Þrjú skíðasvæði voru með aukningu á milli ára. Skíðasvæðið í Oddsskarði í Fjarðarbyggð, skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli við Dalvík og skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan við Akureyri.
Aðsókn á skíðasvæðin var:
Hlíðarfjall, Akureyri 102,420
Oddsskarð, Fjarðarbyggð 23,000
Böggvisstaðafjall, Dalvík 12,000
Skíðasvæðið Skarði, Siglufirði 10,002
Bláfjöll, höfuðborgarsvæðinu 10,000
Tungudalur, Ísafirði 6,000
Stafdalur, Seyðisfirði 4,900
Tindastóll, Sauðárkróki 4,700
Krafla, Mývatnssveit 2,050
Skálamelur, Húsavík 1,876
Tindaröxl, Ólafsfirði 1,600
Skálafell, höfuðborgarsvæðinu 0
Samtals 178,548
Skíðavertíðin byrjaði í lok nóvember og lauk fyrstu vikuna í maí.