Þór/KA spáð þriðja sæti í Pepsi- deild kvenna

Þór/KA er spáð þriðja sæti í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu fyrir komandi tímabil sem hefst fimmtudaginn 13. maí. Þetta var kynnt á kynningarfundi Pepsi- deildanna í Háskólabíó í dag af forráðamönnum liðanna í deildinni.

Þór/KA hafnaði í þriðja sæti í fyrra og var það besti árangur liðsins frá upphafi. Valsstúlkum er spáð Íslandsmeistaratitlinum en Valur hefur titil að verja sem ríkjandi Íslandsmeistari.

 

Spáin fyrir Pepsi- deild kvenna lítur þannig út:

1.

Valur

286 stig

2.

Breiðablik

249 stig

3.

Þór/KA

247 stig

4.

Fylkir

208 stig

5.

Stjarnan

195 stig

6.

KR

146 stig

7.

FH

102 stig

8.

Grindavík

  86 stig

9.

Haukar

  85 stig

10.

Afturelding 

  46 stig

 

Nýjast