Ekki sé búið að yfirfara nöfnin og athuga hvort sömu nöfn koma fyrir oftar en einu sinni á listunum eða að nöfn séu frá
öðrum sveitarfélögum. Pétur Bolli segir að skipulagsnefnd muni fara yfir athugasemdirnar og svara efnislega og meta hvort gera eigi breytingar á tillögunni
í samræmi við innkomnar athugasemdir. Að því loknu farið málið til bæjarstjórnar til afgreiðslu. Hvenær af því
verði sé ekki hægt að segja til um á þessu stigi.