Alls voru 272 íbúðir á byggingarstigi 2 (framkvæmdir hafnar), 36 íbúðir á byggingarstigi 3 (burðarvirki reist), 52 íbúðir á byggingarstigi 4 (fokhelt) og 18 íbúðir á byggingarstigi 5 (tilbúið undir tréverk). SS Byggir er að reisa fjölbýlishús við Undirhlíð og á myndinni eru starfsmenn fyrirtækisins við vinnu sína þar.