Fréttir

Áhyggjur af hættuástandi við gangbrautir yfir Þingvallastræti

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela formanni og fræðslustjóra að boða til fundar strax á nýju ári með fulltrúum framkv&aeli...
Lesa meira

Víða hálka, hálkublettir og éljagangur á Norðurlandi

Á Norðurlandi eru hálkublettir og éljagangur í Húnavatnssýslum og í kringum Blönduós, snjóþekja og éljagangur er á Vatnsskarði, í Skagafirði...
Lesa meira

Eftirlit með ölvunarakstri á jólaföstu

Eins og önnur lögreglulið í landinu hefur lögreglan á Eyjafjarðarsvæðinu, þ.e. Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði, verið með sérstakt eftirlit m...
Lesa meira

Aflaverðmæti Vilhelms Þorsteinssonar EA rúmir 2,7 milljarðar króna

Skip Samherja hafa aflað vel á árinu sem nú er að líða. Alls hafa sjö skip félagsins veitt samtals 94.400 tonn á árinu og er aflaverðmæti þeirra samtals rúmle...
Lesa meira

Stjórnendur leiti leiða til að draga úr yfirvinnu

Í tengslum við afgreiðslu á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár á fundi bæjarstjórnar í gær, voru jafnframt samþykktar samhljóð...
Lesa meira

Sjálfstæðiskonur söfnuðu til styrktar mæðrastyrksnefndum

Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri safnaði 500 þúsund krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, ásamt söluaðilum stuðningskorta og þar af söfnu&et...
Lesa meira

Til skoðunar að kaupa kennslu fyrir atvinnulausa í framhaldsskólum

Vinnumálastofnum er að velta því fyrir sér að kaupa kennslu fyrir atvinnulausa í framhaldsskólum. Horfur á næsta ári eru heldur skárri en reiknað var með og er ger...
Lesa meira

Uppbyggingu samgöngumið- stöðvar í Reykjavík verði hraðað

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær óskaði Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi eftir umræðu um málefni Reykjavíkurflugvallar og samgöngumiðst&ou...
Lesa meira

Kristján Þór fær lausn frá störfum í bæjarstjórn Akureyrar

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, las forseti upp bréf frá Kristjáni Þór Júlíussyni alþingismanni og bæjarfulltrúa, þar sem hann ó...
Lesa meira

Árekstur á Akureyri og bílvelta í Eyjafjarðarsveit

Einn var fluttur á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir harðan árekstur á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis á Akureyri um ellefu leytið &iac...
Lesa meira

Elmar Dan færir sig um set í Noregi

Akureyringurinn og fyrrum leikmaður KA, Elmar Dan Sigþórsson, hefur ákveðið að söðla um í Noregi og mun yfirgefa knattspyrnufélagið Tornado Máloy sem leikur í 3...
Lesa meira

Þór/KA fær aukin liðsstyrk

Þór/KA fékk aukin liðsstyrk í dag fyrir baráttuna í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu á næsta ári er þær systur, Arna Benný og Gígja Harðard&aeli...
Lesa meira

Þýskir kvikmyndagerðarmenn gera bíómynd um jólasiði á Íslandi

Þýskir kvikmyndagerðarmenn eru staddir hér á landi þessa dagana  en tilgangurinn með heimsókninni er að gera 45 mínútna bíómynd um jólasiði á &I...
Lesa meira

Yfirlýsing frá Einingu-Iðju vegna frétta Sjónvarpsins

Vegna frétta Ríkissjónvarpsins kl. 19 í gær, þar sem fjallað var um að forystumenn verkalýðshreyfingarinnar komi í veg fyrir að upplýsingar um stjórnarfólk ...
Lesa meira

Árleg blysför gegn stríði, á morgun Þorláksmessu

Friðarframtak stendur fyrir árlegri blysför gegn stríði, á morgun Þorláksmessu. Safnast verður saman klukkan 20.00 fyrir framan Samkomuhúsið í Hafnarstræti á Akureyr...
Lesa meira

Íbúum Akureyrar fjölgaði um 41 á milli ára

Þann 1. desember sl. voru íbúar á Akureyri 17.563 og hafði fjölgað um 41 frá sama tíma í fyrra. Fjölgunin helgast af því að Akureyri og Grímsey sameinuðu...
Lesa meira

Ríkisborgarar frá 48 þjóðlöndum búsettir á Akureyri

Íbúum með erlent ríkisfang fækkaði um 10,2% á Akureyri á síðasta ári, miðað við árið á undan, eða um 52 einstaklinga, úr 512 í 460. ...
Lesa meira

Íslensk verðbréf styrkja Mæðrastyrksnefnd

Íslensk verðbréf hf. á Akureyri afhentu í dag Mæðrastyrksnefnd á Akureyri hálfa milljón króna að að gjöf og mun nefndin nýta fjármunina til þess...
Lesa meira

Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar

Hin árlega úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fer fram í hófi sem haldið verður í Íþróttahöllinni á Akureyri þriðjudaginn 29. desemb...
Lesa meira

Íþróttaráð telur nauðsynlegt að félagssvæði KKA verði stækkað

Íþróttaráð Akureyrar telur nauðsynlegt að félagssvæði KKA - akstursíþróttafélags torfæru- og vélsleðamanna, verði stækkað fyrir Endur...
Lesa meira

Björninn sigraði SAsen í vítakeppni

Björninn hefði betur gegn SAsen er liðin mættust í Egilshöllinni sl. laugardag á Íslandsmótinu í íshokkí í meistaraflokki kvenna. Ekkert mark var skorað í v...
Lesa meira

Tólf gefa kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins á Akureyri

Alls gefa 12 manns kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor en frestur til að tilkynna þátttöku rann &uacut...
Lesa meira

Sex tilnefndir sem íþróttamaður ársins hjá KA

KA hefur gefið út tilnefningar fyrir íþróttamann ársins hjá félaginu fyrir árið 2009 en kjörið fer fram á afmælisdegi félagsins, þ...
Lesa meira

Rekstur Slippsins Akureyri aldrei gengið betur

Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið með allra besta móti á þessu ári og hefur reksturinn aldrei gengið betur frá því nýir eigendur tóku við rekstrinum seinni...
Lesa meira

Víða hálka, hálkublettir og skafrenningur á vegum landsins

Víða eru hálka, hálkublettir og skafrenningur á vegum landsins og því ástæða fyrir vegfarendur að fara með gát. Á Norðvesturlandi er hálka og élj...
Lesa meira

Óvíst með opnun skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli

Alls óvíst er hvort hægt verður að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag vegna veðurs en frekari upplýsingar munu liggja fyrir kl. 12.00. Ekki var hægt ...
Lesa meira

Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys á Moldhaugnahálsi

Bílslys varð rétt fyrir utan Akureyri, á svokölluðum Moldhaugnahálsi, á áttunda tímanum í kvöld. Einn var fluttur á sjúkrahús með nokkur meiðsl,...
Lesa meira