22. maí, 2010 - 12:43
Fréttir
Samúel Jóhannsson sýnir akríl- og vatnslitaverk í Populus Tremula um hvítasunnuhelgina 22 -24 maí 2010. Samúel (sajóh) er fæddur
29 ágúst 1946 á Akureyri. Hann vinnur myndverk sín með akríllitum, tússbleki, járni og lakki. Myndverkasýningar Samúels eru
orðnar fjölmargar, yfir tuttugu einkasýningar auk fjölmargra samsýning hér heima og erlendis.
Nú síðast sýndi Samúel í Kaffi Karólínu. Hann sótti nokkur námskeið á unglingsárum, að öðru leiti
er hann sjáfmenntaður og hefur sinnt myndlistinni stöðugt frá 1980.