Fréttir

Megn óánægja með afstöðu ríkistjórnarinnar til uppbyggingar álvers á Bakka

Framsýn- stéttarfélag lýsir yfir megnri óánægju með afstöðu ríkistjórnarinnar til uppbyggingar álvers á Bakka við Húsavík. Ljóst er a...
Lesa meira

Skarpur kemur áfram út

Ákveðið hefur verið að opna Prentstofuna Örk á Húsavík, en í því felst að héraðsfréttablaðið Skarpur og augýsingblaðið Skráin,...
Lesa meira

Fjórar frá KA/Þór í landsliðshóp

Fjórar stúlkur frá KA/Þór hafa verið valdar í yngri landsliðshópa kvenna í handknattleik sem heldur æfingar um komandi helgi, dagana 16.- 18. októ...
Lesa meira

Búið að slátra um 62 þúsund dilkum hjá Norðlenska á Húsavík

Sláturtíð hjá Norðlenska gengur vel, fallþungi dilka er vel yfir meðallagi og verkun hafur verið afskaplega góð, kjötið nánast gallalaust.  Þá hefur verið ...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Emilíönu Andrésardóttur

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Emilíönu Andrésardóttur, sem fór að heiman frá sér um kl. 20.00 þann 14. október s.l.   Eftir það hefur ekkert ...
Lesa meira

Fundur um hugsanlega aðild Íslands að ESB

Evrópusamtökin í Eyjafirði boða til fræðslufundar/námskeiðs á Hótel KEA í dag, fimmtudaginn 15. október og stendur hann frá kl. 17.00 til 22.00. Yfirskrift fundarin...
Lesa meira

Ekki samstaða um tillögur varðandi framtíðarnotkun Akureyrarvallar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var farið að nýju yfir niðurstöður vinnuhóps um framtíðarnoktun Akureyrarvallar og samþykkti bæjarráð að v...
Lesa meira

Styrktartónleikar á Græna Hattinum í kvöld

Ekkert lát er á tónleikahaldi á Græna Hattinum á Akureyri og í kvöld kl. 21.00 verða haldnir þar 100. tónleikar ársins. Það eru styrktartónleikar fyrir F...
Lesa meira

Jafnt á Ásvöllum í kvöld

Haukar og Akureyri Handboltafélag gerðu í kvöld jafntefli, 24:24, er liðin mættust á Ásvöllum í 2. umferð N1- deild karla í handbolta. Haukar leiddu með einu marki &iac...
Lesa meira

Sagan af dátanum í Samkomuhúsinu á laugardag

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Leikfélag Akureyrar verða með tónleika í Samkomuhúsinu laugardaginn 17. október kl. 16:00. Flutt verður verkið; Sagan af dátanum, ...
Lesa meira

Jónatan snýr aftur- Guðlaugur og Hörður veikir

Jónatan Þór Magnússon snýr aftur í lið Akureyrar Handboltafélags þegar liðið mætir Haukum á Ásvöllum í kvöld í 2. umfer&et...
Lesa meira

Framlög vegna þjónustu við fatlaða og til heilsugæslu lækka

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í vikunni voru kynnt framlög ríkisins vegna þjónustusamninga um málefni fatlaðra og heilsugæslu eins og þau birtast í fj...
Lesa meira

Níu frá SA í landsliðshópinn

Níu leikmenn frá Skautafélagi Akureyrar hafa verið valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins fyrir HM í íshokkí sem haldið verður í Istanbul &iacu...
Lesa meira

Svínaflensan orðin að faraldri á Akureyri

Svínaflensan er orðin að faraldri á Akureyri. Þetta staðfestir Þórir V. Þórisson, sóttvarnalæknir í Eyjafirði í samtali við RÚV. Hann á&aeli...
Lesa meira

Flensan í Oddeyrarskóla en ekki á Iðavelli

Flensufaraldur herjar nú á Akureyri og í gær var þriðjungur nemanda í Oddeyrarskóla á Akureyri  heima með flensu. Rannveig Sigurðardóttir skólastjóri Oddey...
Lesa meira

Kjölur varar við skerðingu á almannaþjónustunni

Trúnaðarmannafundur Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, haldinn var í dag, varar við skerðingu á almannaþjónustunni nú þegar mest r&iacut...
Lesa meira

Haustverkin kalla í Gamla bænum í Laufási

Starfsdagur verður í Gamla bænum í Laufási laugardaginn 17. október nk. kl. 13.30-16.00. Hefur þú séð hvernig kindahausar eru sviðnir? Hefur þú fylgst með alvö...
Lesa meira

Kjördæmisráð VG lýsir stuðningi við störf ráðherra flokksins

Aðalfundur Kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi, sem haldinn var í Mývatnssveit um helgina lýsir yfir ánægju sinni me...
Lesa meira

Verkfræðistofan EFLA opnar skrifstofu á Akureyri

EFLA, ein af stærstu og öflugustu verkfræðistofum landsins með höfuðstöðvar í Reykjavík, hefur opnað skrifstofu á Akureyri. Fyrir eru útibú í Reykjanesbæ...
Lesa meira

Hetjurnar fagna 10 ára afmæli félagsins í dag

Hetjurnar, félag langveikra barna á Norðurlandi, fagnar tíu ára afmæli sínu í dag, 13. október. Félagsmenn ætla að koma saman í sal Glerárkirkju á afm...
Lesa meira

Alls 26 kaupsamningum þinglýst í síðasta mánuði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í september 2009 var 26.  Þar af voru 10 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um eignir í sérbýli og...
Lesa meira

Gengið til samninga við SS Byggi um lokafrágang við Giljaskóla

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgi, að ganga til samninga við SS Byggi ehf. á Akureyri um lokafráfang á Íþróttamiðstöð ...
Lesa meira

Tap hjá Þór í fyrsta leik

Þór mætti KFÍ í sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta sl. sunnudag þar sem leikið var á Ísafirði. Það voru heimamenn í KFÍ...
Lesa meira

Beint flug frá Akureyri til Vestmannaeyja í vetur

Flugfélag Íslands ætlar að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Vestmannaeyja í vetur, í samstarfi við Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. &THOR...
Lesa meira

Kynning á Norræna menningar- sjóðnum á Akureyri

Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri stendur fyrir kynningu á Norræna menningarsjóðnum á Akureyri og mögulegri fjármögnun til menningarstarfs, í Ketilhúsinu f&ou...
Lesa meira

Fimm milljónum króna úthlutað til menningarverkefna

Menningarráð Eyþings úthlutar  í dag, 12. október, fimm milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn &iacu...
Lesa meira

Akureyri mætir Fjölni í bikarnum

Akureyri Handboltafélag dróst gegn 1. deildarliði Fjölnis þegar dregið var í 32- liða úrslit Eimskipsbikar karla í handbolta í gær. Alls tilkynntu 36 lið um þá...
Lesa meira