Fréttir

Saga Gagnfræðaskóla Akureyrar komin út á bók

Í dag kom út bókin; Gagnfræðaskóli Akureyrar - saga skóla í sextíu og sjö ár. Ritnefnd var skipuð þeim Bernharð Haraldssyni, Baldvini Bjarnasyni og Magnúsi...
Lesa meira

Rekstur Háskólans á Akureyri verið tekinn föstum tökum

Ríkisendurskoðun gaf út skýrslu í júní sl. um fjármálastjórn 50 valinna stofnana þar sem birt var spá um afkomu þeirra í árslok. Almennt hefur ekki...
Lesa meira

Guðlaugur og Oddur valdir í Pressuliðið

Guðlaugur Arnarsson og Oddur Grétarsson, leikmenn Akureyri Handboltafélags, hafa verið valdir í Pressuliðið sem leikur æfingaleik gegn íslenska landsliðinu í handbolta, fi...
Lesa meira

Fjölbreytt úrval bangsa á sýningu í Amtsbókasafninu

Þessa dagana stendur yfir bangsasýning í Amtsbókasafninu á Akureyri, í tilefni af Alþjóðlega bangsadeginum, sem er í dag þriðjudaginn 27. október. Fjölmargir b&...
Lesa meira

Skytturnar Akureyrarmeistarar í krullu

Skytturnar urðu Akureyrarmeistarar í krullu eftir sigur á Görpunum í úrslitaleik í Skautahöllinni í gærkvöld. Átta lið úr röðum Krulludeildar Skautaf&eac...
Lesa meira

Fiskvinnsluvélar settar upp í frystihúsinu á Grenivík

Unnið er að því þessa dagana að  setja fiskvinnsluvélar og flæðilínu niður í frystihúsinu á Grenivík  og gengur verkið samkvæmt á&ael...
Lesa meira

Siðrofið í samfélaginu til umræðu á borgarafundi

Hafa stjórnmálamenn tapað meðvitundinni fyrir samfélaginu? Fyrir hverja eru þeir að vinna? Sjálfan sig? Flokkinn? Kjördæmið? Þjóðina? Þetta eru efnin sem verða...
Lesa meira

Ekki hægt að ljúka uppsetningu á áhorfendapöllum í Höllinni

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar getur ekki orðið við áskorun aðalfundar Akureyrar Handboltafélags, þess efnis að lokið verði við uppsetningu á áhorfendabekkjum í...
Lesa meira

Geta grunnskólar og íþrótta- hreyfingin unnið meira saman?

Fyrsti súpufundur Þórs, Veitingahússins Greifans og Vífilfells, veturinn 2009 - 2010 verður haldinn í Hamri miðvikudaginn 28 október nk. kl. 12.00 - 13.00. Fundarefni: Geta grunnskólar...
Lesa meira

Eykt kærir ákvörðun stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar

Fyrirtækið Eykt ehf. í Reykjavík hefur kært þá ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar að ganga til samninga við SS Byggi ehf. vegna útboðs á lúkningu fram...
Lesa meira

Sigur og tap hjá KA í blakinu

Blaklið KA í karla- og kvennaflokki voru í eldlínunni í dag þegar liðin spiluðu sína fyrstu heimaleiki á Íslandsmótinu í blaki, en leikið var í K...
Lesa meira

Uppsagnir hjá Byr á Akureyri

Þremur starfsmönnum Byrs á Akureyri, í 2,7 stöðugildum, hefur verið sagt upp störfum. Örn Arnar Óskarsson yfirmaður Byrs á Akureyri segir helstu ástæðurnar vera &th...
Lesa meira

Gistinóttum í Vaglaskólgi fjölgaði á milli ára

Mun fleiri ferðamenn gistu í Vaglaskógi síðastliðið sumar miðað við í fyrrra.  Alls voru gistinætur í sumar 16.765 talsins en voru 13.902 sumarið 2008. Í jú...
Lesa meira

