum á Haustmóti Fjölnis í sundi sem haldið var í Laugardagslauginni um sl. helgi en tæplega 40 sundmenn frá &O...
Lesa meira

Styrktartónleikar í Akureyrar- kirkju á fimmtudag

Tónleikar til styrktar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, verða haldnir í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.00. Fram koma; Karlakór Akureyrar- Geysir, Friðrik Ómar, &Oa...
Lesa meira

Styrkir veittir vegna vinnufram- lags við Handverkshátíðina

Fulltrúar sýningarstjórnar Handverkshátíðar á Hrafnagili afhentu í vikunni félagasamtökum sem unnu að sýningunni styrki vegna vinnuframlags þeirra í tengslum ...
Lesa meira

Stálþilsbryggja í Krossanesi verði lengd um 120 metra

Skipulagsnefnd Akureyrar leggur til við bæjarstjórn að breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 verði auglýst en breytingin felst í lengingu á núverandi stálþilsbrygg...
Lesa meira

Íbúar við Fossland hljóta umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar

Líkt og undanfarin ár veitir umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar umhverfisverðlaun til þeirra íbúa sveitarinnar sem þykja skara fram úr hvað varðar umgengni og snyrtilegt umhverfi. Vi&et...
Lesa meira

KEA sendir grunnskólabörnum á félagssvæðinu höfuðklúta

KEA hefur sent öllum börnum í 1. til 5. bekk í grunnskólum á félagssvæðinu höfuðklúta með merki félagsins. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastj&oacu...
Lesa meira