Borgarafundur um stöðu og rekstur íþróttafélaga á Akureyri

Íþróttabandalag Akureyrar efnir til fundar um íþróttamál í kvöld, miðvikudaginn 7. apríl  kl. 20:00 í Brekkuskóla. Fulltrúar frá þremur íþróttafélögum flytja stutt erindi um rekstur og framtíðarhorfur félaganna. Fulltrúar allra framboða til komandi bæjarstjórnarkosninga ávarpa fundinn og kynna áherslur sínar í íþróttamálum. Pallborðsumræður verða að loknum framsöguerindum.

Nýjast