Arna Valgerður Erlingsdóttir, Unnur Ómarsdóttir og Emma Havin Sardarsdóttir, handboltakonur úr KA/Þór, hafa verið valdar í U-20 ára landslið kvenna í handbolta fyrir þrjá leiki í undankeppni EM, sem fram fer í Rúmeníu dagana 21.- 23. maí næstkomandi.
Ísland leikur í riðili með heimamönnum í Rúmeníu, Frökkum og Króatíu.
Íslenski hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Aðalheiður Hreinsdóttir, Stjarnan
Anna María Guðmundsdóttir, Fram
Arna Erlingsdóttir, KA/Þór
Sólveig Ásmundsdóttir, Stjarnan
Elín Helga Jónsdóttir, Fylkir
Erla Eiríksdóttir, Haukar
Emma Havin Sardarsdóttir, KA/Þór
Esther V. Ragnarsdóttir, Stjarnan
Hanna Rut Sigurjónsdóttir, Fylkir
Heiða Ingólfsdóttir, Haukar
Ingibjörg Pálmadóttir, FH
Nataly Sæunn Valencia, Fylkir
Sigríður Hauksdóttir, Fylkir
Sigríður Ólafsdóttir, FH
Steinunn Björnsdóttir, Fram
Tinna Soffía Traustadóttir, Fylkir
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór
Þorgerður Atladóttir, Stjarnan
Þórhildur Gunnarsdóttir, Stjarnan