Tólf marka tap hjá KA/Þór gegn Fylki

KA/Þór tapaði illa gegn Fylki, 15:27, er liðin mættust í KA- heimilinu í dag í 3. umferð N1- deildar kvenna í handbolta. Fylkir hafði sex marka forystu í hálfleik, 14:8, ...
Lesa meira

Kristján syngur í Háskólabíói í nóvember

Í ár fagnar Kristján Jóhannsson þeim merka áfanga að þrjátíu ár eru liðin frá því að hann söng í sinni fyrstu óperu. Af þv...
Lesa meira

KA/Þór fær Fylki í heimsókn dag

KA/Þór og Fylkir eigast við í dag þegar 3. umferð N1- deildar kvenna í handbolta fer af stað. Bæði lið eru enn án stiga í deildinni, Fylkir í 7. sæti en KA/&THOR...
Lesa meira

Náttúrusetur á Húsabakka í Svarfaðardal formlega stofnað

Náttúrusetur á Húsabakka í Svarfaðardal var formlega stofnað í vikunni. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um reksturinn en í henni eiga fjórir a&et...
Lesa meira

Bjarki með stórleik í sigri Þórs

Þór landaði sínum fyrsta sigri á leiktíðinni í 1. deild karla í körfubolta þegar liðið lagði ÍA að velli á Akranesi í kvöld, 90:84, e...
Lesa meira

Stefán bauð lægst í byggingu þjónustuhúss við Oddeyrarbryggju

Stefán Einarsson átti lægsta tilboð í byggingu þjónustuhúss við Oddeyrarbryggju á Akureyri en tilboðin voru opnuð í dag. Alls bárust sex tilboð í verki&...
Lesa meira

Íslensk verðbréf opna starfsstöð í Reykjavík

Íslensk verðbréf hafa opnað starfsstöð að Sigtúni 42 í Reykjavík. Starfsstöðinni er ætlað að þjóna viðskiptavinum félagsins á höfu&e...
Lesa meira

Hátt í 500 nemendur í grunn- skólum Akureyrar veikir í vikunni

Grunnskólanemendur á Akureyri hafa ekki farið varhluta af flensunni en í öllum grunnskólum bæjarins eru töluverð veikindi. Verst er ástandið í Lundarskóla, þar sem ...
Lesa meira

Þriggja marka tap hjá Akureyri gegn FH í kvöld

Akureyri Handboltafélag tapaði í kvöld gegn FH, 27:30, er liðin mættust í Íþróttahöllinni á Akureyri í 3. umferð N1- deildar karla í handbolta. Eftir a&...
Lesa meira

Formúlukappinn Kristján Einar gengur til liðs við Bílaklúbb Akureyrar

Kristján Einar Kristjánsson, íslenski Formúlu 3 ökumaðurinn, gerðist meðlimur í Bílaklúbbi Akureyrar í vikunni. "Það er nú einfaldlega þannig að b&...
Lesa meira

Mikilvægt að nýta jarðvarma til atvinnuuppbyggingar

Nú fyrir stundu undirritaði iðnaðarráðherra viljayfirlýsingu við Norðurþing, Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um samstarf á sviði orkurannsókna, orkunýti...
Lesa meira

Áhyggjur af niðurskurði á framlögum til jöfnunar á námskostnaði

Bæjarráð Akureyrar lýsir áhyggjum af miklum niðurskurði á framlögum til jöfnunar á námskostnaði. Mikilvægt sé að tryggja jafnan aðgang allra að menn...
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur Akureyrar í Íþróttahöllinni í kvöld

Akureyri Handboltafélag leikur í kvöld sinn fyrsta heimaleik í N1- deild karla þegar liðið tekur á móti FH í Höllinni og hefst leikurinn kl. 19. Akureyri á enn eftir að n...
Lesa meira

Iðnaðarráðherra undirritar viljayfirlýsingu við þingeysk sveitarfélög

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra mun í dag kl. 14.00 undirrita viljayfirlýsingu við Norðurþing, Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um samstarf á s...
Lesa meira