Haukar og Akureyri leika til úrslita á föstudaginn

Frestaður úrslitaleikur Hauka og Akureyrar á Íslandsmótinu í handbolta í 2. flokki karla, fer fram í Austurbergi föstudaginn 14. maí. Leikurinn hefst kl. 16:30.

Leikurinn átti upphaflega að fara fram 11. apríl en vegna kæru FH eftir leik FH og Hauka í undanúrslitum, tafðist úrslitaleikurinn um rúman mánuð.

Nýjast